Vísir - 22.05.1976, Blaðsíða 12

Vísir - 22.05.1976, Blaðsíða 12
aí 1976 VÍSI .ItflMOt/’ f •■nmm. ÍÞRÓTTIR UM HELGINA Laugardagur. Knattspyrna: 1. deild Laugardalsvöllur — Val- ur:VIkingur kl. 14.00. 2. deild Vestmannaeyjar — IBV :Völsungur kl. 14.00. 2. deild Isafjöröur — lBl:Reynir kl. 20.00. 3. deild A Hella — Hekla:Hvera- geröi kl. 16.00. 3. deild C Háskólavöllur — lR:Bolungarvlk kl. 16.00. Sunnudagur. Knattspyrna: 1. deild Kaplakriki — FH:1A kl. 16.00. 1. deild Laugardalsvöllur — Fram:KR kl. 20.00. 1. deild konur Stjörnuvöllur — Stjarnan:Viöir kl. 14.00. Sund: Sundlaug Laugardals — Sundmót KR kl. 15.00. Mánudagur. Knattspyrna: - 1. deild Laugardalsvöllur — Þróttur:lBK kl. 20.00. 2. deild Akureyri — KA:Þór kl. 20.00 3. deild A Arbæjarvöllur — Fylk- ir: Þór, Þorlákshöfn kl. 20.00. 3. deild B Sandgerði — Reynir:Grótta kl. 20.00. 3. deild C Varmárvöllur — Aftur- elding:Stjarnan kl. 20.00. Vilja ekki mœta austurblokkinni? Keflvikingar byrjuöu vel 11. deildarkeppninni i knattspyrnu og skoruðu 6 mörk I fyrsta leiknum sem var gegn FH-ingum I Keflavik á laugardaginn. t fyrra tókst keflavlkurliðinu aðeins aö skora 13 mörk i 14 leikjum sinum i 1. deildarkeppninni þannig að framlinumenn liðsins virðást núna heldur betur á skot- skónum. Myndin er af Friðriki Ragnarssyni skora eitt af mörkum keflvikinga gegn FH-ingum á laugr- daginn. Keppninni 11. deild veröur haldið áfram I dag, á morgun og á mánudaginn — sjá nánar fþróttir um helgina.... Dregiö verður á mánudaginn um hvaöa landslið leika saman á olympiuleikunum I Montreal i knattspyrnu. Sextán bestu áhuga- mannaliðin i heiminum leiða þar saman hesta slna. Von allra er að lenda ekki á móti einhverju austan-tjaldsliðinu i fyrstu umferö. Liöunum veröur skipt i fjóra x uu ui um Me6 kvenfólki i-aB þ^nnig sjálí' riðla eftir kerfi, sem á aö tryggja að engin tvö liö frá sama heims- hluta leiki saman I fyrstu umferö. Undantekningu verður þó aö gera hvað evrópuþjóðirnar varðar. Pólland fer beint i úrslitakeppn- ina sem olymplumeistarar, sem þýðir það, aö fimm lið Evrópu skiptast á fjóra riöla. Tvö evrópu- liö veröa þvi óhjákvæmilega I ein- um riölinum. I kjölfar þessarar niöurrööunar veröa þessar venjulegu deilur um hvaða liö séu áhugamannaliö. Rikisstyrktu leikmennirnir frá austurblokkinni — Sovétrikjun- um, A-Þýskalandi og Póllandi — verða aðalskotspónn i þeim umræðum fyrir aö vera á góöri leiö með aö ganga af áhuga- mannareglunum dauðum. Sem dæmi má nefna að pólska liðiö, sem varð olympiumeistari I Munchen fyrir fjórum árum, hafnaði i þriöja sæti I siöustu heimsmeistarakeppni atvinnu- mannaliða meö sama lið. —VS TEITLJR TÖFRAMAÐUR o Hvaö heldur þú? Ég veit ekki. Við skulufn athuga hvort viö finnum ekki einhver ummerki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.