Vísir - 08.08.1976, Síða 10

Vísir - 08.08.1976, Síða 10
10 Landshöföingjahúsið þykir meö fegurstu húsunum i Reykjavik, cn það var byggt 1903. Ekki er þaö fjarri lagi aö segja að Pingholtin scu i dag nýtt hverfi i Iteykjavik. Ekki svo að skilja aö þar hafi risið nýjar byggingar, heldur vegna þess aö mörg húsin þar hafa lekiö algjörum stakkaskiptuin i útliti. Húsin, sem áður voru i niður- níðslu, hafa mörg hver smám saman fengið á sig nýjan svip, þegar nýtt fólk hefur flutt i þau, fólk sem vi 11 viðhalda reisn hins gamla og með þvi móti kveða niður þær raddir, sem segja að þarna eigi að reisa stórhýsi úr gleri og steinsteypu. Mörg húsanna i Þingholtun- um eiga sér merka sög'u en ekki er ætlunin að rekja hana hér. Visir leit hins vegar við hjá nokkrum ibúum hverfisins, sem voru að dytta að húsum sinum, jafnvel endurbyggja þau. Aðrir létu sig dreyma um slikar framkvæmdir og enn aðrir hafa lokið endurbyggingunni. Hugleiðingar en engar framkvæmdir Miðstræti 10 er stór járnvarin bygging, sem ekki hefur verið máluð i þrjá áratugi. Einn ibú- anna þar, Gunnlaugur Hjartar- son, sagði að nokkrir einstak- Miðstræti 10. Þegar húsið er grannt skoöaö kemur i ljós hinn laglegasti, útskurður, sem liggur undir stórskemmdum. Sunnudagur 8. ágúst 1976 VISIR EN HEFUR HLO BLÓÐ OG NÝT lingar heföu stofnað með sér sameignarfélag um húsið og hefði oft verið um það rætt á fundum félagsins að nauðsyn bæri til viðhalds hússins og fegrunar. Ekki hefði enn orðið úr framkvæmdum og þvi liti húsið nú þannig út sem menn sjá Uppgert og sem nýtt Andspænis Miðstræti 10 er húsið Miðstræti 7. Það er eitt lallegasta húsið i hverfinu. Halldór Þorsteinsson, eigandi Málaskóla Halldórs, og kona hans, Andrea, keyptu húsið lyrir nokkrum árum og gerðu það upp, en það var i heldur lé- leguástandi, þegar þau tóku við þvi. Fleiri hús i Miðstrætinu hafa verið gerð upp, s.s. Mið- stræti 1, en við það hefur verið byggt litilsháttar, þannig að það er ekki alveg eins og i upphafi. Þuriður Bergmann Jónsdóttir heldur á Vegfarendur I Þingholtsstræti stöldruðu við og fylgdust með kónguló sem of vef

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.