Vísir - 19.06.1976, Blaðsíða 13
VISIR Laugardagur 19. júní 1976
73
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 20.
júni
w
Leggðu alla áherslu á að hjálpa
öðrum i dag, og bregðast rétt við
óskum þeirra. Þú getur treyst
dómgreind maka þins.
N'autiA
21. apríl—21. mai:
Þú ert óvenju úrræðagóð (ur) I
dag og tekst að gera það sem þú
ætlar þér. Eyddu meiri tima með
fjölskyldunni i stað þess að eyða
fristundunum annars staðar.
Tviburarnir
22. mai—21. júni:
Skrifuð eða töluð orð munu skýra
eða styðja lifsskoðun þina. Leit-
aðu að duldum meiningum I dag-
lega lifinu i kringum þig.
Krabbinn
21. júni—23. júll:
Vertu hreinskilin(n) i dag og láttu
engann komast upp meö neitt
sem þú vilt ekki taka þátt 1. Þér
hættir til að vera of ihaldssam-
ur/söm.
Þú færð annaö tækifæri til að taka
þátt i einhverri hópvinnu eða
ferðalagi. Fylgdu fast eftir
skoðunum þinum á málunum.
Meyjan
24. ágúst—23. sept.:
Þú ættir að sinna viðskipta-
málunum i dag, þvi að allt bendir
til að slík mál séu undir heppileg-
um áhrifum. Finndu leið til að
geta tekið lifinu með ró i dag.
Vogin
24. sept.—23.
okt.:
Endurnýjaöu kunningsskap við
einhvern sem þú hittir fyrir
skömmu. Taktu þátt I félagsllfinu
og bjóddu til þin gestum.
Drekinn
24. okt.—22. nóv.:
Þú færð margar og mjög merki-
legar upplýsingar i dag, ef þú gef-
ur þig að eldra fólki og ræðir við
það. Farðu ekki I langferöalög.
Bogmafturinn
23. nóv.—21. des.:
Einhverjir treysta algjörlega á
dómgreind þina og reynslu.
Skoðanir þinar eru virtar fyrir
það sem i þeim felst. Ræddu mál-
in.
&
Þú færð mikla ánægju út úr starfi
sem stuðlar að fegrun heimilisins
og þvi ástæðulaust að hafa sam-
viskubit af þvi að eyöa til þess
miklum tima. Reyndu aö komast
að lausn lifsgátunnar.
Vatnsberinn
21. jan.— l!l- lebi.:
Morguninn er tilvalinn til að
kenna einhverjum þaö sem þú ert
sérfræðingur i, sérstaklega börn-
um. Varaðu þig I umferöinni i
dag.
Fiskarnir
20. febr.—20. mars:
Þú getur hjálpað öðrum I erfið-
leikum sem þeir ráða ekki við
sjálfir. Gættu að þér að sökkva
þér ekki svo niður I starf þitt að
þú takir ekki eftir neinu.
En ég þarfnast ekki hjálpar,
sagði apamaðurinn. Biöiö þar
- til ég sný aftur________
^Ccpi 1950 Edfar Rice flufrou|hs. Inc -^ínReTÚTp^TiM
Distr. by United Feature Syndicate. Inc.
Tarsan laeðist til hvildar hjá
Lþorpinu og beið þess að
_ my rkrið skylli á.____
/ 0g siðan sagði '-CFyÞrtak, ungfrú
/ pabbi mér, að ' Holly.
Cocke væri jafnháll
al.ipnampíS-
Það er það dularfulla,
frændi. Þú ert
fertug asta og
fyrsta fórnar-
* or*,1g*" c W*
V% >li !>.%.«>
VturM Kightv KtxrivrJ
Það er ekki stefna mln að hækka
skatta á láglaunafolki.Hins vegar
Þadd eb eggi sdebbna
min ad ækka........
Hilton hótelið I Hong
Kong, góðan daginn.
-*>-r pi >tn-r -DDinini____________________________________________________________________________-nog 020= tmnijöz> jcrrpax tj-d 2>nu>h