Vísir - 25.07.1976, Blaðsíða 3

Vísir - 25.07.1976, Blaðsíða 3
vism Sunnudagur 25. júli 1976. 3 Það gekk ekki sársaukalaust fyrir einn leikmanna Arsenal þegar Chelsea leikmaðurinn Hutchinson losaði hann við þrjá bolta I einu sparki. Ef þú gerir ekki mistök, verðurðu^ rekinn! ^s®7 Þó nokkur iðnfyrirtæki í Bretlandi og Bandaríkj- unum hafa nú sett upp sér- stakar fiktstofur á rann- sóknarstofum sínum. Visindamönnum sem vinna á þessum nýju deildum er ekki falið neitt sérstakt verkefni heldur eru þeim réttar upp i hendurnar efna- blöndur af öllu mögulegu tagi og þeim skipað að gera mistök með þeim. Fjöldi merkilegra uppfinninga hefur orðið til fyrir eintóm mistök uppfinningamannanna og vilja iðnfyrirtækin nú reyna að virkja kerfisbundið fikt og mistök i þágu visindanna. ÞAULSETINN GESTUR Frú Eleanor Harris er þaul- lokum urðu það gestgjafarnir setnasti gesturinn sen getur i sem gáfust upp og yfirgáfu hús mannkynssögunni. Henni var sitt. boðið i kvöldverð hjá nágranna- Ekki tókst að koma frú Harris hjónum sinum og fór ekki aftur út úr húsinu fyrr en 11 árum fyrr en eftir 11 ár. siðar er það var selt og dóm- Eftir máltiðina sýndi frúin stólar höfðu skipað frúnni að ekki á sér neitt fararsnið og að hafa sig á brott. ...og svo að lokum Það hafa verið sólrfkir dagar i Þýzkalandi að undanförnu og konurn- ar sem gista kvennafangelsið i Berlin hafa ekki látið rimlana aftra sér frá að njóta þeirra. Fjórir fanganna létu sér þó ekki nægja að teygja sig i gegnum riml- ana. Eins og fram kom i fréttum fyrr i mánuðinum tókst þá hópi hryðjuverkakvenna að flýja fangclsið. IViðskiptavinurinn kom með nýju ritvélina sina til baka i skrifstofuvélaverslunina og var alls ekki ánægður með kaupin: — Þetal ég sklæ á stafna feestst hþeir alvtab saman.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.