Vísir - 30.06.1976, Qupperneq 3
VTSIR
Mi&vikudagur
30. júni 1976
mótin
endurvakin
Fjölskyldumót i Húsafells-
skúgi sem um árabil voru fjöl-
mennustu útisamkomur á ts-
landi ver&ur aftur haldið i ár
eftir tveggja ára hlé.
Mdtin voru haldin sem kunn-
ugt er um Verslunarmanna-
helgina ár hvert og dreif á þau
múgur og margmenni en af
ýmsum ástæöum féllu þau niö-
ur.
Öfeigur Gestsson formaöur
ungmennafélaganna i Borgar-
firöi sag&i viö Visi aö mótiö yröi
aö þessu sinni meö svipuöu sniöi
og áriö 1973.
Af skemmtikröftum má nefna
BG og IngibjörgUjCelsius, Fresh
og Kabarett og Spilverk þjóö-
anna. Þá veröa þarna Lista-
skáldin vondu, HalU og Laddi og
loks veröa Iþróttakeppnir.
Ófeigur Gestsson sagöi aö ætl-
unin væri nú sem fyrr aö halda
niöri brennivinsdrykkju.
—EKG
Blönduós 100 úra:
Búist við miklu
fjölmenni á
hátíðarhöldin
Eins og áöur hefur vcriö skýrt
frá hér I bia&inu á Blönduós 100
ára afmæli sem verslunarstaö-
ur um þessar mundir. 1 tilefni
afmælisins veröur mikiö um
dýr&ir, og háti&ahöld munu
standa yfir dagana 2. til 4. júli.
A föstudagskvöldiö veröur
dansleikur í félagsheimilinu, en
hátf&in veröur formlega sett á
laugardag, og veröur þá haldinn
hátiöarfundur hreppsnefndar-
innar og saga Blönduóss rakin.
Þá veröur einnig afhjúpaöur
minnisvaröi um fyrsta blöndu-
ósinginn, Tómas J. Thomsen.
Siöar um daginn veröur svo
haldin hátiöarsamkoma i
hvamminum viö Blöndu og um
kvöldiö veröur einnig ýmislegt
til skemmtunar.
A sunnudaginn veröur einnig
mikiö um aö vera, en hátiöinni
veröur slitiö siödegis þann dag.
Ragnar Ingi Tómasson frétta-
ritari Visis á Blönduósi sagöi er
Vfeir haföi samband viö hann i
gær, aö búist væri viö mikilli
þátttöku Ihátiöahöldunum, bæöi
væri von á brottfluttum blöndu-
ósingum og einnig aö feröa-
menn myndu staldra viö. Gat
hann þess a& skipulögö tjald-
stæöi og önnur aösta&a fyrir
feröamenn væri viö barnaskól-
ann.
A Blönduósi búa nú rösklega
átta hundruö ibúar og fjölgar
stö&ugt. A&alatvinna þeirra er
iönaöur og þjónustustarfsemi
ýmiss konar. Vegna lélegrar
hafnaraöstööu er litiö um út-
gerö, aöeins litilshá ttar rækju-
vinnsla.
—AH/RIT-Blönduósi.
Meiri vonir um heitt
vatn á vestfjörðum
„Viö erum mikiu bjartsýnni nú
en áður”, sag&i Jakob Björnsson
orkumálastjóri er viö spur&um
hann frétta af hitaveituborunum
á vestf jöröum i sumar.
,,Þaö er erfitt aö gefa upp ná-
kvæmar timasetningar hvenær
boranir geta fariö fram á hinum
ýmsu stööum”, sagöi Jakob.
„Ýmislegtgetur komiö upp á sem
hnekkt getur timaáætlunum.”
Jakob sag&i aö fundist heföi
heitt vatn i Súgandafiröi i fyrra.
Eftir væri aö ganga frá holunni og
væri vonast til aö hægt væri aö
gera það fyrir veturinn.
„Boranir fyrir Bolungarvik og
Isafjörö eru stærstu verke&iin
sem blöa okkar nú á vestfjörö-
um”, sagöi orkumálastjóri.
„Þessir tveir staöir hafa beðiö
um aö borað yröi og vona ég aö
þaö veröi hægt I nálægri framtið.
Eggeri mér jafnvel vonir um aö
þaö veröi hægt seint á þessu ári.
Við vitum aö þarna er jaröhiti”.
Jakob Björnsson orkumála-
stjóri sag&i aö snemma I vetur
hefðu verið geröar svokallaöar
hitastigulsrannsóknir viö Pat-
reksfjörö. Tilgangur þeirra er aö
kanna hve djúpt sé á háan hita.
Ennfremur sagöi hann aö boraö
heföi veriö á Tálknafiröi og heföi
sú hola gefiö nokkurn hita.
„Þaö er ráögert aö vinna
meira”, sagöi orkumálastjóri.
„En þaö getur oröiö erfitt aö
segja hvort þaö veröur I sumar.”
— EKG
FERÐASKRIFSTOFURNAR
SAMEINAST — um að hœkka fargjöldin
Þrátt fyrir hatramma sam-
keppni hafa feröaskrifstofurnar
tekiö upp samvinnu á einu sviöi.
Ne&iilega aö hækka fargjöld i
hópferöum. Nemur hækkunin
þremur þúsund krónum á fullorö-
inn farþega en 1500 krónum fyrir
börn sem greiöa hálft fargjald.
Þessi fargjaldahækkun kemur
til framkvæmda I næstu ferðum.
Feröaskrifstofurnar segja aö
gengissig Islensku krónunnar
valdi þessari hækkun. Flugleigu-
samningar ferðaskrifstofanna
eru geröir i dollurum og lætur
nærri aö oröin sé 10% hækkun á
leiguflugsverði frá þvi að verð-
lagning hópferöa átti sér staö I
ársbyrjun.
— EKG
Bílaeigendur spara bensínið
„Skýringin er einfaldlega sú, aö
bensihiö er oröiö þaö dýrt a& fólk
hefur ekki efni á aö keyra mikiö,”
sag&i Sveinn Oddgcirsson fram-
kvæmdastjóri F.t.B. er Visir
spur&i hann áiits á þvi hvers
vegna benslnnotkun hefur ekki
aukist i sama hlutfalli og bif-
rei&aeign landsmanna.
1 fréttablaði Oliufélalsins Skelj-
ungs kom fram a& bensinsalan
hafi á siöasta ári staöið mikiö til I
staö, þrátt fyrir aukna bifreiöa-
eign. Er taliö aö það svari til
a.mJi. 10% samdráttar i notkun.
„Reksturskostnaöur litils fólks-
bils i kringum landiö er 57.962
krónur, eöa álika mikiö og fólk
borgarfyrir ferö til Mollorca meö
uppihaldi.
Mér viröist lika þróunin vera I
þá átt, aö fólk kaupi sparneytnari
bila. Þaö er meira fariö aö hugsa
um þaö hvaö billinn eyöir miklu,
enda er fólki fariö aö ofbjóöa
bensinkostnaðurinn,” sagöi
Sveinn. — SJ
Pólsk skúta
á Akureyri
Allstór seglskúta
kom til Akureyrar fyrr
i vikunni. Hún heitir
Roztocze og er frá
Stettin i Póllandi.
Skútan er um 18 m
löng, og flatarmál segl-
anna er um 140 ferm.
Til íslands kom skútan
frá Leirvlk á Hjalt-
landi, og halda héðan
til Færeyja og Dan-
merkur.
Á skútunni er tólf
manna áhöfn, og eru á-
hafnarmeðlimir ekki
vanir siglingum á út-
höfum, en hafa mikið
stundað vatnasiglingar
i Póllandi.
Ljósm. Viðar Stefánss.
AH/AE, Akureyri.
________ J