Vísir - 21.08.1976, Blaðsíða 9
visœ Laugardagur 21. ágúst 1976
9
Sjúkt hagkerfi
c
Magnús Magnússon
skrifar
Hin mikla veröbólga undan-
farinna ára hefur aö sjálfsögöu
haft glfurleg áhrif á alla efna-
hagsstarfsemi i landinu. Segja
má, aö hér á landi hafi staöiö
samfellt veröbólguskeiö frá
upphafi siöari heimsstyrjaldar.
Taliö er, aö árleg meöalverö-
hækkun þeirrar vöru og þjón-
ustu, sem hagmælingar ná til,
hafi numið rúmlega 14 1/2% á
timabilinu 1939-1975. Hér ber
þessaögeta, aö um meðaltal er
að ræöa og frávik eru veruleg.
verðbólgunnar
Orsaka
leitað
A striösárunum eöa nánar til-
tekiö árin 1940-’43 varö árleg
veröhækkun langt yfir meöal-
talinu og sömu sögu er aö segja
um árin 1950-’52. 1962, 1964, 1969
og 1973-’75. A hinn bóginn urðu
verðlagshækkanir óverulegar
árin 1944-’49, 1953 (raunar er
talið að verölag vöru og þjón-
ustu hafi lækkað áriö 1953, en
einungis um 1%), 1955, 195ft-’60.
1963, 1965, 1967 og 1971. Menn
hafa lagt á sig ómælt erfiöi við
aö finna rætur veröbólguvand-
ans og hefur sitt sýnst hverjum.
Sumir hafa viljaö skýra verö-
lagshækkanir meö þvi, aö pen-
ingamagn i' umferð hafi aukist
umfram aukningu þjóöarfram-
leiöslu, aörir benda á eftirspurn
eftir vörum og þjónustu um-
fram það, sem til skiptanna er
og enn aörir benda á áhrif
hækkana framleiöslukostnaöar
i þá átt aö þrýsta verðlagi upp á
viö. Hvaö hið islenska hagjverfi
varöar, má segja, aö áhrif allra
þessara afla gæti en margt
bendir þó til þess, aö hér sé um
afleiiöingar aö ræöa fremur en
orsakir. En hvaö er þá or-
sakanna aö leita? Hver er sáafl-
vaki, sem hrindir af staö þeim
vixlgangi veröhækkanna, sem
ná til allra þátta hagkerfisins?
Getur það veriö skýringin á þvi,
hversu illa hefur tekist aö ráöa
viö verðbólguna hér á landi, aö
mennhafa ekki vitaö, hvar upp-
hafsins sé aö leita? Svo einfóld
er skýringin ekki, þvi mönnum
er löngu oröiö ljóst, hvar rætur
verðbólgunnar er aö finna.
Sveiflur i
gjaldeyristekj um
Um langan aldur hefur
sjávarútvegur veriö sú undir-
staöa, sem lifskjör okkar allra
byggist að meira eöa minna
leyti á. En sá galli fylgir gjöf
Njarðar, aö gjaldeyristekjur
þessar eiga þaö til aö aukast eöa
minnka verulega og oft nánast
fyrirvaralaust og þarna er ein-
mitt aö finna aflvaka verö-
bólguskrúfunnar.
Ef gjaldeyristekjur útflutn-
ingsgreina, en sjávarútvegur-
inn er þeirra stærst, aukast
skyndilega, batnar afkoma
þeirra að sjálfsögöu um leiö. 1
tilviki sjávarútvegs geta gjald-
eyristekjur hafa aukist af völd-
um verðhækkana erlendis,
auknu útflutningsmagni fiskaf-
uröa eöa hvort tveggja. Meö
auknum umsvifum á þennan
hátt, eykst eftirspurn sjávarút-
vegsgreina eftir vinnuafli. Sé
skortur á vinnuafli veröa þessar
greinar að keppa viö aörar at-
vinnugreinar um vinnuafl, og sú
samkeppni fer oftast á þá leiö,
aö sjávarútvegsgreinarnar laöa
til sin vinnuafl, þar sem tekju-
aukinn hefur valdið þvi aö kaup-
greiöslugeta sjávarútvegs er
meiri en annarra greina.
Laun sjómanna og starfsfólks
viö fiskvinnslu hækkar og um-
svif þeirra greina, sem tengdar
eru sjávarútvegi, s.s. skipa-
smföi, veiöarfæragerð og
ýmissa viöhaldsgreina aukast. 1
þeim greinum veröur þaö sama
uppi á teningnum, þ.e. laun
starfsmanna þeirra hækka. Hin
auknu eftirspurnaráhrif, sem
launahækkanir þessar valda
beinast siöan aö ýmsum heima-
markaösgreinum, sem aftur
hrinda af staö kröfum um
launahækkanir, jafnframt þvi
sem eftirspurn eftir innfluttum
vörum eykst. Tekjuafköst þess-
ara greina vaxa hins vegar ekki
eins mikiö og I s jávarútvegi og I
samkeppninni um vinnuafl viö
sjávarútveginn hækkar verðlag
á framleiöslu þeirra. Ahrif þessi
breiöast siöan út meö vixlgangi
hækkana kostnaðar og tekna.
Hiö hagstæöa árferöi I sjávarút-
vegi, sem hefur þau áhrif, sem
hér hefur veriö lýst, gefur út-
gjaldaáformum einstaklinga,
atvinuvega oghins opinbera byr
undir báöa vængi. Hinar auknu
gjaldeyristekjur valda þvi, aö
peningamagn 1 umferö eykst og
þjóöarframleiöslan vex og
reyndar til muna meira en
aukningu gjaldeyristekna nem-
ur, yegna margföldunaráhrifa.
Sú atburðarás, sem hér hefur
veriö rakin, heröir enn á verö-
bólgunni og þó aö hér á landi
hafi rikt svokallað verölags-
eftirlit, hefur þaö kerfi, eins og
það er byggt upp, reynst skila
kostnaöarhækkunum út i verö-
lagið, fyrr eöa siðar. Þessi
aukna veröbólgualda, sem er
framhald af hinni fyrri, gerir
brátt launahækkanir þær, sem
samkeppni atvinnuveganna um
vinnuafl haföi skapað, aö engu.
Enn þurfa alþýöusamtökin aö
fara af staö meö nýjar kröfur,
sem oftast fela m.a. I sér verö-
lagsuppbætur á laun aöfullu eöa
aö hluta, og eins og visitölu-
kerfið er úr garöi gert, reynist
þaö skila verölagsuppbótum
þessum béina leiö út i verölagiö
aftur.
1973ogframan af árinu 1974. En
á árinu 1974 kom skellurinn.
Innflutningsverölag hækkaöi
verulega, ekki sist vegna áhrifa
veröhækkana á oliu og verðlag
útflutningsafuröa okkar lækk-
andi auk þess sem vart varö viö
sölutregöu á erlendum mörk-
uöum. A árinu 1974 er taliö, aö
viöskiptakjör gagnvart útlönd-
um hafi rýrnaö um 9% og áriö
1975 er taliö, aö þau hafi rýrnaö
um 16%. Svo snögg umskipti
hlutuaðhafaverulegáhrif á allt
efnahagslif þjóöarinnar.
Þjóöartekjur á mann munu hafa
staöið i staö áriö 1974 en minnk-
aöum 8% áriö 1975. Sú stöönun,
sem hófst meö árinu 1974 var þó
um margtmun alvarlegrien sú,
sem reiö um hlaö á árunum 1967
og 1968. Nú fór saman, aö út-
flutningsverölag fór lækkandi
samfara söluerfiöleikum er-
lendis og almenn efnahags-
kreppa skall yfir helstu
viöskiptalönd okkar m.a. vegna
stórkostlegra veröhækkana á
oliu og oliuvörum.
Aldan ris og brotnar
Hvaö erþaö þá, sem á sér staö
I Islensku efnahagslifi, þegar
slik alda brotnar svo skyndilega
sem raun varö á?
Jú, gjaldeyristekjur minnka
og um leiö versnar afkoma
sjávarútvegsgreina (og/eöa
annarra útflutningsgreina, hafi
verðlag einnig lækkaö á útflutn-
ingsafurðum þeirra). Hafi fisk-
verö veriö ákveöiö, fær fisk-
vinnslan skellinn. Þeirri at-
vinnugrein helst ekki á fólki og
ferbrúar til þess, aö eftirspurn-
araldan jókst enn frekar, auk
áhrifa á framleiðslukostnað
innlendra atvinnugreina.
Framan af árinu 1974 voru hins
vegar engar ráöstafanir geröar
af opinberri hálfu til aö stemma
stigu við þróuninni, enda voru
flestir stjórnmálaflokkar
uppteknir viö atkvæöaveiöar i
kjördæmum landsins, meöan
veröbólgan geisaöi af fullum
krafti. í ágúst var gengi fc-
lensku krónunnar lækkaö um
17%, óbeinir skattar voruhækk-
aöir og framlengt var afnámi
visitölubóta á laun. Til aö byrja
meö virtust þessar ráöstafanir
ætla aö hafa jákvæö áhrif, þvi
nokkuð dró úr innflutningi i lok
árs 1974. Hins vegar uröu þessi
áhrif að engu, er ljóst var, að
viöskiptakjörin mundu halda
áfram aö versna. Var þvi gripiö
til annarar lækkunar á gengi is-
lensku krónunnar og nú um
20%. Verulega dró úr innflutn-
ingi á árinu 1975, og einnig dró
nokkuö úr veröhækkunum
innanlands einkum er llða tók á
áriö. Stööugur halli á rikisbú-
skapnum varö þess m.a. vald-
andi, að veröbólga hélt áfram
ekki sist vegna álagningar
vörugjalds og hækkunar
óbeinna skatta. 1 árslok 1975 var
svo komiö, aö staöa rikissjóös
gagnvart Seöla bankanum
reyndist neikvæö um nær 10
mÚljarða króna. Þá áttu ýmsar
verklegar framkvæmdir á
vegum rlkisins sinn þátt I aö
auka á þensluna. Mikill hluti
þessara framkvæmda var fjár-
— hugleiðing-
ar um íslensk
efnahagsmál
rikissjóöur ekki eingöngu tekiö
erlend lán og fengiö yfirdrátt
hjá Seölabanka, heldur einnig
gengið inn i samkeppni viö
bankakerfiö um spárifé lands-
manna meö gegndarlausri sölu
rikisskuldabréfa með happ-
drættissniöi. A þann hátt er
rikissjóður oröinn aö einu um-
fangsmesta happdrætti á Is-
landi og enginn veit hvort
nokkurn tima veröur hægt aö
endurgreiöa skuldabréfahrúg-
una.
Nauðsyn að
jafna sveiflurnar
Af lestri þessarar greinar ætti
aö vera ljóst, aö megin aflvaka
verðbólgunnar hér á landi er að
finna i sveiflum, sem veröa á
tekjum helstu útflutningsgreina
okkar, einkum sjávarútvegs.
Þaö hlýtur þvi aö vera brýnt
verkefni fyrir hagstjórnendur
þessa lands, aö takast megi aö
jafna þessar sveiflur. Vissulega
hefur Verðjöfnunarsjóður fisk-
iðnaöarins gert sitt gagn, en
honum hafa, aö minu viti, veriö
settar of þröngar skorður, t.d.
meö þvi aö reglur sjóösins hafa
ekki tekið tillit til sveiflna i afla-
magni. Þá er hugmyndin um
auölindaskatt til þess aö hafa
stjórná veiðumsannarlega þess
viröi, aö hún veröi skoöuö ræki-
lega, en fram aö þessu viröist
þessi hugmynd ekki hafa fengið
hljómgrunn, einkum meöal
stjórnmálamanna, Stefnan I
gengismálum þarf og aö
vera virk og hreyfanleg, þannig
Hér aö framan hefur veriö
rakiö stuttlega, hvaöa öfl
leysast úr læöingi viö þaö, aö
gjaldeyristekjur útflutnings-
greinanna aukast skyndilega.
Aö sjálfsögöu ernet þetta miklu
margslungnara en hér hefiir
veriölýstog veröur raunar sánt
kannaötil hlitar. En þar meö er
sagan ekki öll sögö. Reynslan
hefur sýnt okkur, aö fyrr eöa
slöar kemur aö þvi aö aldan
brotnar. Orlltiö breyting eftir-
spurnar á helstu útflutnings-
mörkuðum okkar nægir til þess,
aö undirbygging hagkerfisins
tekur að bresta. Vegna þess,
hve undirbyggingin er einhæf og
hversu mikinn hluta neyslu
varnings flytja veröur inn, er is-
lenska hagkerfiö einkar næmt
fyrir breytingum á verðlagi út-
og innflutnings.
Atburöarássiöastliöinna5 ára
lýsir þessu mjög v.el. Arin fjögur
1970-1973 teljast til uppgangsára
þeirrar hagsveiflu, sem hófstaö
loknum erfiöleikaárunum
1967-1969. Ráöstöfunartekjur
þjóöarinnar jukust verulega,
sem stafaöi einkum af aukinni
fiskgengd og framleiöslu og
hagstæöum viðskiptakjörum.
Efnahagsþróunin fylgdi I
meginatriöum þeim brautum,
sem lýst hefur veriö hér aö
framan. Útgjöld þjóöarinnar
jukust verulega einkum á árinu
þess siöur, hafi aflabrögö jafn-
framt variö versnandi, sem
rýrir aö sjálfsögöu um leiö
skiptaverömæti fiskveiöanna og
þar meö tekjur sjómanna. Hins
vegar hefur reynslan hér á
landi orðiö sú, að önnur efna-
hagsstarfsemi I landinu hefur
ekki fylgt i kjölfariö fyrr en eftir
alllangan tima.
Stjórnvöld magna
þensluna
Sú eftirspurnaralda, sem góö-
æriö haföi fætt af sér heldur
áfram um nokkurn tima og er
raunar oft mögnuö enn frekar
meö aögeröum stjórnvalda. Af
þessu hefur jafnan leitt stór-
kostlegan viðskiptahalla gagn-
vart útlöndum, sem venjulega
gerir gjaldeyrisforða lands-
manna aö engu og greitt er fyrir
innflutninginn meö lántökum
erlendis. Endirinn er venjulega
sá, aö gripið er til gengislækk-
unar til þess aö færa tekjur til
sjávarútvegsgreina og hamla
gegn innflutningi.Enhér á landi
hefur gengislækkun einnig haft
önnur áhrif, en þab er aö hleypa
afstaðennnýjum vlxlhækkunum
kostnaðar og tekna. Sé tekiö
raunhæft dæmi frá árinu 1974,
en þá fóru samdráttaráhrif þau
af staö, sem hér hefur veriö lýst,
uröu kjarasamningarnir I
magnaður meö erlendum lán-
tökum, en í árslok 1975 var svo
komið, aö erlendar skuldir
þjóöarbúsins námu rúmlega 78
milljörðum króna, eöa u.þ.b. 360
þús. kr. á hvert mannsbarn i
landinu.
Ríkið keppir
við einkaaðila
Hér er ekki endilega verið ab
draga nauðsyn þessara fram-
kvæmda i efa, en spurningin er
hins vegar sú, hvort timasetn-
ing þeirra hefur veriö rétt meö
tilliti til efnahagsástandsins. A
árunum 1974 og 1975 mun fjár-
festing atvinnuveganna (þ.e.
landbúnaöar, sjávarútvegs og
iönaöar) hafidregist saman um
nær 22% frá árinu 1973, aö raun-
verulegu verögildi, einkaneysla
mun hafa dregist saman um
tæplega 5%. A sama tima mun
samneysla hafa aukist 7% og
fjármunamyndun á vegum hins
opinbera mun hafa vaxiö um
rúmlega 42% einkum vegna
stóraukinna orkuframkvæmda.
Þannig hefur hlutdeild hins
opinbera i heildarfjárfestingum
vaxiö úr 25% 1973 i 28% 1974 og
36% 1975, meöan hlutdeild at-
vinnuvega þeirra, sem nefndir
eru hér aö framan, hefur
minnkað úr 37% 1973 I 31% 1974
og 28% 1975)
Til þess aö fjármagna hallann
á rlkissbúskapnum og ýmsar
verklegar framkvæmdir, hefur
aö vaxtarskilyröi atvinnu-
greina, eins og t.d. iðnaöar, séu
sem best tryggö, en ljóst er aö
frumframleiðslugreinarnar,
landbúnaður og sjávarútvegur,
eru ekki lengur sú uppspretta
vaxtar, scm þær hafa veriö um
langan aldur. Endurskoða þarf
dreifingakerfi lánsfjármagns
hér á landi, þannig aö jafnan sé
tekið miö af þvi, hvar f jármagn-
iö beri mestan arö, en sllkt hlýt-
ur að vera i þágu allra lands-
manna. Nauösynlegt er aö
koma á mun meira skipulagi viö
gerö kjarasamninga hér á landi.
Þannig þurfa alþýöusamtökin
aö halda áfram á þeirri braut aö
móta samræmda launastefnu
allra aöildarfélaga sinna.
Þegar þetta er ritað, bendir
ýmislegt til þess, aö verölag á
helstu útflutningsafuröum okk-
ar sé aö hækka. Sá efnahags-
bati, sem þaömun vonandi leiöa
af sér, má þó ekki veröa til þess
að hleypa af staö nýrri verö-
bólguöldu af þeirri tegund, sem
hér reib húsum á árunum
1973-1975. Þaö er ljóst, aö leggja
verður sjúklinginn á skuröar-
boröið, en spurningin ersú, hver
þorir aö framkvæma skuröaö-
gerðina.
Heimildir sótti greinarhöf-
undur I ritgerð Jóns Sigurösson-
ar, Veröbólga á Islandi
1914-1974, og i ýmsar skýrslur,
Þjóöhagsstofnunar, Seölabanka
og Hagstofu.