Vísir - 21.08.1976, Blaðsíða 15

Vísir - 21.08.1976, Blaðsíða 15
L VISIR Laugardagur 21. ágúst 1976 15 ilii iy* 86611 06 11660 QSBSSr 2720 Viö fáum aldrei annan eins bókhaldara og þig, Jón. Ég mun sjá til þess! Þil ert án efa fljótasta hraöritunarstúlkan sem ég hef haft. Þaö er engin ástæöa til aö hafa áhyggjur hr. forstjóri, þetta var bara smáreiknisskekkja hjá mér. HÍLWHhSKlPTl Mercedes Benz árg. '62 til sölu. Er með gluggum, sætum fyrir 14 manns og stærri vélinni. Uppl. í síma 53869 frá kl. 13-19. Til sölu Dodge Dart árg. '72, 4ra dyra, 6 cyl, sjálfskiptur, vökvastýri og lítið keyrður. Uppl. í síma 73694. Chevrolet Camaro LT árg. '74 ekinn 12 þús. míl- ur, sjálfskiptur, af Istýri og hemlar. 350 cu, 4ra hólfa blöndungur, vinýl-toppur, litað gler, sportfeglur o.fl. Er til sölu, skipti möguleg á ódýrari bíl. Simi 51499. Óskum eftir Station '73-75, evrópskum. Uppl. á bilasölunni við Vitatorg. Simar 12500 og 14100. Til sölu Scout árg. '69. Keyrður 114 þús. km. Uppl. í sima 53843 eftir kl. 17 á kvöldin. Til sölu sendiferðabill Ford Transit árg. '72 með talstöð, mæli og stöðvar- leyfi. Uppl. i síma 19716. Til sölu Chrysler 160 árg. '71 ekinn 52 þús. km. Uppl. í síma 44712. Til sölu Opel Rekord árg. '65. Góð vél, girkassi og drif. Selst ódýrt. Uppl. í síma 74927. B.M.V. 2000 árg. '69 til sölu. Verð 850 þús. Uppl. í síma 12500 og 14100. Kaupum bila til niðurrifs. Höfum vara- hluti í Singer Vogue '68-70, Toyota '64, Taunus 17 M '65 og '69, Benz 319, Peugeot 404, Saab '64, Dodge sendi- ferðabíl, Willys '55, Austin Gipsy, Mercedes Benz '56- '65, Opel Kadett '67, Chevrolet Impala '65, Reno R 4 '66, Vauxhall Victor og Viva, Citroen, Rambler Classic, Austin Mini, Morr- is Mini, VW 1500, VW 1200, Fiat, Skoda, Moskvitch, Opel Rekord, Chevrolet Nova, Cortinu. Bílaparta- salan, Höfðatúni 10. Sími 11397. B.M.V. 2000 árg. '68 til sölu. Verð 850 þús. Uppl. i síma 12500 og 14100. Volvo Amason árg. '63 til sölu. Uppl. í síma 41925 milli kl. 19 og 20. Til sölu Ford Escort Sport árg. '72. Ekinn 54 þús. km. Uppl. í síma 92- 8147 e. kl. 7. Til sölu Volvo 544 árg. '63. Uppl. í síma 19363 eftir kl. 6. BILAVARAHLUTIR Nýkomnir varahlutir í Plymouth Belvedere '66 Singer Vogue '68-70 Moskvitch 71 'Sendum um land’ allt. BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, símir 11397. Oþjh frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 9-3. Nýir hjólbarðar af mörgum stœrðum og gerðum Heilsóloðir hjólbarðar fró Hollandi, ýmsar stœrðir Ath. breyttan opnunartíma Hjólbarðaverkstœðið opið virka daga fró kl. 8—22 laugardaga fró kl. 18—18 Hjólbaröaviógerö Vesturbsejar yNesveg Simi 23120 (HÍIJKI'MNSLV ökukennsla — Æfingatímar Kenni á Mazda 929 árg. '76, R-Í015. Uppl. i síma 84489. Björn Björnsson. ökukennsla — Æfingatím- ar Mazda 929 sport árg. '76. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðjón Jónsson. Sími 73168. ökukennsla-Æfingatímar. Þér getið valið um hvort þér lærið á Volvo eða Audi '76. Greiðsiukjör ef óskað er. Kennt er allan daginn og um helgar. Nýir nem- endur geta byrjað strax.,. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hans- sonar. Ökukennsla Æfingatimar Kenni á Cortinu. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Gef hæfnisvottorð á bif- hjól. Greiðslukjör. Páll Garðarsson, ökukennari simi 44266. ökukennsla — mótorhjól. Kenni á nýjan Ford Escorti, ökuskóli og prófgögn, ef^ óskað er. Gef einnig > hæfnisvottorð á bifhjól. x Ökukennsla Bjarnþór Aðalsteinsson. Simi 66428. BtLAIÆIGA Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólksbif- reiðir til leigu án öku- manns. Uppl. í síma 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. Citroen eigendur: hjólbarðar Stærð 5,0 X15 Auk þess eigum viö hjólbaröa undir flestar geröir bifreiða. TÉKKNESKA BIFRE/ÐAUMBOÐ/Ð Á ÍSLANDIH/E AUÐBREKKU 44 - 46 SÍMI 42606 Ný þjónusta — Tökum og birtum myndir af bílum, ÓKEYPIS Opið til kl. 10 Moskvitch árg. '71. Mjög vel með farinn. Ljós- blár. Kr. 270 þ. Einnig '68 og '70 árgerðir — góðra bíla. Dodge Coronet árg. '67 8 cyl318cub. Sjálfskiptur. Útvarp. Skipti á Mustang möguleg. Kr. 450 þ. Chevrolet impala Belair árg. '67. Mjög rúmgóur station-bíll fyrir stórar fjölskyldur — giuggi fyrir alla — sæti fyrir átta. Ýmis skipfi mögu- leg. 8 cyl 302 cub. Tilboð. Renault 12 Station árg. '72. Gulur. Ekinn 64 þ. km. ( toppstandi. Góð dekk. Kr. 650 þ. Volvo Amason árg. '65. Hvítur. Traustur og góður bíll. Vetrardekk fylgja. Útvarp með stereo-græjum. Tilboð. Lada Topas árg. '74. Einkstaklega fallegur og vel með farinn. út- varp. Kr. 870 þ. [frrnrnTTTT... BILAKAUI 11 i.i i u 11 iii 1111 ij HÖFÐATÚNI 4 • . Sími 10280 og 10356 Lótið skró og mynda bílinn hjó okkur. Opið laugardaga Benz 508 sendibill árg. '71. Stærri vélin. Gulur. Útvarp. Ekinn 157 þ. [ góðu standi. Kr. 1850 þ. Einnig vantar Barracudu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.