Vísir - 25.07.1976, Blaðsíða 10

Vísir - 25.07.1976, Blaðsíða 10
10 Sunnudagur 25. júli 1976. vism ,,Við fundum nú aldrei gullæðina". Kópavogsbraut er stundum eins og hótel Þetta er okkar annað heimili á ferðalögum um landið i Grána gamla Sveinn og María í stofunni að Kópavogsbraut góöa vini og uppliföi margt skemmtilegt. Mér leiB vel á sjónum og svo er alltaf gaman aB ferBast. 1 þá daga höfBu skipin enga fasta áætlun, eins og þau hafa nú. ViB vissum aldrei hvar viB myndum enda og þaB var alltaf dálitiB spennandi aB bíBa næstu fyrirmæla.” SOS eftir árekstur. „Ekki fórum viB þó i neinar sérstakar langferBir, á ævin- týraslóBir. ÞaB var siglt mikiB á Nortiurlöndin, og til Bretlands, Frakklands, Hollands, Belgiu, Austur-Þýskalands, og vestur, Rússlands, Póllands og Banda- rikjanna.” „En þaö var gaman aö kynn- ast þessum löndum, þótt á þeim árum heföum viö ekkert slegiö hendinni á móti feröum niBur til Afriku eöa Asiu.” „Ég lenti aldrei i neinu sér- stöku á sjónum. Auövitaö lendir maöur oft i vondum veörum, á sjö árum á sjó. Túrarnir voru oft þreytandi, þegar þaö tók kannske sextán sólarhringa aö berjast i gegnum óveöriö og heim.” ,,En ég lenti aldrei i neinni stórkostlegri lifshættu. Þaö var reyndar einusinni sent út SOS, þá var ég á Goöafoss. Viö vorum þá á Elbe, neöan viö Cuxhaven og lentum i árekstri viB dýpkunarpramma.” „Pramminn varö sýnu verr úti og viB björguöum áhöfn hans i snatri. En einhvernveginn festist Goöafoss i flakinu og þaB var ekkert hægt aö hreyfa vél. Þaö kom smágat á skipiö, en ekkert alvarlegt. Hitt var öllu verra, aö þarna var mikill straumur og skipiö lét ekki aö stjórn.” ,,Þá var ekki um annaö aö ræöa en senda út SOS. Þetta fór þó betur en á horföist, og okkur tókst aö bjarga okkur sjálfir.” Kvaddi sjóinn óafvit- andi. „Nú, ég þvældist semsagt um höfin blá i sjö ár. Þá ákvaö ég aö mennta mig frekar i mlnu fagi og til þess þurfti ég auövitaö aö fara i land I bili.” Þaö „bil” varö nokkuö lengra en Sveinn haföi gert ráö fyrir. Hann var þar aö kveöja hafiö, þótt hann vissi þaö ekki. Aö visu átti hann eftir aö fara til sjós aftur i nokkra mánuöi, en ekki til aö gegna þvi ævistarfi sem hann hélt aö hann væri aö búa sig undir. En hann þurftisvosem ekki aö kvarta.þvi þaö er viöarhægt aö lenda I ævintýrum en á sjónum. Og hann hélt óafvitandi á vit þeirra þegar hann ákvaö aö mennta sig i Kanada. Gullgrafari með byssu um öxl. „Ég var i eitt og hálft ár i Kanada. Komst aö hjá skipa- smiðastöð, sem smiðaöi meðal annars herskip fyrir hennar há- tign bretadrottningu. Jafnframt stundaði ég nám vfö ,'Vancouv er Tecnicai Schooi." og pa geröist ég gullgrafari um helg- ar.” ,,Viö vorum fjórir saman við gullgröftinn. Einn franskur kanadamaöur, einn iri, einn skoti og svo ég, islendingurinn. Þaö voru semsagt allra þjóöa kvikindi i þessum leiööngrum. En okkur kom mjög vel saman og höföum mikiö gaman af þessu, þótt ekki fyndum viö „æöina” og yröum millar.” „Viö stunduöum gullleitina i Fraser dalnum,sem er suöur af Vancouver og viö Pitt Lake. Nú erbúiöaö leggja þangaöveg, en þá voru þetta hinar mestu „óbyggöir”. Viö vorum vel vopnaöir, allir meö riffla, þvi þetta var ekki hættulaust” „Þaö kom þó nokkuö oft fyrir aö menn hurfu sporiaust viö Pitt Lake. Þaö gengu auövitaö mikl- ar tröllasögur um hvaö heföi komiö fyrir þá, þótt enginn vissi i rauninni neitt.” „Menn voru aö giska á bjarn- dýr, fjallaljón, eöa jafnvel indiána, sem vitaö var aö bjuggu þarna. Svo var stóri, ameriski elgurinn, einnig talinn hættulegur. Þaö eru hrikalega stórar skepnur, sem geta hæg- lega gert útaf viö menn.” Björninn tætti af hon- um kálfana „Þarna voru lika svörtu birn- irnir, sem þeir i Kanada og Bandarikjunum kalla „Grizzly.” Þaö eru stór dýr og grimm. Viö fréttum af manni sem lenti i klónum á einum slik- um, skammt frá þar sem viö vorum á ferö. Hann særöi björn- inn meö skoti, en tókst ekki aö drepa hann. Björninn geröi árás og maöurinn foröaöi sér á flótta. Honum tókstaö komastupp i tré og þangaö komst björninn ekki á eftir honum.” „Hann náöi hinsvegar i fætur mannsins ogklóraöi allt hold af kálfum hans. Þaö hlýtur aö hafa veriö hroðalegt fyrir vesalings manninn aö hanga þarna á grein, meöan björninn reif hann og tætti. Hann slapp aö visu lif- andi, en þaö varö aö taka af honum báða fæturna.” „Þarna var einnig talsvert af brúnum björnum, en þeir eru ekki eins illvigir. Mér var tjáö aö þeir réöust ekki á menn nema þeir yröu hræddir. Ef þeim var komiö aö ó vörum, áttu þeir til aö gera árás i skelfingarfáti. En þaö kom auö- vitaö út á eitt hvort bjarndýr ráöast á þig af hræöslu eöa ein- hverju ööru. Þú ert jafn dauöur eftir, ef þú ert ekki vopnaöur og góö skytta.” Fyrsta varðstaðan taugastrið „Fjallaljónin eruheldur engin lömb aö leika sér viö. Þau geta oröiö ailt aö 250 pund og eru snör i snúningum og grimm. Þau hvessa klærnar á trjábol- um,rifa börkinnogtæta. Viösá- um oft merki um þetta á trjám, og þaö fór hrollur um mann þeg- ar maöurhugsaöi til þess hvaöa útreiö mannslikami fengi i svona klóm.” „Ég sá aldrei fjallaljoni bregöa fyrir, en viö vissum oft af þeim 1 kringum okkur. Þau eltu okkur stundum langar leiö- ir og sátu um okkur. En viö vor- um alltaf meö rifflana tilbúna og á nóttunni var kynnt bál og haldinn vöröur.” „Ég man eftir fyrstu nóttinni sem ég hélt vörö. Hún var frek- ar óskemmtileg. Þá var ég enn viövaningur i skógunum. Þaö var auövitaö kynnt bál og þaö varpaöi mjög draugalegri birtu á skóginn umhverfis okkur. Ég satsvomeöteppi yfir heröunum og riffilinn á hnjánum.” „Riffillinn var Lee Enfield og hiö besta vopn. Ég býst lika viö aö ég h afi h aldiö nokkuö þétt um hann þessa nótt. Þegar félagar minir voru sofnaöir fór ég að heyra allskonar hljóö i kringum okkur. Þaö voru auövitaö alls- konar dýr á feröinni i myrkr- inu.” „Ég heyröi alls konar dýra- hljóö ogsvo fannstmér ég heyra bresta I trjágreinum ööru hvoru, auövitaö alltaf fyrir aft- an mig. Ég var fljótlega oröinn ein taugahrúga og átti fullt i fangi meö aö stilla mig um aö hefja skothríð á skóginn I kring- um okkur. Ég held aö ég hafi aldrei verið dögun jafn feginn og þann morgun.” 15 dollara virði af gulli á dag „En þetta vandist auövitaö. Aöur en yfir lauk var ég oröinn skóginum vanur og undi mér þar vel. Og þá voru varöstöö- urnar bara notalegar. Nógur timi til aö hugsa og horfa á stjörnurnar.” „Nú, ekki uröum viö rikir á þessu þótt viö fyndum dálitiö gull. Þaö var skolaö meö pönnu. I hana tókum viö möl úr lækjar- eöa árfarvegi og vatn. Svo var pönnunni „hringsólaö” og þá skolaöist mölin burt og gulliö varö eftir.” „Viö fundum aldrei „æöina” sem viö vorum aö leita aö. Hins vegar gátum viö skolaö fyrir svona 10-15 dollaraá dag og þaö nægöi til aö borga mat, bensin og annaö tilheyrandi. Túrarnir stóöu þvi undir sér. En jafnvel þótt þeir heföu ekki gert þaö, heföu þeir samt veriö þess virð'i aö fara þá, þvi þetta var hin besta skemmtun og holl hreyf- ing um leið.” „Eiginlega átti aö borga 20 prosent skatt af þvi gulli sem maöur fann. En þaö var nú ekki allt selt í banka.” Og Sveinn glottir strákslega. Stórhættulegar veiðar „Égfórlika iveiðitúra meðan ég var I Kanada. Þaö var meö öörum islendingi, Sveini Gisla- syni, sem er nú nágranni minn hér i Kópavogi. Þá borgaöi maöur 2-3 dollara fyrir laxveiöi- leyfi allt sumariö. Viö fórum einnig aö lita á dádýrin, en geröum nú litiö annaö en skoöa þau. Ég skaut aldrei neitt. 1 sllkum feröum uröu menn aö vera i rauöum jökkum og meö rauöa hatta, ef þeir ætluöu aö halda lifi. „Sumir veiöimannanna voru ákaflega skotglaöir og hófu skothriö umsvifalaust, ef þeir sáu runna hreyfast. Það kom nokkrum sinnum fyrir, og kem- ur enn, aö bráöin er annar veiöi- maöur.” Fyrstu kynni af blaða- mennsku „Þaö var i Kanada sem ég fyrst kynntist blaðamennsk- unni. Viö vorum þá á heimleiö og komum aö bil sem haföi oltiö út af veginum og niöur hliö. Ég var þá byrjaöur aö taka ljós- myndir og smellti einni af flak- inu.” „Ég seldi Vancouver Sun þessa mynd og kynntist nokkrum blaöamönnunum þar. Þetta varö til þess aö ég fór aö skrifa greinar og senda heim til Islands. Ég skrifaði meöal ann- ars greinar frá feröalagi sem ég fór i um þver og endilöng Bandarikin.” „Nú, þar kom aö, aö það var

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.