Vísir - 30.06.1976, Blaðsíða 21
21
vism Miövikudagur 30. júni 1976
ALÞINGISMENN
HEIMSÆKJA KANADA
Sendinefnd frá Alþingi heim- sendinefndin fylkisþingin i Ný-
sótti Kanada dagana 6.-15. þ.m. I fundnalandi, Nova Scotia og
boöi Kanadaþings. Manitoba og islendingabyggðirn-
Þátttakendur i ferðinni voru ar þar.
nokkrir alþingismenn, auk þess Sendinefndin átti sérstakar viö-
sem skrifstofustjóri Alþingis var ræöur viö ráðherra og þingmenn
meö i förinni. um landhelgismál og fleira.
Auk Kanadaþings heimsótti —RJ
Ekið ó brúarsporð
Bronco-jeppi frá Akureyri ók á inn slasaöist en billinn er talsvert
brúarstólpa á brú yfir Viöidalsá á skemmdur.
Jökuldalsmúla um helgina. Aö sögn lögreglunnar á Egils-
stööum hefur umferöin þar
ökumaöur kvaö bilinn hafa far- austurfrá gengiö tiltölulega vel
iö i holu viö enda brúarinnar og fyrir sig þaö sem af er sumars
heföi hann þá misst stjórn á biln- þrátt fyrir mikla umferð.
um. Þrennt var I bilnum en eng- AH/ERH, Egilsst.
84 skólanemar
atvinnulausir
„Ástandið i atvinnu- Að sögn Gunnars eru
málum skólanema er nú á skrá hjá þeim 39
talsvert betra en i skólapiitar og 45 skóla-
fyrra” sagði Gunnar stúlkur 16 ára og eldri.
Helgason, forstöðu- Á sama tima i fyrra
maður ráðningarstofu voru 66 piltar á skrá og
ReykjaWkurborgar^^^j^stúlkur^^^^H^j
Vonlaust
að finna
hreiðrin
Visir hafði tal af dr.
Finni Guðmundssyni
fuglafræðingi og innti
hann eftir liðan fálka-
unganna sem fundust
á Keflavikurflugvelli,
eins og fram hefur
komið i fjölmiðlum.
Dr. Finnur taldi meö öllu
vonlaust, aö finna hreiörin, en
haföi samt góöa von um aö
þeir liföu. Hann sagði okkur,
aö ákveöiö væri aö ala þá á
Keldum og kvaö þaö ekki vera
neinum vandkvæðum bundiö,
þar sem staöurinn heföi góöa
aöstööu til þess.
Aöspuröur sagöi dr. Finnur,
aö þrisvar áöur heföi komist
upp, aö fólk ætlaði aö smygla
fálkum úr landi.
Hann taldi litlar likur á, aö
fólk kæmist meö tslandsfálka
inn i viðkomandi land þó aö
þaö jafnvel kæmist frá íslandi
með þá, þvi ákvæöin um flutn-
ing á fuglum milli landa hafa
veriö hert mikiö.
— SE
Vestur-íslendingar vilja
sjó Skjaldhamra
Þaö hefur veriö óskaö eftir
aukasýningu á morgun fyrir v-is-
lenska hópinn sem kemur til
landsins i dag, sagöi Jónas Arna-
son höfundur Skjaldhamra i viö-
tali viö Visi I morgun.
Sýningin i gærkvöldi tókst mjög
vel og lýstu áhorfendur hrifningu
sinni i leikslok með miklu lófa-
klappi, en meðal áhorfenda var
forseti tslands og utanrikisráö-
herra.
Eins og kunnugt er var leikritið
flutt á ensku og bar mikiö á er-
lendum ferðamönnum I salnum i
gærkvöldi.
Seinni sýningin veröur i Iönó i
kvöld kl. 8.30 en miðasala hefst i
Iönó kl. 2 og veröur ákveöið eftir
þá sýningu hvort tök veröa á
aukasýningu á morgun fyrir v-is-
lendingana.
Banaslysið í Kjós
Maöurinn sem lést I bil-
slysinu i Kjós i fyrrinótt, hét
Elias Þorvaldsson, leigubif-
reiöastjóri til heimilis aö
Vesturgötu 56, Reykjavik.
Maöurinn, sem var meö
honum i' bifreiöinni, var
fluttur á Landakotsspitalann
nokkuö slasaöur, en mun
ekki vera talinn i lifshættu.
Elias heitinn var ekki i
leiguakstri er slysiö varö,
heldur munu þeir hafa veriö i
einkaerindum.
—AH
Fólksbíll og vörubíll
rókust ó ó Akureyri
Allharöur árekstur varö á
Akureyri i gær, er saman
rákust vörubill og fólksbni.
Áreksturinn varö á mótum
Byggöavegar og Hamars-
stigs.
ökumaður fólksbllsins var
fluttur á slysadeild, en var
talinn litið meiddur. Bifreið-
arnar eru mikiö skemmdar.
—AH
VliRSMJN
AUGLÝSINGASÍMAR VÍSIS:
86611 OG 11660
BALDWIN
SKEMMTARINN
er hljóðfærió
sem allir geta
spilað á.
Heil hljómsveit í
einu hljómborði.
Hljóðfæraverzlun
P/ILMþiRS
Borgartúni 29 Sími 32845
VÍSIR
Vettvangur
viöshiptanna
Nýja „Lucky" sófasettið
kostar
aðeins
180 þús.
JWMMf 'Springdýrwr
Helluhrauni 20. Sími 53044.
HafnarTirði
f ........"
BVGGINGAVÖRUR
Armstrong HUIÓDEINANGRUNARPLÖTURog
tllhsyrandi UM
Armaflex PÍPUEINANGRUN.
KCMKOmABT GÓLFFUSAR
Armstrong GÓLFDÚKUR, GLERULL
Wuandvu, VEGGKORK f piötum
® Þ. ÞORGRlMSSON & CO
Armúla 16 simi 38640
Þetta er sú
mest
afslappandi
sturta sem
þú hefur
nokkurn
tímann
reynt
MEÐ VATNS-NUDD-STURTUgetur þú fengiö nud-
i hvert sinn er þú ferð i bað. Og vegna þess aö þarfir
einstaklingsins eru misjafnar er hægt aö stilla
VATNS-NUDD-STURTUNA á marga vegu, til að
þóknast þér og hverjum fjölskyldumeölimi.
VATNS-NUDDIÐer stórkostlegt til að mýkja stifa
vöðva og þreytan hverfur eftir langan, erilsaman
dag.
VATNS-NUDD-STURTAN djúphreinsar húð og
hársvörö og gefur óvenjulegt og þægilegt andlits-
nudd.
Fáðu nánari upplýsingar strax. Hringdu i dag 1
sima 44440 sjálfvirka simsvarann okkar og segðu
nafn þitt og heimilisfang greinilega og við munum
senda þér upplýsingabækling um hæl þér aö kostn-
aðarlausu og án skuldbindingar.
PÓSTVERSLUNIN HEIMAVAL,
BOX 39 KÓPAVOGI SÍMI 44440
Húsbyggjendur!
Kúptir gluggar af ýmsum
stœrðum og gerðum
fyrirliggjandi
Framleiðendur:
Borgartúni 27
Slmi 27240
Blikksmiðjan
Vogur h.f.
Auöbrekku 65 K
Simi 40340
Eflum og styðjum islenskan iðnað
Svissnc-sk uppfinning
íslensk framleiösla
Sérstaklega fyrir hitaveitur.
Allur rafsoöinn
Framleiddur úr þykkasta stáli allra stálofna
Framleiddur hjá Runtal-OFNUM S: 84244 og
Ofnasmiöju Suðurnesja H/F. S: 92-2822.
\
ARMA
^ PLAST
NÝJUNG: NÓTAÐ VARMAPLAST
MEÐ LOFTRÁSUM