Vísir - 30.06.1976, Síða 12

Vísir - 30.06.1976, Síða 12
12 Keppendurnir verða ó þriðja hundrað! — Fjölmennosto mót með þótttöku erlendra keppenda — Kalottkeppnin — verður haldið hér í nœstu viku ,>Ég held aft ég megi segja aö þetta veröur örugglega lang fjöl- mennasta mót meö þátttöku er- lendra keppenda sem hér hefur veriö haldiö”, sagöi örn Eiösson formaöur Frjálsiþróttasambands islands iviötaii viö Visi I morgun, en tilefniö var Kalottkeppnin i frjálsum iþróttum sem hér fer fram n.k. þriöjudag og miöviku- dag á Laugardalsveliinum. „Viö eigum von á aö erlendu keppendurnir sem koma frá Nortur-Noregi, Noröur-Sviþjóö og Noröur-Finnlandi veröi um 170 auk islenska liösins sem veröur skipaö um 40 keppendum, þannig aö alls verður petta eitthvaö á þriöja hundrað manns sem tekur þátt i þessu móti. Fyrirkomulag þessarar keppni er, aö þeir sem búa fyrir noröan Bikarinn í kvöld! Þaö veröur nóg um aö vera hjá knattspyrnumönnum okkar i kvöld. Þá fara fram tveir leikir i 1. deild, þrir leikir i 3. deild og hvorki meira né minna en 14 leik- ir i Bikarkeppni KSl. Bikarleik- irnir eru viös vegar um landiö, og aö þeim loknum fara linur nokkuö aö dcýrast varöandi þaö hvaöa liö komast áfram i 16 liöa úrslit á- samt 1. deildar liöunum. —gk- 63. gráöu norölægrar breiddar á Noröurlöndunum eiga rétt til þátttöku, þannig aö danir geta t.d. ekki tekiö þátt i henni”. Orn sagöi ennfremur aö þetta væri i annaö skiptiö i röö sem Is- land væri meö i Kalottkeppninni — og i fyrra, þegar keppnin var haldin i Tromsö I Noregi, sigraöi islenska liöiö. Norömenn uröu i ööru sæti, finnar i' þriöja og sviar ráku lestina. Finnar hafa oftast boriö sigur úr býtum i Kalottkeppninni og eítir þvi sem best veröir séö þá Iieimsmethafinn I miluhlaupi, John VValker frá Nýja-Sjálandi, ætlar aö reyna aö setja nýtt heimsmet i 2000 m hiaupi á Bisiet ieikvanginum i Osló i kvöld, þar sem hann veröur meöal keppenda á Bislet-leikun- um. Frakkinn Michel Jazy á heimsmetiö 4:56,2 minútur og hefur þaö staöiö siöan 1966 eöa i tiu ár. Walker hljóp þessa vegalengd i fyrra og var þá mjög nálægt koma þeir hingaö meö mjög sterkt liö, og eru greinilega á- kveönir í aö heftia ófaranna frá I fyrra. Viö erum hins vegar staö- ráönir i aö verja titilinn og erum vongóöir aö svo geti oröiö, þvi frjálsiþróttafólkiö hefur senni- lega aldrei veriö i betri æfingu en nú. Annars erum viö á kafi i undir- búningnum, þvi þaö er ekki svo litiö verk aö sjá um og halda mót sem er jafn stórt i sniöum”, sagöi örn aö lokum. —BB þvi aö bæta metiö — hljóp á 4:56,8 minútum. Meöal keppenda á Bislet I kvöld er spretthlauparinn góö- kunni úr KR, Bjarni Stefánsson, sem mun keppa i 400 m hlaupi, en óvist er hvort Friörik Þór Óskarsson sem ætlaöi aö keppa i þristökki getur veriö meö vegna meiösla sem hann hlaut á Reykjavikurleikunum. Mikill fjöldi iþróttamanna mun keppa á þessu móti, eöa frá fjórtán þjóöum. —BB * —.... Walker reynir við heimsmet! — Ætlar að bœta 10 ára gamalt met í 2000m hlaupi á Bislet í kvöld — Bjarni Stefánsson verður þar meðal keppenda ■ Bandarlkjamaöurinn Dave Roberts aösetja nýtt heimsmet I stangarstökki á úrtökumótinu I Eugene á dögunum. Roberts stökk 5,70 m og bætti eldra mctiö sem landi hans Erle Bell setti nokkru áöur um þrjá sentimetra. Þeir Roberts og Bell veröa báöir I ólympiuliöi bandarikjamanna. Miövikudagur 30. júni 1976 vism VÍSIR Umsjón: Björn Blöndal og Gylfi Kristjánsson Péur þarf ekki aö lyfta sér þegar hann tekur boltann úr körfunni, enda er hann 2.17 metrar á hæö. Litli strákurinn I horninu gapir af undrun yfir þessu öllu saman. Ljósmynd Jens. Risinn ## ekki með í vetur! Pétur Guðmundsson fœr ekki að leika með íslenskum liðum á meðan hann er við nám í Bandaríkjunum tslenska unglingalandsliðiö i körfuknattleik sem hefur æft mikið aö undanförnu varö fyrir miklu áfalli þegar tilkynning kom um þaö frá Bandarikjunum á dögunum aö hinn hávaxni miö- herji þess, Pétur Guömundsson, mætti ekki leika meö liöinu á næsta keppnistimabili. Pétur sem er 2,17 metrar á hæö stundar nám viö Mercer High school i Washington-fylki og leikur þar meö skólaliöinu, fékk um þaö til- kynningu aö á meöan hann væri þar, væri honum óheimilt aö leika meö islenskum liöum. Þetta er mikiö áfall fyrir ung- lingalandsliöið sem haföi þegar tekiö stefnuna á Noröurlandamót unglinga sem fram fer um ára- mótin, en Islenska liöiö var taliö mjög sigurstrangiegt þar. Þvi er ekki hægt aö neita, að við þaö að missa Pétur minnka vonir liösins verulega, þvi hann hefur verið buröarás liðsins að undanförnu. Þetta kann einnig að vera mikiö áfall fyrir A-landsliöið, þvi aö Pétur sem hefur 18 U-landsleiki aö baki hefði örugglega styrkt landsliöiö mikiö næsta vetur, enda er þarna á feröinni miöherji sem islenskúr körfuknattleikur hefur lengi beðiö eftir. Pétur hefur i hyggju að fara i háskóla i Bandarikjunum strax aö þessu námi sinu loknu, og má þvi reikna meö aö hann dveljist i Bandarikjunum a.m.k. næstu 5 árin. Allan þann tima er hann útilok- aöur frá landsliöinu, en þó getur hann náö i þá leiki sem fara fram eftir aö keppnistimabilinu I Bandarikjunum lýkur á hverju ári. Hann ætti þvi e.t.v. mögu- leika á að vera með I Polar-Cup, sem feryfirleitt ekki fram fyrr en i april annað hvert ár, og i þeim mótum sem fram fara seint á vorin. gk—. Sparta Prag meistari! Sparta Prag varö bikarmeist- ari i knattspyrnu i Tékkóslóvakiu. Um helgina lék Sparta viö Slovan Bratislava á útivelli og sigraöi i leiknum 1:0. Fyrri leik liöanna lauk einnig meö sigri Sparta, 3:2 — og samanlagt sigraöi liöiö þvl 4:2. Miövikudagur 30. júni 1976 13 Stórleikur Jóns gegn tékkum! Tékkarnir sigruðu með 111:61 — Jón Sigurðsson var langbesti maður vallarins og skoraði 26 stig Siöasti leikur isl. landsliösins I körfubolta I forkeppni OL-leik- anna, sem stendur yfir I Hamilton I Kanada var leikinn i gær, þegar Island mætti sigurvegurunum I riöli A, Tékkóslavakiu. Eins og vænta mátti, þá höföu hinir lág- vöxnu leikmenn tslands ekki mik- ið aö gera i hendurnar á tékkún- um, og þegar yfir lauk mátti sjá á stigáföflunni 111:61, og þessi sig- ur færði tékkum efsta sætiö I riöl- inum og rétt til að leika i úrslita- keppninni sem hefst I kvöld. „Þeir byrjuöu leikinn á fullri ferö” sagöi Kristinn Stefánsson, þjálfari islenska liðsins, þegar viö ræddum viö hann i gær „og þaö var auðséð aö þaö átti ekki aö hlifa okkur neitt. Viö byrjuðum meö maöur á mann I vörninni og héldum I viö þá fyrstu minúturn- ar, staðan eftir 6 minútur var t.d. 10:9 fyrir þá, og stuttu siðar var jafnt 14:14. En þá fóru þeir aö siga framúr, og i hálfleik var staöan oröin 61:31, of mikill mun- ur miöaö viö gang leiksins, en við vorum afar óheppnir og brenndum t.d. af fimm hraðaupp- hlaupum vegna hræðslu viö að verða stöðvaðir. „Þaö er alveg sérstök reynsla sem maöur hefur fengiö hérna,” sagöi Bjarni Gunnar Sveinsson þegar viö ræddum viö hann I gær, en Bjarni var minnsti miö- herjinn á mótinu I Kanada, sá eini sem ekki náöi 2 metra hæö. „Ég vil meina,” sagöi Bjarni ennfremur, „aö' munurinn á okkur og þessum þjóöum sé þó ekki eins mikill og úrslitin i leikjunum hafa gefiö til kynna. Þaö er eins og okkur skorti allt sjálfstraust, og ég held aö þaö eigi viö um flesta leikmennina. En þaö er alveg ljóst, aö viö þurfum aö vera miklu betur lik- I siöari hálfleiknum breyttum viö yfir i svæöisvörn, og segja má aö siöari hálfleikurinn hafi verið endurtekning af þeim fyrri. Viö skoruöum hjá þeim i byrjuninni, en siöan tóku þeir öll völd i sinar hendur og yfirspiluöu okkur al- gjörlega. Þetta var alveg þokkalegur leikur á okkar mælikvaröa, og Jón Sigurðsson var alveg frábær I þessum leik, ég held aö allir munu sammála um aö hann hafi verið besti maður vallarins. Hann skoraöi 26 stig, og var oft klappaö mikið fyrir honum þegar hann sneri á tékkana. Þá var Simon Ólafsson mjög góöur bæöi I vörn og sókn og skoraði 18 stig. Aörir leikmenn skoruðu mun minna og voru lakari. Þegar á heildina er litið, er ég ekkertsérstaklega óánægöur meö útkomuna úr leikjum okkar hér”, sagði Kristinn siöan. „Viö vorum mjög óheppnir meö riðilinn sem við lentum i; hann var áberandi sterkari en B-riöilinn, og þaö kæmi kæmi mér ekki á óvart þótt liðin úr A-riðli kæmust öll áfram til Montreal, en ekkert liðanna úr B-riðlinum. amlega þjálfaöir ef viö eigum aö hafa eitthvaö I þessa karla aö gera. Þeir éta lika drjugt, og í einu blaöinu hérna var viötal viö yfirkokkinn á staönum þar sem viö borðum, og hann sagöi aö liöin frá Austur-Evróp'u skæru sig úr aö þvi leyti aö leikmenn- irnir þar borðuöu svo mikiö aö þaö þyrfti 2-3 islendinga til aö hafa eitthvað aö gera I einn þaö- an hvaö þetta snerti!! En viö höfum þegar allt kemur til alls, lært gifurlega mikiö á aö taka þátt I þessu — þótt tölurnar sem viö fengum á okkur séu ekki glæsilegar.” gk—. -# Eini leikurinn sem viö lékum langt undir þvi, sem viö getum, var á móti Finnlandi, en hinir leikirnir voru alveg sæmilegir á okkar mælikvaröa. En lærdómurinn sem veiö get- um haft af þessari ferö er örugg- lega mikill. Ég hef komist i sam- bönd viö nokkra af bestu þjálfur- um Evrópu, og slik sambönd hljóta aö vera okkur til góös, auk þess sem viö höfum séö hér bestu landsliö heims leíka innbyröis og það er geysileg reynsia út af fyrir sig”. —gk- ( STAÐAN ) T Hollenska Iandsliöiö sem lék hr á dögunum, kom geysilega á óvart I forkeppninni f Hamilton. Fáir höföu reiknaö meö aö hol- lendingarnir geröu þar stóra hluti, en öllum á óvart tókst þeim aö tryggja sér eitt af þremur efstu sætunum i B-riölinum og þar meö rétt til aö leika í úrslitum forkeppninnar. Stórveldi I körfu- boltanum eins og Póliand og Búlgaría komust hins vegar ekki áfram. Lokastaðan i riölakeppn- inni var sem hér segir, þrjú efstu liöin úr hvorum riöli komast áfram, og þrjú þeirra siöan áfram til Montreal: A-riöill: U T Tékkóslóvakia 4 1 414:330 9 Brazilia 4 1 404:361 9 Júgóslavia 4 1 471:346 9 tsrael 2 3 443:428 7 Finnland 1 4 358:383 6 tsland 0 5 299:521 5 B-riöill: Mexikó 5 1 509:453 11 Spánn 5 1 572:468 11 Holland 3 3 492:462 9 Pólland 3 3 504:503 9 Búlgaria 3 3 4657 497 9 Sviþjóö 2 4 450:471 8 Bretland 0 6 377:514 6 Júgóslavia sigraöi israel i gær meö 110:77, Búlgaria vann Bret- land 91:68, Spánn vann Sviþjóö 91:78 og Brasilia sigraöi Finnland naumlega meö 74 stigum gegn 70. gk-. . 1111 ———k „Okkur vantar sjólfstraust" segir Bjarni Gunnar sem var minnsti miðherjinn í Hamilton — er þó um 2 metrar á hœð Svíar senda 119 keppendur Hópurinn samanstendur af 100 körlum og 19 konum. vieOal keppenda má nefna heimsmet- hafann I 300 m hindrunarhlaupi Anders Gererud sem svlar gera sér miklar vonir um aö hljóti gull, spretthlauparann Christer Garpenborg sem sigraöi svo óvænt í 100 m á bandariska meistaramótninu — og kringlu- kastarann Ricky Bruch. Af frægum nöfnum sem ekki komust i liöiö aö þessu sinni má nefna stangarstökkvarann Kjell Isaksson sem hefur veriö I fremstu röö um árabil. Auk þess eru sviar meö menn sem hlutu verölaun i skotfimi, dýfingum, glimu og róöri I Munchen 1972. — BB SR-golfkeppnin um helgina! Hin árlega SR keppni I golfi fer fram á Akranesi á laugardag og sunnudag. Þetta er opin keppni, og á laugardag veröur keppt I 2. og 3. flokki, 18 holur meö og án forgjafar. Rástimar eru frá 9 til 15. A sunnudeginum veröur keppt I 1. og m.fl. og þá veröa leiknar 36 holur. I fyrri 18 holun- um veröur keppt meö og án forgjafar, en 36 holurnar eru i stigakeppni Golfsambands ts- lands. Rástimar eru frá 9 til 12á hádegi. Sérstök verölaun veröa veitt þeim er næstir veröa á 5. og 8. holu. Eru þaö vandaðar prjónapeysur sem fyrirtækin Skagaprjón og Akraprjón gefa. gk'- Norton byrjar undirbúninginn Ken Norton er farinn aö undirbúa sig fyrir keppnina viö Muhammed Ali sem á aö fara fram í september. Þann 10. júli mætir Norton Larry Middleton frá Baltimore og lita flestir á þetta sem létta æfingu hjá Norton. Larry þessi Middleton er þó enginn aukvisi þegar i hringinn er komið. Hann hefur meöal annars unniö Joe Bugner sem er Evrópu- meistari i þungavigt, og tapaö naumlega á stigum fyrir Jerry Quarry. Bæöi Bugner og Quarry hafa barist viö Muhammed Ali um heimsmeistaratitilinn. Keppni Nortons og Middleton veröur 10 lotur. gk-. Olympíuhópur- inn valinn í dag! Ólympiunefnd tslands mun halda fund I dag og velja endanlega þá keppendur sem sendir veröa til keppni á ólympiuleikunum I Montreal siöast I júli. Þegar hefur veriö ákveöiö aö senda tvo júdómenn, sem ekki þurftu aö ná ákveönum lágmörkum, tvo lyftingamenn, tvo sund- menn og fimm frjálsiþróttamenn sem hafa náö tilskildum lágmörkum. Búiö er aö ákveöa aö þátttakendafjöldinn veröur á bilinu 12 til 15 — og nú er aö sjá hvort einhverjir veröa valdir, án þess aö hafa náö tilsettum lágmörkum. Eins og sjá má eru skórnir hans Péturs engin smásmlöi. Sumir hafa kallaö skóna hans „fiölukassa” enda eru „litlu” skórnir viö hliöina nr. 42. Ljósmynd Jens.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.