Vísir - 19.06.1976, Blaðsíða 11
11
vism Laugardagur 19. júnf 1976
Séð yfir völlinn f Laugardal eftir gagngerar endurbætur.
svo á svæöinu malbikaöur völlur
fyrir handknattleik og aörar
boltaiþróttir, t.d. blak. Allt þetta
á aö vera til áriö 1980, aö sögn
Baldurs.
Athygli vekur aö þarna er ekki
gert ráö fyrir neinum malarvelli
fyrir knattspyrnuleiki, en
ástæöan er sú, aö gamli Mela-
völlurinn veröur ekki lagöur
niöur fyrr en kominn veröur
gervigrasvöllur i Laugardalnum,
aö sögn Baldurs.
Framkvæmdum verði
fylgt fast eftir.
Aö lokum kvaöst Baldur vilja
taka þaö fram, aö þó þarna væri
um aö ræöa nokkuö mikla fjár-
muni, þá væri þeim áriöanlega
vel variö, og þaö væri skoöun
iþróttaráös, að fylgja ætti þeim
tillögum sem nú liggja fyrir
nokkuö fast eftir. Þannig væri
best tryggt aö vellirnir kæmu
iþróttafólki sem fyrst aö notum.
AH.
10
flokkar
#
i
Vatnaskógi
10 dvalarflokkar verða f
sumarbúðum KFUM f Vatna-
skógi i ár. Fyrsti flokkurinn
veröur fyrir drengi á aldrinum
9 til 10 ára, sföan þrir fyrir 10
ára og eldri og i júli verður svo
12 ára aldurinn þar.
16. til 22. júli verður norrænt
KFUM mót hérlendis. Um
verslunarmannahelgina
verður að venju mót fyrir 13
ára unglinga og eldri i Vatna-
skógi.
Nú er i byggingu iþróttahús i
Vatnaskógi. Til þess að afla
fjár til þess var haldið happ-
drætti i fyrra. 1 ár verða gefnir
út peningar úr silfri og kopar
meö mynd af Sr. Friðrik Frið-
rikssyni og merki Skógar-
manna KFUM. Peninginn
gerði Sigurjón ólafsson mynd-
höggvari.
W
Arás á möguleika
þeirra efnaminni
Sine-deildin I ósló segir nýsamþykkt námslánafrumvarp vera
„augijósa árás á menntunarmöguieika þeirra efnaminni.”
Mótmælir deildin óréttlátu endurgreiöslukerfi, krefst að sjóönum
sé tryggt nægjanlegt fá á hverjum tima og mótmælir þvi aö rikis-
valdiö hafi úrskurðarrétt I Lánasjóðnum.
Loks segir: „Fundurinn skorar þvi á verkalýöshreyfinguna og
alla alþýöu aö sýna öflugan stuðning þeirri sem námsmenn nú
heyja.”
Hlaut leiklistarstyrk
t þriöja sinn var úthlutaö styrk úr Leiklistarsjóöi Brynjólfs Jó-
hannessonar. Aö þessu sinni hlaut hann Guömundur Magnússon
leikari sem nú nemur I Paris.
Brynjólfur stofnaöi sjóöinn meö riflegu framlagi fyrir 7 árum en
siöan hefur sjóönum bæst fé frá velunnurum Brynjólfs.
Guömundur Magnússon hefur undanfarin ár leikiö hjá Þjóöleik-
húsinu og haft mörg veigamikil hlutverk meö höndum.
Þeim fækkar sem meiða sig i umferðinni. Slys-
um fyrstu þrjá mánuði ársins fjölgaði um 190 en
meiðslum fækkaði.
Dauðaslys fyrstu þrjá mánuðina var eitt en tvö
á sama tima i fyrra.
67 af þeim 92 sem slösuðust voru ökumenn eða
farþegar.
Félagsstarf eldri borgara
Farnar veröa þessar feröir:
Fimmtudag 24. júni
Mánudag 28. júni
Fimmtudag 1. júli
Mánudag 5. júli
Fimmtudag 8. júli
Mánudag 12. - júlí
Fimmtudag 15. júli.
Mánudag 19. júli
Fimmtudag 22. júli
Mánudag 26. júli
Fimmtudag 29. júli.
Skoðunarferðir I listasöfn Einars Jóns-
sonar og Asmundar Sveinssonar.
Listsýningar i Norrænahúsi og Listasafni
rikisins
Fjörulifsskoöun
Krisuvik, Grindavik.
Vatnaskógur, Saurbæjarkirkja.
Grafningur, Olfljótsvatn, Þingvellir.
Heiðmörk, Sædýrasafn, Kaldársel.
Skoöunarferö á dagheimili barna.
Munaöarnes, Stafholtstungnahrepp.
Garöar i Reykjavik, Arbæjarsafn.
Skoðunarferö um Reykjavik.
Þátttaka tilkynnist og upplýsingar veittar i sima 18800,
Félagsstarf eldri borgara kl. 9 til 12 alla virka daga.
Felagsmálastofnun Reykjavikurborgar
W Vonarstræti 4 sími 25500
UTBOÐ
Áfengis- og tóbaksverslun rikisins óskar
eftir tilboðum i viðgerð á þaki og gluggum
á húsinu Borgartún 6 Reykjavik.
Tilboðum skal skilað á skrifstofuna,
Borgartúni7, Reykjavik fyrir kl. 10 1. júli
1976.
Útboðsgögn fást afhent á Verkfræðistofu
Guðmundar G. Þórarinssonar Skipholti 1,
Reykjavik.
Upplýsingar verða veittar að Borgartúni 6
milli kl. 13.00 og 15.00 24. júni 1976.
Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins
Nauðungaruppboð
annaö »g siöasta á m/b Vallanesi GK-29. þingl. eign
Siguröar .lónssonar, fer fram viö eöa á skipinu I slipp hjá
Bátauaust v/Elliöaárvog, manudag 21. júni 1976 kl. 16.30.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta sem auglýst var i 60., 62. og 64. tölublaöi
Lögbirtingablaösins 1974 á landspildu úr Hliösneslandi.
ásamt mannvirkjum, Bessastaöahreppi, þinglesin eign
Guölaugs Guömannssonar, fer fram eftir kröfu Arna
Gunnlaugssonar, hrl., Ctvegsbanka tslands, Sveins II.
Valdimarssonar, hrl., Landsbanka tslands, Verslunar-
banka tslands, h.f., Einars Viöar, hrl. og Páls Skúlasonar,
hdl., á eigninni sjálfri mánudaginn 21. júni 1976 kl. 14.00
Sýslumaöurinn i Kjósarsýslu
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 34. 37. og 39. tölublaöi l.ögbirtingablaös-
ins 1975 á eigninni Kelduhvammi 4, 2. hæö, llafnarfiröi,
þinglesin eign Hólmfriöar Metúsalemsdóttur, fer fram
eftir kröfu Jóns Óiafssonar, hrl., Innheimtu Hafnar-
fjaröarbæjar, Itákonar H. Kristjónssónar, hdl. og Inn-
heimtu rikissjóös i Hafnarfiröi, á eigninni sjáifri þriöju-
daginn 22. júni 1976 kl. 15.30.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi