Vísir - 30.06.1976, Síða 5

Vísir - 30.06.1976, Síða 5
VÍSIR Miðvikudagur 30. júni 1976 Lyfsöluleyfi, sem forseti íslands veitir Lyfsöluleyfi i Reykjavik, Ingólfs Apótek, er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst 1976 og leyfið veitist frá 1. nóvember 1976 Gert er ráð fyrir að lyfjabúðin annist af- greiðslu lyfja til skipa á sama hátt og áður. Samkvæmtheimildi32. gr. lyfsölulaga nr. 30/1963 er viðtakanda gert skylt að kaupa vörubirgðir og áhöld lyfjabúðarinnar. Umsóknir sendist landlækni. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 29. júni 1976 Vegna sumarleyfa og afleysinga- örðugleika verða eftirfarandi breytingar á starfsemi barna- deildar Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur í júlímánuði: 1. Kúabólusetningar falla niður frá 1.-31. júll. 2. Breiðholtsútibú verður lokað frá 1.-23. júll, en börn úr þvi hverfi verða afgreidd á aðalstöð barnadeildar Heilsuverndarstöðvar Reykjavlkur á meðan á iokun stendur. 3. Langhoitsútibú verður opið á mánudögum en lokað á fimmtudögum frá 1.-31. júii. 4. Arbæjarútibú verður opið að vanda á þriðjudagseftir- miðdögum. 5. 3-4 ára börn veröa afgreidd einungis eftir þvi sem aö- stæður leyfa frá 1.-31. júll. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur Geymið auglýsinguna Sumarbústaðir Félagasamtök Einstaklingar TRYBO sumarbústaðurinn er frægur verðiaunabústaður á noröur- löndum. Allar stærðir og geröir. Lækkaðir tollar. 4-6 vikna afgreiöslufrestur. r f ASTUN sf. Hafnarhvoli, slmar: 20955 og 17774. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 92., 97. 1975 og 2. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1976 á eigninni Alfaskeiöi 125,1. hæð t.h., Hafnar- firði, þinglesin eign Guðlaugar Rögnvaldsdóttur, fer fram eftir kröfu Guöjóns Steingrimssonar, hrl., og Tómasar Gunnarssonar, hdl., á eigninni sjálfri föstudaginn 2. iúll 1976 kl. 14.00. J Bæjarfógetinn IHafnarfiröi Nauðungaruppboð sem auglýst var 15., 8. og 11. tölublaði Lögbirtingablaösins 1975 á eigninni Dalshraun 4, Hafnarfirði, þinglesin éign Jóns V. Jónssonar, fer fram eftir kröfu Einars Viðars, hrl., Jóns Steins Gunniaugssonar, hdl., Arna Grétars' Finnssonar, hrl., Hauks Jónssonar, hrl., og Gjaldheimt- unnar I Reykjavik, á eigninni sjálfri föstudaginn 2 iúli 1976 kl. 14.45. ' J Bæjarfógetinn IHafnarfirði Smurbrauðstofan Higisg9tu 49 -, Simi 15105 LAUCARA8 B I O Sími 32075 Forsíðan (Front Page) f ..... rnut TECnNICOlOR®^® PANAV15ION® A UNIVERSAL PICTURE Ný bandarisk gamanmynd i sérflokki, gerð eftir leikriti Ben Heckt og Charles Mac- Arthur. Leikstjóri: Billy Wilder. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Walter Matthau og Carol Burnett. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Myndin sem beðið hef- ur verið eftir. Heimsfræg amerisk litmynd tekin I Panavision. Leikstjóri: Roman Polanski. Aðalhlutverk: Jack Nichol- son, Fay Dunaway. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. ISLENZKUR TEXTI. Djöflarnir The Devils Siðasta tækifærið að sjá þessa heimsfrægu stórmynd Ken Itussels. Aðalhlutverk: Vanessa Red- grave, Oliver Reed. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. — Nafnskir- teini. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Lögreglumaðurinn Sneed ÍThe Take) Islenskur texti Æsispennandi ný amerisk sakamálakvikmynd i litum um lögreglumanninn Sneed. Aðalhlutverk. Billy Dee Williams, Eddie Albert og Frankie Avalon. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. fiÆMRHP Sími50184 Mandingo Stórbrotin bandarisk kvik- mynd um lifið i suðurrikjun- um á 19. öld. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum Islenskur texti. ►Verium ^gróðuri verndumi JandW&) TÓMABÍÓ Sími31182 Busting Ný skemmtileg og spennandi amerisk mynd, sem fjallar um tvo villta lögregluþjóna, er svifast einskis i starfi sinu. Leikstjóri: Peter Hyams. Aðalhlutverk: Elliot Gould, Robert Blake. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Með djöfuiinn á hælonum. tSLENSKUR TEXTI. Æsispennandi ný litmynd um hjón i sumarleyfi, sem verða vitni að óhugnanlegum at- burði og eiga siðan fótum sinum fjör að launa. I mynd- inni koma fram nokkrir fremstu „stunt” bilstjórar Bandarikjanna. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi: 16444. Lifðu hátt og steldu miklu Afar spennandi og skemmti- leg ný bandarisk litmynd byggð á sönnum viðburðum um djarflegt gimsteinarán og furðulegan eftirleik þess. Robert Conrad, Don Stroud, Donna Mills. tSLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Gamla bíó hefur tekið til sýninga athyglisverða mynd, The Final Pro- gramme. Hún er gerð eftir vísindaskóldsögu, sem hlotið hefur verðlaun. Meðfylgjandi mynd er úr einu atriði myndarinnar, þar sem Jerry (Jon Finch) er í heimsókn é tölvustöð, þar sem allri mannlegri þekkingu hefur verið safnað saman.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.