Vísir - 22.05.1976, Blaðsíða 14

Vísir - 22.05.1976, Blaðsíða 14
Kvik-myndarlegur A alþjóðlegu kvikmyndahátíöinni i Cannes í Frakklandi fyrir skömmu, var kosin „L'ngfrú kvikmynd”, eöa Miss Cinema. Að sjálf- sögðu er hún kvik—myndar- leg, og er i miðið hér á mynd inni. Hún heitir Brita Christiansen, og er 24 ára gömul. Hann lék Matt Dillon í 21 ár James Arness, þegar hann 32 ára gamail tók að sér aðal- hlutverkið i „Gunsmoke”. 21 ári sfðar, nú orðinn 33 ára gamall, hættur að leika Dillon iögreglustjóra, og tekinn að leika vagnstjóra i kúrekamynd. Fyrir 21 ári var hann ungur og efnilegur leik- ari 32 ára), og tók að sér aðalhlutverkið i sjónvarpsmyndunum um Matt Dillon lög- reglustjóra i Dodge Qty i þáttunum „Gun- smoke”. Hann lafði lengur i hlutverkinu en hann hefur liklega nokkurn tima órað fyrir. 1 21 ár hefur „Gunsmoke” verið sýndur I sjónvarpi I Bandarikjunum, alltaf með leikarann James Arness i hlut- verki lögreglustjórans. Ibúar á Stór—Reykjavikur- svæðinu og Suðurnesjum þekkja kappann mætavel frá þvi Kana- sjónvarpið var og hét. Vinsældir „Gunsmoke” þátt- anna hafa verið mjög stöðugar i Bandarikjunum, og frekar vaxið en dvinað. bað var svo i fyrra að ákveðiö var að hætta að framleiða „Gunsmoke”. James Arness var þó fljótt kominn aftur i kúrekastigvélin og með hattinn á höfuðið, nú sem vagnstjóri i sjónvarpskvik- myndinni „The Macahans”. En þegar myndimar af Arness I byrjun „Gunsmoke” og nú eru bomar saman, sést að þetta hef- ur verið langur timi ævi hans sem fór i „Gunsmoke”. Laugardagur 22. maf 1976 VISIR JHD! V Um clection, sm * *•* m r«$w NöMárt f 9*jK 1*»'^! Ólafur Hauksson skrifar: \ Flmmtudagur 20. mal 1976 bJóDVILJlNN — SIDA 9 Helgi Seljan, alþingismaður: Áfengismálin mræöa eöa Þjóðviljinn 20. maí Ljónið ris upp á afturlappirnar og bitur i háls Barböru. Ljónið endurgalt kossaflensið... Barbara Carter grunaði ekki að ljónið kynni að langa tU að „kyssa” hana á móti. Barbara vann það til verðlauna að mega óska sér einhvers, og kaus að fá að kyssa og kjassa ljón. Haldið var I stóran dýragarö I Midland i Englandi, og um- sjónarmaöur fór meö Barböru til ljónanna, sem ganga laus i garöinum. Hún var rétt byrjuö að strjúka einu ljóninu, þegar það reis upp á afturlappirnar, og beit hana á háls. Umsjónar- maðurinn gekk þegar á milli, og sleit ljónið frá. Það náðí þó að skráma Barböru litillega, og hún fékk lost. Kannski eins gott að Barbara bað ekki um að fá að kyssa krókódii... VERÐLA UNA-KROSSGA TURITIÐ 9. HEFTI KOMIÐ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.