Vísir - 30.06.1976, Page 16
16
Miövikudagur 30. júni 1976 vism
Auövitaö elskan. Ég er
ómótstæöilegur.
|af hverju eg banna
! ykkur 5T"--
þetta?<J^
svivirða
Munur aö
vita að maður\
skuli enn vera)
aðalsjarmurinn,
GUÐSORÐ
DAGSINS:
Prédika þú
orðið/ gef
þig að því í
t í m a / f
ótima,
vanda um,
ávíta, áminn
með ö 11 u
langlyndi og
fræðslu.
2. Tim.4,2
Sumarsalat
Þetta er vitaminauöugt og
skrautlegt salat. Salatið er
ætlað fyrir 6.
Salat:
250 gr. nýjar grænar baunir
(belgjabaunir),
vatn,
salt,
1 lftið blómkáishöfuð,
4 tómatar (rauöir),
4 harðsoðin egg,
1 iaukur meðalstór,
örlitið af púrrulauk.
Kryddlögur:
5 msk. mataroiia,
2 msk. kryddedik eða borð-
edik,
1 msk. sinnep,
salt,
pipar,
steinselja.
Þvoið baunirnar og sjóöið þær
i léttsöltu vatni, ca. 15-20
minútur. Hellið vatninu af og
kælið baunirnar. Þvoið og
hreinsið blómkálið og hlutið það
niður i litla stilki.
Sjóðiö það I léttsöltu vatni i
ca. 10 min. Kælið blómkálið og
látið vatnið renna af þvi. Þvoið
tómatana og skerið I fremur
þunnar sneiðar.
Harðsjóðið eggin og skerið
þau i sneiðar i eggjaskera. Fln-
skerið laukinn og púrrulaukinn.
Blandið öllu saman i skál.
Hristið kryddlöginn eða hrærið
saman. Hellið kryddleginum
yfir salatið. Skreytið með
klipptri steinselju.
Setjið plastþynnu yfir skálina.
Látið salatið standa 1/2-1
klukkutima i Isskáp fyrir
notkun.
Það er svo sem allt i lagi, þó að þú
segiraö ég búi ekki til eins góöar
kótelettur og mamma þln, — en
það er óþarfi að bæta við að það
séþaöeinasem húnkann ekkiað
búa til.
Heykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100,
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifréið
simi 11100,
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
Sjúkrabifreið simi 51100.
Tekið við tilkvnningum um 'bilan-.
ir á veitukerfum borgarinnar og i
löðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Hafmagn: I Reykjavik og Kópa~1
vogi i sima 18230. t Hafnarfirði i •'
sima 51336.
Ilitaveitubilanir sim i 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Kilanavakt borgarstofúana. Simi
27311 svarar alla virka daga frá
kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Eining Kl. 12.00 Kaup
1 Banda rfk ja dolla r 183.90
1 Sterlingapund 326. 25
1 Kanadadollar 189. 50
100 Danakar krónur 2999. 80
100 Norakar krónur 3305. 90
100 Sœnakar krónur 4122. 45
100 Finnak mörk 4718.95
100 Franaklr frankar 3875. 20
100 Belg. frankar 463. 50
100 Sviaan. frankar 7393. 90
100 Gyllini 6720. 40
100 V. - t>ýzk mörk 7143.15
100 Lfrur 21.62
100 Auaturr. Sch. 998. 35
100 Cacudoa 589.15
100 Peaetar 270. 60
100 Yen 61.62
100 Reikningakrónur -
Vöruakiptalönd 99. 86
1 Reikningadollar -
Vöruakiptalönd 183. 90
Ásgrimssafn,
Bergstaðastræti 74
er opið alla daga nema laugar-
daga frá kl. 1.30-4. Aðgangur ó-
keypis.
Feröir i Júli
1. Gönguferö á Heklu 2.-4.
2. Hvannalindir—Kverkfjöll 3.-9.
3. Ferð i Fjörðu, Vikur og til Flat-
eyjar. 5.-10.
4. Hringferð um Vestfirði 9.-18.
5. Gönguferð á Baulu og Skarðs-
heiði. 9.-11.
6. Ferð til Aðalvikur og nágrennis
10.-17.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
Ferðafélag tslands,
öldugötu 3
Simar: 19533 og 11798
UTIVISTARFERÐIR
Helgarferðir 2/7.
1. Eiríksjökull.
2. Þórsmörk. Verð 3.500 kr, viku-
dvöl aðeins 6.200 kr.
Útivist,
Lækjarg. 6, s. 14606.
Fimmtud. 1/7 kl. 20
Um Hjalla. Fararstj. Einar Þ.
Guðjohnsen. Verö 500 kr. Farið
frá B.S.I., vestanveröu.
Athugiðbreyttan kvöldferðardag.
Útivist.
Sumarleyfisferðir
1. 3.-10. júli Clafsfjörður — Héð-
insfjörður — Siglufjörður.
2. 9.-19. júli Flateyjardalur
i dag er miðvikudagur 30. júni,
182. dagur ársins. Ardegisflæöi i
Reykjavik er kl. 08.06 og siðdegis-
flóð er kl. 20.24.
3. 10.-18. júli öræfajökull —
Skaftafell.
4. 12.-21. júli Hornstrandir —
Hornvik.
5. 13.-22. júli Suðursveit — Hof-
fellsdalur.
6. 14.-28. júli Vopnafjörður —
Langanes.
7. 15.-21. júli Látrabjarg.
8. 20.-28. jiill Hornsirandir" —
Aöalvik.
9. 22.-29. júli Alftafjarðaröræfi.
10. 24.-29. júli Laki — Eldgjá —
Hvanngil.
11. 22.-28. júli Grænlandsferð
(einnig 29/7.-5./8).
Ennfremur ódýrar vikudvalir I
Þórsmörk, 6.200 kr.
— Geymi auglýsinguna —
— Leitið upplýsinga —
OTIVIST,
Lækjarg. 6, slmi 14606.
Sumarferð Nessóknar
verður farin næstkomandi sunnu-
dag, 4. júli. Upplýsingar og far-
seðlar hjá kirkjuverði I dag og á
morgun i sima 16783.
Kvenfélag Hallgrimskirkju efnir
til skemmtiferðar i Þórsmörk
laugardaginn 3. júli. Farið veröur
frá kirkjunni kl. 8 árdegis. —
Upplýsingar I slmum 13593 (Una)
21793 (Olga) og 16493 (Rósa).
AA-sa mtökin.
Einhver félaga AA-samtakanna
er til viðtals milli kl. 8 og 11 öll
kvöld nema laugardagskvöld i
sima 16373, Tjarnargötu 3c.
Einnig eru starfandi deildir úti á
landi: á Akureyri, Selfossi, Kefla-
vik og Vestmannaeyjum. Fólk
getur óhikaö haft samband við
samtökin þar sem algjör nafn-
leynd gildir.
Bókabilarnir ganga ekki vegna
sumarleyfa fyrr en þriðjudaginn
3. ágúst.
Kvöld- og næturvarsla i lyfja-
búðum vikuna 25. júni—1. júli:
Lyfjabúöin Iðunn og Garðs
Apótek.
Það apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörsluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörslu frá
klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga, en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
og sunnudga lokað.
Hafnarf jörður
Upplýsingar um afgreiðslu i
apótekinu er i síma: 5lfe00.—
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður, si'mi 51100.
Læknar:
Reykjavik—Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17.00-08.00 mánudag-fimmtud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lok-
aðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæsla: Upp-
lýsingar á Slökkvistöðinni, simi
51100.
Þessi hjónakorn voru á gangi I Hllöunum, trúlega á leiöinni að kaupa
i matinn eöa undirbúa sumarleyfið.
Okkur fannst þau fuliung til að axia þá ábyrgð sem veröldin leggur
okkur á herðar og gættum betur að. — Undir allri múnderingunni birt-
ust tvö brosmild stúlkuandlit. — Þær höfðu komist I fataskápinn hjá
mömmu.