Vísir - 19.06.1976, Blaðsíða 5

Vísir - 19.06.1976, Blaðsíða 5
vitsra Laugardagur 19. júní 1976 Toyota Celica ST árg. '72 til sölu, silfurgrár meö segulbandi, útvarpi og sportfelgum. Fallegur bíll I sérflokki. Skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í síma 86521 eftir kl. 18. Citroen Dyane '74 til sölu, vel með farinn. Litur Orange. Stað- greiðsla. Uppl. f síma 75775 milli kl. 16 og 20. Range-Rover árg. 1973 til sölu. Bifreiðin er i mjög góðu standi. Uppl. í síma 83878. 4 dekk stærð 700x14, 6 strigalaga til sölu. Uppl. að Skeiðar- vogi 81, kjallara. Taunus 17 M árg. '67 í sæmilegu iagi til sölu. Skipti möguleg. Uppl. í síma 52746. Á sama stað óskast Servis þvottavél lít- Benz 220 disel '70 til sölu. Verður til sýnis að Réttarbakka 3 á morgun sunnudag milli kl. 19 og 22. Upplýsingar í síma 71279. Land-Rover dísel / lengri gerð til sölu árg. '71. Uppl. í síma 51286. Skoda Pardus árg. '74 til sölu. Uppl. í síma 26846. Til sölu Moskvitch '66 skoðaður '76. Uppl. í síma 32828. ' Skodi MB 1000 til sölu árg. '68, þarfnast viðgerðar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 15924. Til sölu Fíat 128 árg. '71. Uppl. í síma 19286. Til sölu Chevrolet station 1956 og mikið af boddý hlutum til í samskonar bil. Uppl. í síma 42384. Ford Maverick 2ja dyra árg. '70, sjálf- skiptur, mjög vel útlítandi. Skipti koma til greina á ó- dýrari bíl. Uppl. í sima 22954. Til sölu Volvo 144 '74 ekinn 50 þús. km. verð 1750 þús. Uppl. i síma 21676. Benz 1113. Óska eftir að kaupa Benz 1113 Margt kemur til greina. Uppl. í síma 95- 3124. Til sölu Cortína '68 með skemmt fram- bretti nýtt bretti fylgir. Uppl. í síma 19497 eftir kl. 7. Bílapartasalan. í sumarleyfinu er gott að bíllinn sé í lagi. Höfum úr- val ódýrra varahluta í flestar gerðir bíla. Sparið og verslið hjá okkur. Bila- partasalan Höfðatúni 10. Sími 11397. Toyota Celica ST árg. '72 til sölu, silfurgrár með segulbandi, útvarpi og sportfelgum. Fallegur bíll í sérflokki. Skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í síma 85621 eftir kl. 18. Bíll óskast. Ford eða Chevrolet pick-up með framhjóladrifi óskast til kaups gegn veðskulda- bréfi aðeins góðir bílar koma til greina. Tilboð sendist Vísi merkt „371" fyrir kl. 6 á þriðjudag. ókukennsla — Æfingatím- ar Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica sportbill. Sigúrður Þormar, ökukennari. Sím- ar 40769-72214. ÖKIJKl'IMNSLA Ókukennsla — Æfingatfmar. Otvega öll gögnvarðandi bílpróf. Páll Garðarsson, sími 44266. ökukennsla er mitt fag, á þvi kann ég lagiö Ég mun hugsa um þinn hag og halda þér viö fagiö. Geir P. Þormar ökukennari. Sim- ar 19896, 40555, 71952. ökukennsla — Æfingatimar. Getum aftur bætt viö nemendum sem geta byrjaö strax. Kenni á Cortinu R 306. Kristján Sigurösson simi 24158 eftir kl. 18. itIi.Ai.uua Bilaleigan Hekla sf. Aðeins nýir bílar. Pantanir i síma 35031. Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólksbif- reiðir til leigu án öku- manns. Uppl. í síma 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. Ökukennsla — Æfingatímar. Volkswagen og Volvo '74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. Ökuskóli Guð- jóns Ö. Hanssonar. Sími 27716. AlJSTURBÆJARRÍfl Njósnarinn ódrepandi (Le Magnifique) Mjög spennandi og gaman- söm ný frönsk kvikmynd i litum. Jean-Paul Belinondo Jacqueline Bisset ★ ★★★★★ ^ks‘rf Bladet ★ ★ ★ ★ B.T. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1-89-36 Funny Lady ISLENSKUR TEXTI Heimsfræg ný amerisk stór- mynd meö Barbara Strei- sand. Sýnd kl. 6 og 9 Síöasta sinn FlSklypa Grand Prix Álfhóll Sjáiö þessa bráöskemmti- legu norsku kvikmynd Sýnd kl. 4. ÆÆJÁRBiP ■ rr.s?mj 50184 SUPERFLY TNT Ný mynd frá Paramount um ævintýri ofurhugans Priests. Aöalhlutverk: Ron O’Neil og Sheila Frazier. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 16 ára. íslenskur texti. TÓNABÍÓ Sími31182 Neðanjarðarlest i ræningjahöndum The Taking of Pelham 1-2-3 Spennandi ný mynd, sem fjallar um glæfralegt mann- rán i neðanjarðarlest. Aöalhlutverk: Walter Mattheu, Robert Shaw tJaws), Martin Balsam. Hingaö til besta kvikmynd ársins 1975. Ekstra Bladet. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sföasta sýningarhelgi. I I I I I L Margir kaupa HJÓLBARÐA vegna verðsins — en æ fleiri kaupa vegna gæðanna. Kynnið ykkur hin hagstæðu verð. TÉKKNESKA BIFREIÐA UMBOÐIÐ ÍSLANDI H/F AUÐBREKKU 44 - 46 SÍMI 42606 u I a i |i J r= Sími: 16444. Valkyrjurnar Hörkuspennandi og viöburö- arrik ný bandarisk litmynd. Francine "york — Michael Ansara tslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 9. SHASKOLABíOj Sirm 2ÍIHO Kvikmyndaviðburður Hringjarinn frá Notre Dame Klassisk stórmynd og alveg i sérflokki. Aðalhlutverkin eru leikin af stórkostlegum leik- urum: Charles Laughten, Maureen O’Hara, Sir Cedric Hardwick Thomas Mitchell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum. Þetta er ameriska útgáfan af myndinni, sem er hin fræga saga um krypplinginn Quasimodo og feguröardis- ina Esmeröldu. 11544. Með djöfulinn á hælunum. ÍSLENSKUR TEXTI. Æsispennandi ný litmynd um hjón i sumarleyfi, sem verða vitni að óhugnanlegum at- burði og eiga siöan fótum sinum fjör að launa. í mynd- inni koma fram nokkrir fremstu „stunt” bilstjórar Bandarikjanna. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. rg'w-g.Tr—rr*;nwwrr-i LAUQABAB , Sími 32075 Forsíðan (Front Page) JACK WAIIER IEQ1NICOLOR®" _ PANAVISION® A UNIVERSAt PICTURE Ný bandarisk gamanmynd i sérflokki, gerö eftir leikriti Ben Heckt og Charles Mac- Arthur. Leikstjóri: Billy Wilder. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Walter Matthau og Carol Burnett. Sýnd kl. 5, 7 9 og 11. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ÍNOK á aöalsviöinu i kvöld kl. 20. Siðasta sýning á leikárinu Miöasala 13,15-20.00 Simi 1-1200. ' LLIKFFLAG *i * RiTFKIAVtKlJR M SKJALDHAMRAR i kvöld uppselt. SAGAN AF DATANUM sunnudag kl. 20.30 Græn áskriftarkort gilda. Síöustu sýningar L.R. á leik- árinu. Leikvika landsbyggöarinn- ar, leikfélag Ólafsfjaröar sýnir TOBACCO ROAD mánudag kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30. Miðasalan opin frá kl. 14- 20.30. Simi 16620. FAIASftÁfAR ÓDÝRIR OG HENTUGIR r I tnörgum stæröum og gerðum. Sehdum hvert á land sem er. Biðjið um myndalista. STÍL-HÚSGÖGN AUDBREI' ' ■"‘•■vwrifsi slMI 44600 Ný sending pottaplantna í hundraðavís. Opið til kl. 7 alla daga BLÓMASKÁLI MICHAELSEN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.