Vísir - 22.05.1976, Blaðsíða 22

Vísir - 22.05.1976, Blaðsíða 22
22 vísrR TIL SÖLIJ Aftanlkerra til sölu, aö Holtsgötu 35, neöri bjalla. Mótatimbur til sölu. Einnotaö mótatimbur, stærö 1x6” og 1x4”, til sölu. Uppl. i slma 51991. Til sölu, stór Golsport Isskápur á kr. 40 þús., lltil Candy þvottavél á kr. 60 þús, gömul Rafha þvottavél á kr. 10 þús.. Gömul 3 hellna Rafha elda- vél á kr. 25 þús.og 4ra sæta sófi og 2 stólar meö grænu áklæöi. Uppl. á kvöldin i sima 86475. Barnarimlarúm og frekar stór dúkkuvagn til sölu og sýnis aö Grettisgötu 40 I dag milli kl. 1-4 e.h. Passap prjónavél meö mótor til sölu. Simi 74363. Timbur. Til sölu 1300 metrar af timbri 1x4” og 5”. Uppl. I sima 32421. Wiison X-31 golfsetttilsölu, mjög vel meöfar- iö 14 kylfur + poki. Uppl I sima 41885 á kvöldin og um helgar. Myndrammalistar. Ég framleiöi og sel myndramma- lista og smiöa blindramma eftir máli. Eggert Jónsson, Mjóuhlíö 16. Til sölu Alphina Sprite hjólhýsi meö is- skáp. Uppl. i sima 52026 eftir kl. 7. Hestar. Til sölu hestar fyrir börn og reiö- hestur. Uppl. I sima 53107 eftir kl. '6. Jaröýta til sölu ' BTD-8 ’64. hagstæö kjör. Uppl. i sima 32101 og 75143. Cavaler S 1200 f hjólhýsi til sölu. Uppl. I síma 82287 eftir kl. 7. Til sölu vel með fariö stereo sett Dual sambyggt 30 vatta magnari og plötuspilari ásamt tveimur 60 watta Dynaco hátölurum. Verö kr. 120 þús. Uppl. I sima 52067. Ekta franskt kappreiðahjól, 2 1/2 árs gamalt, selst á hálfvirði. Uppl. I sima 86816. Ranas fjaðrir. Eigum fyrirliggjandi fjaörir i Volvo og Scania vöruflutningabif- reiöir. Hagstætt verö. H. Stefáns- son simi 84720. Heimkeyrð gróðurmold til sölu. Slmi 34292. Til sölu hraunhellur, hentugar i garða. Margra ára reynsla. Uppl. I sima 83229 og 51972. Hraunhellur til sölu. Uppl. I sima 35925 eftir kl. 8 á kvöldin. Túnþökur. Túnþökur til sölu. Uppl. i sima 20776 eftir kl. 7 á kvöldin. Kerra með tjaldi til sölu, stærð 2,20 m aðlengd, 1,36 m á breidd. Til sýnis og sölu aö Njörvasundi 40. Útihurðir, svalahurðir, og bilskúrshurðir i fjölbreyttu úr- vali á lager. H.S. útihurðir, Dals- hrauni 14. Simi 52595. ÓSILIST lŒYVl Óska að kaupa Flateyjarbók — Corpus Codicum Islandicorum I, K-höfn 1930. Til- boð merkt: „Flat” sendist augld. Visis fyrir þriðjudag. Taylooder keðjur óskast til kaups, mega vera mikiö slitnar. Uppl. I sima 73507. Vil kaupa notað pianó. Vinsamlegast hringiö 1 sima 13495 eöa 11184. IIEIMIIJSIÆKI Sjálfvirk Castor þvottavél með þurrkara til sölu, verð kr. 40 þús. Uppl. I sima 85009 og 85988 , 32213. HIJSGÖtiN Til sölu svefnsófi á kr. 8.000 og svefnbekkur á kr. 4.000 kr. Uppl. I sima 75948. Tveir sem nýir Spira svefnsófar, stmaborð og Hansa hillur til sölu. Uppl. i sima 44137. Sdfasett. 4rasæta sófi, 2stólarogsófaborö, selst ódýrt. Uppl. i sima 41159. Kaupum — seljum Notuð vel meö farin húsgögii, fataskápa, isskápa, útvarpstæki, gólfteppi og marga aðra vel með farna muni. Seljum ódýrt nýja eldhúskolla og sófaborð. Sækjurn. Staögreiösla. Fornverslunin Grettisgötu 31. Simi 13562. IUÓI-VA<»Mll Vil kaupa vel með farna Silver Cross barna- kerru. Uppl. I sima 11773. Til sölu Suzuki 200 mótorhjól, : árg. ’69, i góöu lagi. Til greina kemur aö taka góö hátalarabox eða stereo kassettutæki upp I. Upplýsingar i sima 44603. MIWIJU Til sölu leðurjakki, unglingastærð, og rauöur mittis- jakki svipuö stærö, götuskór, kvenkápa, 100% ull og koddar. A sama staö óskast 2ja manna svefnsófi. Uppl. i sima 30781. VEHSUJN ________._j Körfur Ungbarnakörfur og brúöukörfur ásamt öðrum tegundum fyrir- liggjandi. Avallt lægsta verö. Spariö, versliö á réttum stað. Rúmgóö bifreiöastæöi. Körfu- gerö, Hamrahlið 17, simi 82250. Kaupum og seljum. Tökum i umboðssölu gömul og ný húsgögn, málverk og ýmsa góða hluti. Höfum vöruskipti. Vöru- skiptaverslun Laugaveg 178, simi 25543. Látið ekki verðbólguúlfinn gleypa peningana ykkar i dýrtið- inni.Nú er tækifærið, þvi verslun- in hættir og veröa allar vörur seldar með miklum afslætti. Allt nýjar og fallegar vörur á litlu börnin. Litið inn og gerið góð kaup. Barnafataverslunin Rauð- hetta Iðnaðarhúsinu, Hallveigar- stig 1. Frá Sigrúnarbúðunum. Nýkomnar gallabuxur og röndóttar peysur, einnig gallaefni og buxnatereline. Allt á góðu veröi. Opiö i Hólagaröi til kl. 10 föstudag. Sigrún Álfheimum, Sigrún Hólagarði. ' Verölistinn auglýsir. Muniö sérversluni.K.. meö ódýran i fatnað. Verölistinri, Laugarnes- vegi 82. Simi 31330. IHlSN/Vltl 1IIOIM Einstaklingsibúð til leigu frá og meö 1. júni. Ein- göngu reglusamt fólk kemur til greina. Árs fyrirframgreiösla. Uppl. I sima 82769. Til leigu 4ra herbergja ibúö i 4 mánuöi. Tilboö sendist augld. Visis merkt: „8324” fyrir þriðjudagskvöld. tbúö I Hafnarfiröi Til leigu nýleg 2ja herbergja Ibúö á jaröhæð I Hafnarfirði. Er laus 1. júni. Tilboð óskast lögö inn hjá augld. VIsis fyrir miövikudag merkt: „íbúö Hafnarfjöröur 8329”.. 4ra herbergja ibúð I Breiðholti til leigu frá 1. júni i 3 1/2 mánuð. Einnig Ignis kæliskápur I boröhæö úr tekki til sölu. Uppl. i sima 74524. Til leigu litið einbýlishús i Garðabæ. Laust strax. Leigutimi 1 ár. Uppl. i sima 75443. kl. 7-9 á kvöldin. HI SW DI ÓSIÍASI Ungur, reglusamur maður óskar eftir litilli Ibúö. Góðri umgengni og skilvlsum greiöslum heitiö. Uppl. I sima 12173 eftir kl. 15. 3ja herbergja Ibúöóskast á leigu einhver fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Uppl. i sima 30567 eftir hádegi. tbúð meö húsgögnum óskast frá 6.-19. júni fyrir fjóra finna. Uppl. I sima 81986. 3ja herbergja ibúö óskast á leigu. Einhver fyrir framgreiösla. Uppl. I sima 22839. Ungur maöur óskar eftir herbergi nú þegar. Uppl. i sima 20367milli kl. 2 og 7 I dag. Óska eftir að taka bilskúr á leigu. Uppl. i sima 32299. óska eftir að taka á leigu 4ra-5 herbergja Ibúö á Reykjavikursvæöinu strax til eins árs eöa lengur. Uppl. Isöna 74181. Óskum eftir stúlku til afgreiöslustarfa i sal, ekki yngri en 20 ára. Meðmæli óskast. Uppl. á sunnudag 23.5 á skrifstof- unni milli kl. 12 og 3 e.h. Einnig i sima 71355 á sama tima. Nýgrill, Völvufelli 17. Trésmiðir Okkur vantar 3-4 trésmiöi nú þeg- ar eöa helst sem fyrst. Uppl. i sima 43274 eftir kl. 19. Skrifstofustarf Heildverslun I Reykjavik óskar eftir aö ráöa reglusaman pilt meö verslunarskólapróf eöa hliöstæöa menntun, til almennra skrifstofu- starfa. Þeir sem hafa I huga lengri starfstima en sumarvinnu ganga fyrir. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist vinsamleg- ast til afgreiðslu Visis fyrir 25. þessa mánaöar, merkt „Bók- hald” 8265. ATVIiWA ÓSKAS l 23. ára stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn fyrir hádegi. Heilsdagsvinna i vetur kemur til greina. Hefur unniö viö afgreiöslu. Uppl. I sfma 16364. Stúlka á sextánda ári óskar eftir vinnu I Reykjavik eöa kaupstaö úti á landi. Uppi. i sima 38684 milli kl. 6 og 8. 15 ára stúlka óskar eftir sumarvinnu, allt kem- ur til greina. Uppl. i sima 44045. 19 ára, reglusaman pilt úr verslunarskólanum vantar tilfinnanlega vinnu i sumar. Uppl. i sifna 43970. Ung kona óskar eftir sumarvinnu frá og með 1.6. Stúdentsmenntun. Skrif- stofuvinna æskileg en margt kemur til greina. Uppl. i sima 23357. 29 ára kona óskar eftir vinnu sem fyrst. Margt kemur til greina (hefur bil). Uppl. i sima 73882. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 30567 eftir hádegi. HAHX/lúÆSIail Stundvis og áreiðanleg 13-14 ára telpa óskast til að gæta tveggja barna. Uppl. i sima 36874. Barngóö, 11 ára telpa óskar eftir aö passa barn allan daginn I sumar, helst i Smáibúðahverfi. Uppl. i sima 86818 eftir kl. 6. Barnagæsla, Noröurmýri. 10-12 ára stúlka óskast til aö gæta 2. ára drengs 4 1/2 tima á dag f.h. þarf helst að búa i Noröurmýri. Uppl. I si'ma 22987. Til sölu: Sérstimill 13,5 og mappa póst stjórnar I tilefni 200 ára afmælis póstþjónustustimpluö 13.5. Kaup- iö Isl. frimerki. Frimerkjahúsiö, Lækjargötu 6, simi 11814. Káupum íslensk t frimerki og gömul umslög h?esta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda myrt. Frimerkj^ainiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. ; IfUIAi\(il’Ki\L\(ÍAK Teppahreinsun Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið timanlega. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar — Hólmbræöur. Ibúöir á 100 kr. ferm eöa 100 ferm ibúö á 10 þúsund. Stigagangar á ’ u.þ.b. 2000 kr. á hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm. Teppa- og húsgagnahreinsun Hreinsa gólfteppi og húsgögn i' heimahúsum og fyrirtækjum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. og pantanir i sima 40491. Gólfteppahreinsun Hreinsum og þurrkum gólfteppi, dregla og mottur. Einnig heima- hús. Gólfteppahreinsunin Hjalla- brekku 2. Símar 41432-31044. WÓIVIJSTA Garðsláttuþjónustan auglýsir: Þeir garðeigendur sem óska eftir aö ég sjái um slátt og hiröingu grasflata þeirra i sumar, hafi samband við mig sem fyrst. Er ráögefandi, og sé um áburö ef þess er ódcað. Guömundur, simi 42513, milli kl. 19-20. Góö gróðurmold til sölu. Heimkeyrö I lóðir. Uppl. i sima 42001 og 40199. Leöurjakkaviögeröir Simi 43491. Bólstrun. Klæöi og geri viö bólstruð hús- gögn. Mikið úrval af áklæðum. Uppl. i sima 40467. ____ Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku timanlega.. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustig 30. Simi 11980. Húseigendur. Viðhald og endurnýjun fasteigna. Sprunguviðgerðir, 5 ára ábyrgðarskirteini. Simi 41070 frá kl. 13-22. (Jtihurðir Tökum að okkur að slipa upp úti-harðviðarhurðir. Sanngjarnt verö. Föst tilboð. Uppl. I sima 11810 kl. 19-22. Tökum að okkur bókhald fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Bókhald 8284”. Húseigendur Til leigu eru stigar af ýmsum gerðum og lengdum. Einnig tröppur og þakstigar. Odýr þjón- usta. Stigaleigan, Lindargotu 23. Simi 26161. Glerisetningar. Onnumst allskonar glerisetning- ar. Þaulvanir menn. Glersalan, Brynja. Simi 24322. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans I Reykjavlk, Gjaldheimtunnar I Reykjavik og ýmissa lögmanna fer fram opinbert uppboö I uppboössal I Tollhúsinu v/Tryggvagötu, laugardaginn 29. maí 1976 kl. 13.30. Selt veröur: Kven- og barnafatnaö- ur, matvara, búöardiskar, skápar búðarkassar og vogir, frystikista, kæliborö, 15-20 1. hrærivél m/fylgihl„ hakka- vél, kjötsög, stór peningaskápur, þvottavél, hillur, hljóm- plötur og hljómtæki, sjónvarp, stækkari (Repromaster) og margt fleira. Ávisanir ekki teknar til greina nema meö samþykki upp- boöshaldar eöa gjaldkera. Greiösla viö hamarshögg. Uppboöshaldarinn I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 1., 3. og 5. tbl. Lögbirtingablaös 1976 á Kaplaskjólsvegi 55, talinni eign húsfélagsins fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri miö- vikudag 26. mai 1976 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 1., 3. og 5. tbl. Lögbirgingablaðs 1976 á Klapparstig 13, þingl. eign Þóröar Haraldssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri miðvikudag 26. mai 1976 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 21., 23. og 25. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1975 á eigninni Trönuhrauni 5, Hafnarfiröi, þinglesin eign Kjörviðar h.f. fer fram eftir kröfu Iönaðarbanka ís- lands h.f. og Innheimtu rikissjóös, á eigninni sjálfri þriöjudaginn 25. mai 1976 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.