Vísir - 21.08.1976, Blaðsíða 13
VISIR Laugardagur 21. ágúst 1976
13
Spáin gildir fyrir
laugardaginn 21. ágúst.
w
Ef þú hefur aöstæður til, skaltu
nota laugardaginn að sem mestu
leyti til hvildar, og athuga þinn
gang á næstunni.
Nautiö
21. apríl—21. mai:
Það ætti að geta orðið mjög ró-
legur dagur, aö minnsta kosti
frameftir, ef þú vilt að svo verði.
Þegar á liður getur þetta breyst.
Tvíburarnir
22. mai—21. júni:
Annrikisdagur, og ef til vill að
einhverju leyti þér til óvæntra
hagsbóta. Ekki skaltu samt taka
neinar bindandi ákvarðanir.
Krabbinn
21. júni—23. júlí:
c
Þetta getur oröiö þér aö ýmsu
leyti hinn skemmtilegasti dagur,
ennaumast hvildardagur. Ferða-
lag getur gengið að óskum, ef
ekki er langt farið.
Þú ættir að nota næðið frameftir
deginum til að hvila þig vel, þvi
að sennilegt er að þér gefist ekki
tóm til þess er á liður.
Meyjan
24. ágúst—23. sept.:
Þaö er eins vist, að þvi er virðist,
að þú verðir eldci I sem bestu
skapi i dag, og ættiröu að setja
þéraðláta sem minnstá þvi'bera.
Vogin
24. sept.—23. okt-.:
Þaðlitur út fyriraðkunningjar og
vinir setji ánægjulegan svip á
daginn, og eflaust mun róman-
tikin eitthvaö koma við sögu hjá
þeim yngri.
Drekinn
24. okt.—22. nóv.:
Farðu gætilega i dag. Einkum
skaltu varast að láta koma þér i
geðshræringu i sambandi við þess
háttar smámuni, sem konur einar
taka alvarlega.
Ef þú létir það vaxa hálfan
meter i viðbót værir
þú virkilega glæsilegur!
Bogmaöurinn
23. nóv.—21. des
Það litur út fyrir að þetta verði
rólegur dagur og vel til hvildar
fallinn. Athugaðu þau viðfangs-
efnin sem biða þin á næstunni.
Þér berast fréttir, sem þú átt
erfitt með að átta þig á, en þó
munu þær vera sannar. Þær
valda þér ef til vill nokkrum von-
brigðum.
Þetta verður að öllum likindum
rólegur dagur og vel til hvildar
fallinn, en ef til vill þykir þér
hann helst til aðgerðarlitill.
Gættu þess að láta ekki
kunningjana raska um of ró þinni.
Þú átt aö eiga þér hvildardag eins
og aðrir, hvað sem þeir segja.
Og þetta var skot
sem heldur mér vakandi
um nætur.
khn<2________g-q iaojjjc_______<zqamo) ozd 2>on- •- - iLirujqo- j-ox a -i<*-