Vísir - 30.06.1976, Page 14
14
Miðvikudagur 30. júni 1976 vism
inn aðra hliö málsins, sem tæp-
lega getur flokkast undir verk-
fræðivisindi heldur miklu frem-
ur „pólitiska leikmannsþanka”,
en ekki er framlagið neitt verra
fyrir þaö:
ekkert liggi ^þvl ariheíja oliuleitT
viö Island. OliuviniTsla sé a&ein&
möguleg á nokkur hundruö metrai
dýpi, og ýmis önnur sjönarmið j
hafa birzt. Nú er spurt, þvi id
ósköpunum ekki. Hvers vegnai
skyldu lslendingar ekki strax^
hefja undirbúning aö allsherjar-J
leit aö oliu á og viö tsland. ÞaÖJ
væri óneitanl. kærkomin leiö útí
úr samfelldum efnahagsvand-2
ræöum okkar ef viö kæmumst ll
hóp olíuútflutningsrlkjanna, þráttJ
fyrir aö kerf inuhér tækist aö rýra J
eitthvaö tekjuraf olluleit, vinnslu^
og sölu meö einhverjumJ
aöferöum, ef ekki ööru, þá meöj
ollusjóöakerfi, sem væri faliö aö4
byggja upp taprekstur á öörumj
sviöum.
É*
Eigi sú kenning stoð I raun-
veruleikanum, að skammdegiö
geri menn svartsýna, dapra og
jafnvel hugsjúka, þegar svo ber
undir, þá liggur eiginlega beint
við að álykta sem svo, að hinar
björtu nætur júnimánaðar, hafi
gagnstæð áhrif.
Annað veröur a.mJc. ekkiséð,
Iþegar blöðum vikunnar er flett
og allt virðist bera upp á sama
daginn, bati i efnahagsmáiun-
um (raunar segja sumir, að á-
standið hafi verið orðið það
slæmt, að það gat ekki annað en
skánað), rækjuveiðar á djúpslóð
ganga eins og I sögu, og til þess
að kóróna allar góöu fréttirnar,
verður tæpast annaö séð, en
oliuturnar risi á Melrakkasiéttu
fyrr en siöar og Raufarhöfn
komist aftur á landakortiö sem
uppgangs- og uppgripastaður.
Svarta Gullið:
Já, það skyldi nú aldrei vera,
að I stað þess aö fljóta a glóandi
hrauni, sem á það til aö spýtast
upp fjallshliöar þar sem sizt
skyldi, þá sigli gamla Frón á
„svarta gullinu”, sem alla vatn-
ar, og flestir virðast tilbúnir aö
borga næstum þvl hvað sem er
fyrir.
En áður en reynt verður að
geta sér til um afleiöingar þess,
að olíubrunnar muni settir niður
á Melrakkasléttu og þær breyt-
ingar, ef ekki byltingar, sem
þaö muni hafa I för með sér, þá
er rétt að rifja upp, hvernig
oliuæöið náði tökum á blöðunum
— a.m.k. nokkrum þeírra og
hver þróun málsins hefur verið
siðan.
ólíkleg heimild
Fram til þessa hafa Alþýðu-
blaöið, Dagblaðið, Þjóðviljinn
en einkum þó Tlminn fjallaö
hvað mest um oliumálin,
kveikjuna að þessu öllu saman
má samt rekja til „Fréttabréfs
verkfræðingafélags lslands”,
sem að öðru jöfnu er ekki sú
heimild, sem menn leita að for-
slðufréttaefni i. „Lengi skal
manninn reyna”, stendur þar,
og fyrir vikið gat Dagblaöiö birt
þessa fyrirsögn á baksiðu
blaðsins s.l. mánudag:
IVERÐUR ISLANDl
AÐOLlURÍKI? 1
Síðan var vitnað i Július Sól-
nes verkfræöing, höfund grein-
arinnar i Fréttabréfi Verkfræð
ingafélagsins, en sá góði maöur
gat glaðst yfir þvi að sjá I sig
vitnað I Dagblaðinu. Alþýöu-
blaöinu, Þjóðviljanum og Tim-
anum, og veröur þaö út af fyrir
sig að teljast til tiðinda.
En auk þess aö fjalla um
hugsanlega oliu I setlögum
noröaustur af landinu, og þá
jafnvel undir Melrakka-
sléttunni, ræddi verkfræðingur-
l ' ...-
Páll Heiðar
Jónsson skrifar:
Furstadœmið á Sléttu
Framlag
Rússa:
Þaö hafði komið fram i frétt-
um áöur, að æði margir erlendir
aöilar höfðu sýntáhuga á þvi, að
kanna þessi oliumál og lagt inn
umsóknir í þvi skyni, en fram aö
Furstadæmið
á Sléttu
Það gæti svo sem veriö nógu
gaman, að velta þvi fyrir sér,
hvernig þeir á Sléttu tækju sig
út sem oliufurstar — forsenda
vitanlega að stofna til fursta-
dæma norður þar — og gera sér
I hugarlund þær breytingar,
sem þetta „furstadæmi” yrði
fyrir. Kádiljákar, Benzar og
jafnvel Rolls-Roycar mundu
þar standa fyrir hvers manns
dyrum, einkaflugvélar — nei
einkaþotur — i röðum á nýja
flugvellinum, dýrindis veitinga-
staðir, næturklúbbar og tilheyr-
adi hvert sem litið væri og þá
mundu menn nú ekki sætta sig
við „eitt stykki þeldökka nekt-
ardansmey”, eins og gjörvallri
landsbyggöinni er boðið upp á i
sumar. Ekki er óhugsandi aö
góðviljaðir menn norður þar
mundu lána okkar slblánka
rikissjóði einhverja aura — þó
ekki væri nema til þess að
þakka allar velgjöröirnar á
liðnum árum (!) — og þannig er
vitanlega hægt að halda áfram
að byggja loftkastala og skýja-
borgir.
Niður á jörðina
En svona I greinarlok er vist
rétt að komast niður á jöröina
aftur. T.d. er með öllu óvist, að
þessimargumræddu setlög, þar
sem svarta gullið á að vera,
„nái inn undir landgrunniö”
eins og Dagblaðið hefur eftir dr.
Guðmundi Pálmasynihjá Orku-
stofnun — og þá eru væntanlega
enn minni likur til að þessi
„lög” nái inn undir Melrakka-
sléttu. Af þvi leiðir svo þaö, að
þeir nyrðra verða vist að una á-
fram við sitt enn um hriö — og
til þess nú að komast aftur I
jafnvægi, er rétt að ljúka þess-
um linum meðtilvitnun I leiðara
Timans frá þvi á laugardag, þar
sem ekkivirðist laust við, að rit-
stjóri blaðsins sjái ástæðu til
þess að setja — á mildan hátt —
ofan i viö stoa menn fyrir það
m.a. aö vera að hringja norður
og láta „Sléttunga” vitna um
væntanlegan olluauö:
► og oliuborgir risa þar upp I stórum stll. Og þá /J
^myndi flestum fjárhagsáhyggjum lslendinga /
i lokiö. Ekki skal þvl alveg neitaö aö óreyndu, aö J
í eitthvaö sé hæft I ágizkunum hinna rússneskuj
í vlsindamanna. En þær geta lika reynzt hreintl
L hugarflug. Og vlst er þaö, aö þaö getur tekiöI
J áratugi, þótt ollan finnist á þessum slóöum aöl
^gera hana nVtanlega. ■*" " * * “ * ‘
Þaö skyldi þó aldrei vera aö (
BEL Haufurhöfn, þrssi' fyrrum gull-
KV' náma þeirra sem i sOdinni unnu \
eigi eftir aö veröa Islenskt oliu-
furstadæmi? En aö öllu gamni '
slepptu þá er þaö útkoman lir ^
rannsóknum sovésks vlsinda-
K leiöangurs, undir stjórn dr. Gleb f
HV Udintsev frá sovésku vlsinduaku-
■L demlunni aö f setlögum um 160 *
km noröaustur af Langanesi væri ,
oUua aö finna og aö þessi setlög
HK gangi innundir basalthelluna sem <
voru ummæli Valdimars Guö-
mundssonar rafveitustjóra:
— Eg tel, aö þaö yröi okk-
> ur til hagsbóta, enda er hér
talsvert af vinnuafli, sem '
* gæti þá snúiö sér aö oliunni, (
, þvi svo viröist sem fiskurinn
séaö hverfa. Þaö hefur veriö*
► mjög mikiö fiskileysi hér ii
k vo'jog þvl kaemi ný atvinnu-^
fm A 4AAAC--------------------
Setning vikunnar:
Vandinn við val hennar að
þessu sinni er einkum sá, að
Björn bóndi á Löngumýri — og
andstæðingur hans, Jón isberg
sýslumaöur eru búnir að segja
svo ansi margar setningar upp á
siðkastið. Þó munu þessi orð
Björnssamt verða fyrir valinu:
„Ég hef gaman af
málaferlum við heldri
menn!”
Heppinn er Bjöm að hafa Jón
til þess að kljást við!
„Rætt við heimamenn”.
Raunar er það umhugsunar-
efni, að Rússar skuli þannig
koma okkur til hjálpar I þessum
blessuðum oliumálum en fram
til þessa hafa þeir selt okkur
alla þá oliu, sem við höfúm get-
að notaö og fengið fisk i staðinn.
En úr þvi aö blööin voru komin á
þennan oliutúi,> þá lá næst fyrir,
aö ræða við „heimamenn”, eins
og þaö er vist kallaö, og i þetta
skipti var þaö Timinn, sem
hafði þar forgöngu og frum-
kvæði. Blaðiö ræddi viö þrjá
„Slettunga”, sem virtust varla
trúa sinum eigin eyrum og
ræddu mest um fisk eða öllu
heldur fiskleysi, þegar blaða-
maöurinn vildi aö þeir töluöu
um oliu. Agætt dæmi um þetta
þessu, hafa okkar menn tekið
þaðrólega, ekki flanað að neinu
og látið allar þessar blessaöar
oliuleitarumsóknir bara hafa
þaö notal. niður I skúffu. Hins
vegar liggur við að sumir hafi
næstum þvi gleymt, hverjum
við eigum það að þakka, að
þessar umsóknir bárust — og
eru kannski ennþá að berast.
Þaðvar vitanlega engum öörum
en honum V.V. Beloussov, sem
„taldi ekki óiiklegt að hér norö-
austur af landinu, væri oliu að
finna”,eins og Dagblaðið oröaöi
þaö.Raunar vitnaðiÞjóöviljinn I
annan Rússa fyrra þriðjudag,
hét sá dr. Gleb Udintsev, og eft-
ir þeim fréttum að dæma, var
enginn vafi á tilvist oliunnar
lengur:
Dularfullt
símareikningahvarf
„Simreikningarnir hafa ekki
fundist enn þrátt fyrir nokkra leit,
og ómögulegt er aö segja tii um
hvar þeir eru niður komnir” sagöi
Guömundur Arnason, stöövar-
stjóri hjá Pósti og sima I Kópa-
vogi, er hann var inntur eftir þvi
hvort nokkuð væri aö frétta af
hinum horfnu simreikningum
garöbæinga.
Eins og Visir skýrði frá nýlega,
var mörgum simum I Garöabæ
lokað án þess að menn hefðu
fengið nokkra reikninga i hendur,
og olli það örlitlum óróa meðal
garðbæinga.
Að sögn Guömundar hafa nú
verið gerðir nýir reikningar og
þeir gömlu kæmu þvi ekki aö
neinum notum þótt þeir fyndust.
—AHO
Hœtt að bora
Borun viö Laugaland I Eyja-
firöi er nú lokiö i bili. Aö sögn
Stefáns Stefánssonar bæjar-
verkfræöings á Akureyri er nú
unnið aö undirbúningi þess aö
borinn veröi fluttur aö Kröflu.
„Þaö var búið að bora um 1900
metra”, sagði Stefán I samtali
viö Visi. „Það má segja að ár-
angur hafi verið góður. Við
fengum um 45 sekúndulitra I
sjálfrennsli sem veröur að telj-
ast gott.
Við hefðum hins vegar kosið
að bora dýpra núna. Það er svo
aftur samningsatriöi við Orku-
stofnun hvenær við getum hafið
boranir að nýju. En ég geri ráð
fyrir að ef það veröi ekki i haust
þá verði það snemma á næsta
ári sem boranir byrji aftur.”
Stefán sagöi að vonir stæðu til
að hægt yrði aö leggja hluta að-
veitukerfisis i ár. Ennfremur
sagði hann að þrátt fyrir að bor-
anir lægju niðri yrði haldið á-
fram með ýmsar aðrar fram-
kvæmdir. Unnið yrði að hönnun
hitaveitukerfisins og eftir þvi
sem hægt væri ætti að fram-
kvæma jarðvegsskipti i borhol-
um. „Við gerum okkur vonir um
að hægt verði að taka hluta hita-
veitunnar hér I notkun þegar á
næsta ári,” sagði Stefán.
—EKG