Vísir - 23.07.1976, Síða 20

Vísir - 23.07.1976, Síða 20
VfSIR Föstudagur 23. iúli 1976. Stolnum bíl ekiðá Ijósastaur •• Okumaður stakk af Stulnum bil var ekið á ljósa- staur viö Eiði á Seltjarnarnesi i morgun. ökumaður stakk af og nú fyrir hádegið haföi ekki tekist að hafa hendur f hári hans. Bif- reiðin, sem var af gerðinni Mosk- witch, sendiferðabili, er mikið skemmdur. Sonur eiganda bifreiöarinnar sem er úr Hafnarfiröi fór á sjó snemma i morgun og mun hafa skiliö bifreiöina eftir viö Hafnar- búöir. Samkvæmt upplýsingum lög- reglunnar i morgun er ekki vitað hvort ökumaður var ölvaður, en ekki mun hafa fundist nein vin- lykt i bilnum. AH BROTIST INNÍ SÖLUTURN Brotist var inn i söluturn að Blómvallagötu 10siðastiiðna nótt. Þjófarnir náðust á staðnum, og mun þeim ekki hafa tekist að valda verulegum skemmdum áð- ur en lögreglan kom á vettvang. Það munu hafa veriö tveir hinna svonefndu útigangsmanna sem hér áttu hlut að máli. AH losoði honn við sorgor- fréttirnor Það er varla hægt að hugsa sér neitt verra en að fá tilkynningu frá Skattstofunni um að maður eigi að borga margfaldar tekjur sinar I gjöld. Ekki var það alveg svo slæmt hjá Bergmanni Run- ólfssyni verkamanni I Reykjavik, en næstum þvl. „Útigangsmenn í Reykjovík stórkostlegt vondamól" — rœtt við Erlend Sveinsson varðstjóra miðborgarlögreglunnar Þaö eina sem lögreglan getur gert viö þessa menn er að flytja þá i fangageymslurnar i svo- nefndum Hverfisteini, en um leið og þeir losna þaðan, sem oftast er eftir skamma stund, þá eru þeir komnir i miöbæinn aftur. Oft munu vera fram- kvæmdar yfir tuttugu þess hátt- ar handtökur á dag, og alltaf eru þaö sömu mennirnir sem hafa þarf afskipti af. I flestum tilfell- um eru þetta karlmenn sem hlut eiga að máli, en einstaka konur eru þó einnig i þessum hópi. Yfirleitt er þarna um að ræöa fremur ungt fólk, og oft byrjar þetta liferni hjá unglingum sem eru aðeins sextán til sautján ára gamlir. Slikir menn endast yfir- leitt ekki lengur en til fertugs, þá tekur þessi pislarganga loks enda. ,,Það eru nær ólýsanlegar þjáningar sem þessir menn ganga i gegnum, og einnig er þetta ekki siöur erfitt fyrir alla aöstandendur þeirra,” sagöi Erlendur. Þaö sem þessir menn drekka einna helst, er einhvers konar rakspiri, svonefndur portúgaii, en hann er framleiddur af Afengis- og tóbakseinkasölu rikisins. Ekki kvaðst Erlendur skilja tilgang- inn með þeirri framleiðslu, þvi varla væri til sá maður sem bæri þetta i andlitiö á sér. Þeir einu sem kaupa þennan svo- nefnda rakspira eru þvi úti- gangsmennirnir, og þeir nota hann til drykkjar. Samkvæmt upplýsingum Ragnars Jónssonar skrifstofu- stjóra Afengisverslunarinnar er þessi svonefndi portúgali aðeins ein tegund af mörgum rakspira- tegundum sem „Rikið” fram- leiðir, og taldi hann fráleitt að halda þvi fram að vökvinn væri ekki notaður sem rakspiri. Ekki taldi Rágnar heldurað það leysti neinn vanda að hætta framleiðslu þessarar einu tegundar, þvi margt skyldra //Það eru engar ýkjur að hinir svonefndu rónar eða útigangsmenn f Reykjavík eru stórkost- legt vandamál"/ sagði Erlendur Sveinsson varð- stjóri hjá miðborgarlög- reglunni i samtali við Vísi. „Margir þetsara manna eru ákaflega illa farnir, og oft Iegg- ur af þeim dauninn langar leiðir vegna þess að þeir þrifa sig ekki, og yfirleitt forðast venju- legt fólk allt samneyti við þá. Fólk veigrar sér jafnvel við að sitja á sama bekk og þessir menn þó undir berum himni sé. Þeir leggja hins vegar útlend- inga gjarna i einelti, þvi þeir vikja oft einhverju að þeim,” sagði Erlendur ennfremur. „Fortúgalinn” margumræddi. Lögreglumenn fullyrða að hann se eingöngu notaður sem drykkjarvara en ekki sem rak- spiri eins og gert er ráð fyrir. Tveir hinna svonefndu útigangsmanna á göngu I miöborg Reykja- víkur f morgun. Lif þessara ógæfusömu manna er óslitin pislar- ganga þar til yfir lýkur. efna væru á boðstólum. Benti ekki talað um að hætta að fram- hann einnig á að margir leiöa þá. drykkju kökudropa, og þó væri — AH ..... é Hann var i nokkra klukkutima meðal hæstu gjaldenda i Reykjavik, þó að tekjur hans hefðu engan veginn hrokkið fyrir þeim. Heildargjöld hans voru tæpar sjö milljónir. Þar af útsvar tæpar 1,4 milljónir. En það þýðir að brúttótekjur hans heföu átt að vera um 14 milljónir. En Bergmann var i frii uppi i sveit og það kom i veg fyrir að honum bærust til eyrna þessi stórmerki. Aður en af þvi gat orð- ið hafði Skattstofan i Reykjavik brugðið hart við og leiðrétt. Það var tölva sem þessi mistök gerði. EKG Falsaðir 5000 króna seðlar fundnir Vilja nýtt skipulag án þess að raska gamla bœnum Ákveðið hefur verið að efna til norrænnar hug- myndasamkeppni um skipulag Heimaeyjar og er skilafrestur til 3. nóv. og stefnt er að því, að dómnefnd Ijúki störfum fyrir áramót. Dómnefndin hefur fjórar milljónir króna til umráða og er þvi til einhvers að vinna. Hugmyndin að samkeppninni - á sér töluvert langa sögu, þvi að i mai 1974 samþykkti bæjar- stjórn Vestmannaeyja að efna til samkeppni um skipulag bæjarins. Málið hefur dregist vegna þess, hve seint arkitektafélögin á hinum Norðurlöndunum til- nefndu fulltrúa sinn i dómnefnd- ina. Tilgangur samkeppninnar er sá, aö fá fram hugmyndir um nýtt skipulag bæjarins án þess þó aö raska um of gamla bæn- um. Lögð er áhersla á, að úti- vistarsvæði sem fyrir eru fái að halda sér, svo sem Stakka- gerðistúnið sem er rétt sunnan við gamla miðbæinn. Samkeppnin verður auglýst á Norðurlöndunum i fagblöðum arkitekta og stærri dagblöðum. Formaður dómnefndarinnar er Bárður Danielsson, tilnefnd- ur af Skipulagsstjórn rikisins og arkitektafélagi Islands. SE Falsaðir 5000 kr. seðlar komust I umferð fyrir stuttu, en rann- sóknarlögreglunni hefur tekist að upplýsa máliö. Það munu raunar aðeins hafa verið tveir seðlar sem komust I umferð, svo ekki er hér um að ræða stórmál. Prentari nokkur hér i bæ mun fyrirnokkrum árum hafa prentað nokkra 5000 kalla að gamni sinu, og geymdi þá siöan heima hjá sér. Það var svo ekki fyrr en fyrir stuttu að dóttir mannsins var með gleðskap heima hjá sér að hún sýndi einhverjum piltum seðlana, og tóku þeir hver sinn. Siðan reyndu þeir að borga leigubil með þeim, en bilstjórinn varð svindls- insvar og gat bent á piltana. Var þá hægt að rekja „seðlafalsið” til föðurhúsanna. —AH Kunn kappreiðahross í Skógarhólum um helgina Niu hestamannafélög á Suð- vesturlandi efna til sameiginlegs hestamannamóts I Skógarhólum I Þingvallasveit nú um helgina. Mót þetta hefst á laugardag klukkan þrjú með dómum gæð- inga, en til dóms koma um fjöru- tiu gæöingar frá félögunum og veröa þeir dæmdir i A- og B- flokki. Undanrásir kappreiða hefjast klukkan sjö á laugardags- kvöldið en keppnisgreinar á mót- inu verða 250 metra skeiö, 250 metra unghrossahlaup, 300 metra stökk, 800 metra stökk og 1500 metra brokk. Til keppni i kappreiðum móts- ins eru skráð um sextiu hross og eru i beirra hóDÍ mörg kunn kaDD- reiðahross. Má til dæmis nefna að I skeiðiö mæta þeir Vafi Erlings Sigurössonar og Sindri frá Laugarvatni. I folahlaupinu verða meðal annarra Blesa Sigurðar Bjarnasonar og Sleipnir Harðar G. Albertssonar, en i 300 metra stökkinu Glóa Harðar G. Albertssonar og Sörli frá Laugar- vatni. Af hrossum i 800 metra stökki má nefna Þjálfa Sveins K. Sveinssonar, Geysi Helga og Harðar Harðarsona og Rosta Baldurs Oddssonar. —AHO

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.