Vísir - 23.07.1976, Page 11
vism Föstudagur 23. júll 1976.
15
í „söngferð" með
Hrafnistumönnum ynes
Séra Jón Einarsson, flytur erindi um séra Hallgrim, iHallgrimskirkju iSaurbæ.
Þaö var sungiö og trallaö I rútunni. Vlsismyndir: ÓT.
Yngsti feröalangurinn var
Margrét Pétursdóttir, Sigurös-
sonar.
„Jæja strákar,
munduð þið eftir að
tappa af lampanum áð-
ur en við fórum?”
spurði Jón „póstur”
Hansson glottandi,
þegar rúturnar tvær
renndu burt frá Hrafn-
istu. „Lampaspritt
hreinsar blóðið”, sagði
hann, fáfróðum blaða-
manni til skýringar.
Enginn haföi nú tappað af
lampanum, en vistfólkið á
Hrafnistu sem lagði upp i dags-
ferð i Borgarfjörð i fyrradag,
þurfti heldur ekki á sliku að
erindi um kirkjuna og séra Hall-
grim, en fræðimenn telja að
hann hafi samið Passiusálmana
meðan hann var prestur i Saur-
bæ.
Séra Jón talaði fyrir áhuga-
sömum áheyrendum, enda
mátti heyra á máli manna eft-
irá, að þeir voru margir vel að
sér i sálmunum og sögu séra
Hallgrims.
Smávegis úði.
Eftir þessa andlegu upplyft-
ingu var farið að hugsa um lik-
amlega velliðan og haldið yfir
Dragháls, fram Skorradal og að
Munaðarnesi, þar sem skyldi
nærast.
Ætlunin var að borða þar úti á
túni, en þar sem veðurguðirnir
voru ekki á þvi að brosa sinu
bliöasta, var farið undir þak.
halda til að halda uppi fjörinu.
Sighvatur Sveinsson, er raf-
virki heimilisins, en hann er
jafn framt forsöngvari á kvöld-
vökum og ferðalögum og gitar-
leikari góöur. Og rúturnar voru
ekki komnar langt út fyrir bæ-
þeim um byggöasafnið. Þar
könnuöust ýmsir við gamlar
minjar um sjómennsku.
A hótelinu biöu svo uppdekkuð
borð. Þaö varö auövitað að hafa
„dinner músik” og Sighvatur
dró upp gitarinn góða og fékk
sér sæti á gólfinu.
Nú var komin töluverö slag-
siöa á daginn og hugsaö til
heimferðar. Þótt þetta heföi
veriö töluverö yfirferð, var ekki
teljandi þreytumerki aö sjá á
liöinu. Söngraddirnar þögnuðu -
ekki fyrr en rennt var i hlaðiö á
Hrafnistu aftur.
t hlaðinu á Munaöarnesi. Frá v. Halldóra Guðniundsdóttir, hjúkrúnar-
kona, Steinþóra Einarsdóttir, Þórhildur Ólafs, forstöðukona, Vilborg
Guömundsdóttir og Sigriður Eyjólfsdóttir.
Sveinsson.
„Lási minn, heldur þú að þú
gætir fundiö fyrir mig bursta?”
spurðir ráðherrann.
„Nei elskan min góða, það er
ekkert siikt hér”, svaraöi Lási.
En af þvi hann vildi öllum gott,
bætti hann hughreystandi viö:
„En það er allt I lagi góurinn,
það hafa margir komið hingaö
sóðalegri en þú”. .
„Dinner músik”.
Akranes var næst á dagskrá.
Séra Jón M. Guðjónsson tók vel
á móti ferðalöngunum og sýndi
inn þegar gitarinn birtist og
menn byrjuðu að syngja.
Um Passiusálmana.
Fyrsti viðkomustaöurinn var
Hallgrimskrikja i Saurbæ. Þar
tók séra Jón Einarsson, á móti
feröalöngunum og fylgdi þeim
til kirkju. Þar flutti hann stutt
„Einhverntima hefur maður nú
séð verra en þennan úða”, sagði
einn gamall sægarpur, sem
fannst ástæðulaust að flýja inn.
Honum virtist þó bragðast
brauðið bærilega þótt undir þaki
væri.
„Dinner hljómsveitin” Sighvatur
Pétur Sigurðsson og Rafn Sig-
urðsson, forstjóri, mynd af
Hrafnistu. Þórhildur Bachman,
forstöðukona þakkaöi gjöfina.
Það var auðvitað óhjákvæmi-
legt að menn segðu eina sögu af
honum Lása kokk, meöan þeir
röbbuðu saman yfir kaffinu.
Lási vann lengi á Þingvöllum
og þangað kom auðvitað margt
stórmenna. I einni slikri sam-
komu hitti Lási einn ráöherrann
okkar við dyrnar. Sá er mikiö
snyrtimenni og vildi bursta
kusk af jakkanum sinum.
Ja, hann Lási.
Hressir á sál og likama héldu
menn nú niður I Borgarnes, þar
sem heimsótt var myndarlegt
dvalarheimili aldraðra. Það var
auðvitað hellt uppá könnuna. I
þakklætisskyni og til minningar
um heimsóknina, afhentu þeir Rafn, forstjóri, útbýr ávaxtabakka.