Vísir - 21.08.1976, Blaðsíða 4

Vísir - 21.08.1976, Blaðsíða 4
Hvaö er aö Felton Alli? stöðuna hans Wally Laugardagur 21. ágúst 1976 VISIR Stœrsti ,gervi - hnötturinn? Hvltur leikur og vinnur. Umsjóiu Jón Bforgvinsson f stuttu máli Richard „Ormur" Scoftin stendur hér I fullum klæöum meö konu slna „Signýju” um öxl. Meö þeim d myndinni eru nokkrir félagar Ur Vikingasamtökunum. Atvinnulaus víkingur í fréttablaöi matvörukaup- manna I Bandarfkjunum kcm- ur fram aö amerikanar hafi keypt Pop Corn fyrir sem svarar 10 milljaröa Islenskra króna á siöasta ári. Stærsti atburöurinn I norska skemmtanabransanum I ár mun eiga sér staö þann 29. þessa mánaöar. Þá mun Sonja veröandidrottning koma fram á skemmtun, og syngja þar meö hljómsveit Sigurd Jan- sen. Hátiöin, sem um ræöir er árleg styrktarhátlö fyrir Rauöa krossinn og munu þær 1.8 milljónir Isl. króna, sem drottningin veröandi fær fyrir snúö sinn renna til llknar- mála. Búist er viö, aö 10 þús- und norömenn sæki skemmtunina sem þar aö auki veröur sjónvarpaö beint um allan Noreg. Skrifstofa rlkisskattstjóra I Bandarikjunum hefur upplýst, aö lögfræöingastéttin sé sii stétt manna, sem oftast er staöin aöskattsvikum. Frá þvl I júli 1973 til mars á þessu ári hafa 174 lögfræöingar veriö dæmdir f fangelsi fyrir skatt- svik. t ööru sæti eru læknar (73), þriöja sæti tannlæknar (34) og I þvi fjóröa endur- skoöendur (31). Richard Scoffin fæddist sex öldum of seint.Víking er nefni- lega ekki viðurkennd atvinnu- grein lengur. Richard reynir þó eftir megni aö bæta sér upp þessa timaskekkju, hann les allt sem hann kemst yfir um norræna vikinga, hefur tekiö sér nafniö Ormur, kallar konu sina Signýju, þótt hún hafi verið skýrö Christine, hefur breytt heimili þeirra i norskt virki og segist sérfróöur um nauðganir og strandhögg. Richarð „Ormur”, hefur jafnvel komið sér upp fullum herklæöum, brynju mikilli, sem vegur 15 kiló, ullarbol, legghlif- um úrgæru, járnhjálmi, sveröi, skildi og exi. Richard er atvinnulaus um þessar mundir, en segist hafa fengið áhuga á þessum norrænu köppum, þegar hann vann á bjórkrá. Richard er formaður skoska víkingafélagsins og hefur þaö aösetur á heimili hans. Félag- arnir I skosku deildinni eru fimmtán en samtökin eru svo aftur hluti af bresku áhuga- félagi um yikinga, sem telur 150 félaga. Bresku samtökin eiga jafnvel langskip fyrir félaga sina, þótt ekki sé þaö sjóhæft I augnablik- inu. Þessir nútima vikingar koma regiulega saman til funda og heyja jafnvel orustur. — Sumir hafa vissulega oiöiö iila úti I þessum orustum. Hest- ur tróö á einum félaga okkar þegar mest gekk á einu sinni og annar rifbeinsbrotnaöi er hann rann I bjórpolli i einni átveisl- unni, segir Richard Scoffin. Norska sveitin á Evrópumóti unglinga I Lundi i Svlþjóö hafnaöi i fimmta sæti. Hún setti þó ýmis met og eitt þeirra var mesta umsetning i einu spili. Kom það fyrir I leiknum við Englendinga. Staöan var allir á hættu og noröur gaf. 4 A-D-G-10-7 V 5-3 ♦' A Jf, A-9-6-5-3 'é K-6-5-2 4 8-3 V G-10-8-7-4-2 y K-D-9-6 + K-9 a G-7-4-3 A 4 A> 8-7'2 ♦ ; 9-4 V A ♦ D-10-8-6-5-2 ♦ K-D-G-10 í lokaða salnum, þar sem eng- lendingarnir sátu n-s, gengu sagnir á þessa leið: Norður Austur Suður Vestur 1S P 2 T P 3 L P 4 H P 5 G P 7 L P P P Laglega af sér vikið hjá þeim. Aö visu var svolitil hjálp i þvi að spaöakóngur skyldi liggja rétt. Nú en þaö voru 2140 til Englands. 1 opna salnum voru sagnir norömannanna hins vegar þann- ig: Norður Austur Suöur Vestur 1S P 2 T P 3L P 3 H P 4 L P 4 H P P P Þetta var langt frá þvi aö vera besti samningur i heimi og sagn- hafi endaði með fimm slagi. Það voru 500 I viðbót til Englands, sem græddi 21 impa á spilinu. Þennan „gervi” hnött, sem sennilega er sá stærsti i heimi, er að finna fyrir utan korta- teiknistofu á vestur- strönd Bandarikjanna. Eitthvað svipað þessu litur jörðin okkar út i augum þeirra út- völdu, sem skotið er út i geiminn. Að visu hafa þeir þó ekki jafn greinagóðar merking- ar við að hjálpa sér að þekkja löndin og höfin. Jarðlikanið vegur 2 1/2 tonn og hvilir á tveimur öxlum, sem snúa þvi á svipaðan hátt og jörðin snýst. Heiðursmaður Eftir hörkuleik gegn 3. deildarliöinu! Willerby tekst liöi Allt Brodie. — ________________ Milford aö ná jafntefli á útivelli. Margir, Eg kæri migekkert leikmanna hans eru meiddir og ekki bætir þaö úr áhyggjum Alla aö Mick Felton sem ráöinn er i stööu Wally Parkes aö leita upp efnilega leikmenn lendir I útistööum viö fyrirrennara sinn... _z_ um aö hafa Parkes á \ >akinu á mér, ég hef \ egar gleymt miídu meira um knattspyrnu en hann kemur til meö-^ aö vita!/ SJ __/ // JW,/ f .Hann er farinn ' /áö lita nokkuö ^stórt á sig. ég er farinn aö halda aö >aö hafi veriö mistök aö veita honum 1 COPIB MOCO s X 1 Í 1 1 Í ii 1 I k Hvitt: Dr. W.Cruz, Brasilia Svart: Apscheneek, Lettlandi. Olympiuskákmótið 1939. 1. Kxf7! 2. Kxf8 3. Rf6+ 4. f5! 5. e6 6. Rd7 Hf8+ Bxa8 Kh8 g5 Bc6 Gefið. Smaauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin Tapað- fundið VISIR Pyi’stur með fréttimar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.