Vísir - 24.05.1976, Blaðsíða 15

Vísir - 24.05.1976, Blaðsíða 15
Hann tók óður á rás. Þegar •hann loksins kom auga á / árásarmennina réðist hann til atlögu. ZjjttL Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 25 maí Hrúturinn aHHi 21. mars—20. april: ’ Það er spenna i andrúmsioftinu i dag, auk þess verða tafir og von- brigði. Þú verður að forðast pústra og halda þér utan við allar deilur. en ekkert spjótanna hafðr særthinn tilólifis. Annar fillinn féil strax dauður niður 'Copi 19S0CdgJ< RicoBu»iou|fi% 1« - lm Rfg U S PjI ( Dislr by United FeatureSyndicale. Inc Fallegt, gamalt Hamingjan (spennandi verkefni Holly. Þú ert^sX RiP- Förum f búin að vera i New smáökutúr. York i margar vikur, i ^'''7,—rC^|L| og við höfum ekki sést) V lw fyrr en núna. hús, er þetta það? góða. Mér liöur einsogégsé Á I timavéi.^ií^i Nauiiö HWI 21. aprll—21. mal: Sjörnurnar ráðleggja þér að leggja mesta rækt við meðfædda listhæfileika þina og skapa eitt- hvað alveg sérstakt, sem markar muninn á meðálmennsku óg Komdu inn. snilld ■ ^ ■ Tviburarnir EL4LA9 22. mai—21. júni: Þig hálflangar til að segja ein- hverjum að fara til fjandans, en það eru aðeins kjánar, sem gripa til slikra ráða. Einhver fer i taug- arnar á þér, en það er best fyrir þig að láta sem ekkert sé. Vandræðin við karlmennina er að þeir hræðast konur! ivers vegna skyidi það nú vera? ■ Krabbinn QH 21. júni—23. júli: Þú gætir unnið nýja sigra núna, ef þú hefur augun opin og notar þin- ar frábæru gáfur. Ýmislegt bendir til aukinna athafna og framfara. Iht. Ljóniö 24. júll—23. itgúst: Nú er heppilegt að finna upp á einhverju nýju. Einhverju til að glæða áhuga þinn og hækka þig i sessi. Griptu gæsina meðan hún f Uppi á þaki w að setja upp V, loftnetiö fyrir litasjónvarpiö. M A Hvar er Andrés -7. frændi? m Hann ætti að koma niður á hverri 57 stundu! f K' T.ll Mryjan ■EmBB.24- ágúst—23. sept.: Vertu i takt við timann, reyndu að samlagast fólki með mismunandi lund og reyndu að laða fram það besta i umhverfi þinu. Klæddu gamlar hugmyndir i nýjan búning og endurskoðaðu framkomu þina. LJ Vogin 24. sept.—23. okt.: Eitthvaö kemur þér skemmti- lega á óvart. Þú ættir loksins að fá fullvissu fyrir þvi að hugmynd- ir þinar eru snjallar og verði hrint i framkvæmd. Þetta verður til að auka á orðstir þinn. Hvaða einkennisstafi hafið þiö? Hver fer þar? Gjörðu svo vel Höskuldur minn. Ahöfnin á Baldri. Drekinn 24. okt.—22. nóv : Hvar er kimnigáfa þin niðurkom- in? Félagi þinn vildi þér ekkert illt og þú ættir ekki að vera svona fljót(ur) til ab móðgast. Frestaðu öllum mikilvægum ákvörðunum sem biða þín. BnmtjJI Bogmafturinn UJUl 23. nóv.—21. des * Nú kann að reyna á getu þina til að fást við erfið störf, hæfUeika þinn til að ráða við framandi verkefni og takast á við óvæntar aðstæður. Vertu tilbúin(n) tU að láta hendur standa fram úr erm- ' Húffi Nú verðég að fara að láta gera viö bremsurnar.___ í W Steíngeitln 22. des.—20. jan.: Þú getur afkastað meiru, unnið betur og sett markið hærra núna. Bættu starfsaðferðirþinar, aflaðu þér meiri þekkingar á viöfangs- efnum þinum og náðu settu marki. 40tnU]jón sinnum, hlýtur 'íWA' M VatnsUcrlnn VmJI ÍJ. jan.—1S. (rb Þér berast einhverjar Eg hélt að þú værir bara aö reyna að halda uþpi sanaræðum Í . Hvers vegna hetdar þú - þvlþá dfram? Ditto.bveoft hef ég sagtþéraðhoppa ekki trúmlnuþlnu? tU eyrna og þú ert svo einfaldur að taka þær ekki með fyrirvara. Upplýsingar frá þessum aðOa eru ekki áreiðanlegar. I’iskarnir 20. febr.—20. mars: Gakktu ekki að neinu gefnu og varastu fljótfærnislegar niður- stöður. Ekki er allt sem sýnist. Ein áminning enn: Reyndu ekki að knýja fram málalok! VISIR Mánudagur 24. maí 1976 15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.