Vísir - 21.08.1976, Blaðsíða 11

Vísir - 21.08.1976, Blaðsíða 11
vism Laugardagur 21. ágúst 1976 11 SUMARSPILAMENNSKA TAFLOG BRIDGE Úrslit i sumarspilamennsku Tafl- og bridgeklúbbsins sl. fimmtudagskvöld uröu þessi: A-riöill: 1.-2. Gisli Hafliöason — Siguröur B. Þorsteinsson 248. 1.-2. Bernharöur Guömundsson — Július Guömundsson 248. 3. Gunnþórunn Erlingsdóttir — Sigrún ólafsdóttir 247 B-riöill: 1. Armann J. Lárusson — Jón P. Sigurjónsson 286 2. Arnar Ingólfsson — Magnús Eymundsson 240 3. Gissur Ingólfsson — ólafur Lárusson 233 C-riðill: 1. Einár Guöjohnsen — Jón Baldursson 250 2. Ingibjörg Halldórsd. — Sig- valdi Þorsteinsson 248 3. Óli Már Guömundsson — Sig- uröur Sverrisson 231. Meöalskor I A B og C er 210. D-riöill: 1. Stefán Guöjohnsen — Simon Simonarson 201 2. Gylfi Guönason — Kristján Guömundsson 191 3. Hjalti Eliasson — Páll Hjalta- son 189 Meðalskor 165 I D-riöli. SIGTRYGGUR SI& URÐSSON EFSTUR ÞAÐ SEM AF ER Keppni um heildarverölaun sumarsins stendur nú þannig: 1. Sigtryggur Sigurösson 14 stig 2. Einar Guöiohnsen 13 stig 3. nernnarour liuomundsson 12 stig. Spilað er á fimmtudagskvöld- um i Domus Medica. ENN EITT BRIDGEHEILRÆÐI BOLS: Jean Besse bœtír um betur Eins og kunnugt er sigraöi svissneski stórmeistarinn Jean Besse i annarri bridgeheilræöa- keppni hoilenska stórfyrirtækis- ins BOLS. Heilræði hans var á þessa leið: „Gættu vel trompslaganna þinna. Vertu ekki of fljótur aö yfirtrompa, þótt þér gefist tæki- færiö. Þú gætir fengiö fleiri slagi meö þvl aö biöa”. Eftir sigurinn kom Besse meö annaö heilræöi i sama dúr. „Þaö er betra aö hugsa áöur en þú trompar,” segir Besse. Tökum eftirfarandi dæmi. Austur gefur, n-s á hættu og þú situr I vestur: K-10-5 6-4-2 A-K-D-G A-6-2 K-8-3 5 10-9-5-4 D-10-9-6-5 Sagnir hafa gengiö þannig: Austur Suöur Vestur Norður P P P 1 G 2 H 2 S P 3 S P 4S P P P Grandopnun noröurs er sterk. Eftir ströggl austurs á tveimur hjörtum, þáerutveir spaðar ekki krafa en hvetjandi. Eins og æaöur segir situr þú I vestur og spilar út hjartafimmi. Makker drepur á ásinn og spilar drottningunni til baka. Sagnhafi lætur kónginn, þú trompar og spilar..? Hverju spilar þú? Austur á liklega A-D-G-10-x-x i hjarta. Hann sagöi pass I upphafi og þess vegna hlýtur suöur aö eiga laufaásinn, hjartakóng og gosann fimmta I spaða. Af hverju ekki D-G? Meö D-G-x-x-x heföi suður krafiö um úttekt og annaö meira — þaö er engin von til þess aö hnekkja spilinu. Eins og spiliö er, þá ertu i von- lausri stööu, þvi þaö 'er sama hverju þú spilar, suöur kemst inn á laufaás og spilar trompi á kóng- inn. Af hverju á kónginn? Suöur hefur lika tekiö eftir þvi aö austur sagöi pass i upphafi og þar að auki á hann engan betri mögu- leika. í næstu trompumferö falla ás og drottning saman og sagn- hafi kastar hjarta niöur í ttgui, þvi allt spilið er þannig: K-10-5 6-4-2 A-K-D-G K-8-3 A-6-2 5 10-9-5-4 D-10-9-6-5 D-3 A-D-G-10-9-3 8-3 G-7-4 G-9-8-7-4 K-8-7 7-6-2 A-2 Lentir þú I þessum erfiöleikum, eöa fórstu eftir heilræöi minu aö trompa ekki? Ef þú trompar ekki hjartakónginn, þá getur sagnhafi ekki unniö spiliö. Austur kemur i veg fyrir aö hann geti kastaö hjarta i tigulinn og aö lokum fær hann slag á hjarta. Þaö er fjóröi slagurinn og spilið er einn niöur. Mundu þvi: Trompaöu ekki án þessaö vita hvaö þú ætlar aö gera næst. I þessu tilfelli séröu, aö þú hnekkirekkispilinu, nema austur geti einhvern veginn náö öörum hjartaslag. Um leiö og hugsana- gangur þinn er iþessum dúr, þá' séröu fljótlega bestu leiöina. Þaö er rétt, að vestur getur einnig hnekkt spilinu meö þvi aö trompa með spaöaás, en þaö kemur ekki þessu máli viö. Smyslov átti sér aldrei viðreisnar von &ÍEL 1‘nb. /• 2. 3. */. s. b. 7- 8. 9. 10. //. n. 13. /í /í. 17. /t. n. 70 V/M /• w 0 / k 0 k k k k 1 k k k / k 1 1 i i i IT/i 7. P£ T ROS /ffiN / % •k k k k 1 k k 'k k i k k k 1 k 0 i i /2 3. PoeTÍSC-H- 0 k % 0 k k k 1 1 1 1 i i ‘k 1 0 k / 0 i /2 H. TAL k k i m / 0 1 k k k k k k k 1z k k / / i /2 s. & y PjNe. 1 k k 0 % / •k k k k 0 u k 1 £ k 1 / k i llh. h SMySLGM •k k k / 0 % k 1 k k k k k k / 7z 1 / k k II k 7- HÍÍH3.NER. •k 0 k 0 k k m k k k 1 k k 1 / k 1 k 1 / nk í. fiNbEZSSoN •k k O k k 0 k % k 0 0 k i k k i 1 1 1 / I0k 4. CiELUEK k k 0 k k k k k % k k i 0 k k k 1 0 1 / /O /o. SAÍ £ 7 K fiL 0 k 0 k k k k 1 k n 1 0 1 k 0 k k 1 k / /0 //. C SOfA k k 0 k / k 0 1 k 0 » 0 1 0 1 / 0 / / k /0 12. SO&ONKO k 0 0 k k k k 'lz 0 / / % k k k k k k k i 9k /X. 0 U LKO k k 0 k k k ■k 0 1 0 0 k » k k k 0 1 1 i 9 /v. LÍEEtLSON 0 k k k 0 k 0 k k k / k k % 0 i k k 1 k 9 IS. ROfiOFfi k k 0 k k 0 0 k k 1 0 k k / u 0 k 1 1 k 9 Ih. SONOUÍNETTÍ 0 0 1 k k k k 0 k k 0 k k 0 1 » k k k / Tk /?• M ffTfiNO'CÍ C. 0 k k k 0 0 0 0 0 k / k 1 k k k »: k k / 8 /í. Kfi CT RO 0 1 0 0 0 0 k 0 1 0 0 k 0 k 0 k k # 1 •k (o n. LONUSfiR'O 0 0 / 0 k k 0 0 0 k 0 k 0 0 0 k k 0 % i s 20. T>ÍR'H 0 0 0 0 0 •k 0 0 0 0 k 0 0 k k 0 0 k 0 m Xk Portisch áfram. Hubner og Smyslov gáfu sig báöir á loka- sprettinum. Þaö er eftirtektar- vert að Smyslov geröi jafntefli við báöa neöstu mennina. Byrne kom enn einu sinni á óvart, og bætti sig um ein 20 Elo-stig. Vinningsskák hans gegn Smyslov var mjög markviss frá upphafi tii enda, og heimsmeist- arinn fyrrverandi átti sér aldrei viðreisnar von. Hvitt: Byrne Svar: Smyslov, Frösnk vörn. Larsen var á timabili kominn meö 11/2 vinnings forskot, en er hann tapaöi i 15. og 16. umferö, varö hann aö eftirláta Hubner efsta sætiö um stundarsakir. Góöur endasprettur, 2 1/2 vinningur úr 3 slðustu skák- unum, tryggöi siðan danska stórmeistaranum áframhald- andi þátttöku i heimsmeistara- keppninni. Þeir Petroshan, Portisch og Tal enduöu einnig vel. Petroshan fékk 4 vinninga úr 5 siöustu umferöunum, Portisch 3 af 3 og Tal 5 1/2 af 7. Þeir þremenningar verða aö tefla til úrslita tvöfalda umferö um 2. sæti 1 heimsmeistara- keppninni, og veröi þeir þá enn jafnir, komast Petroshan og 1. e4 2. d4 3. Rc3 4. e5 5. a3 6. bxc3 7. Rf3 8. Bd3 9. Bfl 10. g3 11. Bd2 12. Bh3 13. 0-0 14. Rh4 15. f4 16. Rxf5 17. g4 e6 d5 Bb4 Re7 Bxc3+ C5 Bd7 c4 Ba4 Da5. Rd7 Rb6 Bd7 Ra4 Rf5 exf5 fxg4 18. Bxg4 19. exf6 20. fxg7 21. Khl 22. Bxd7 + 23. f5 24. Df3 25. Bf4 26. Bg3 27. Ha-el 28. De3 29. Dxe7 30. Hxe7 31. f6 32. Hxd7+ 33. f7 34. Kgl 35. Kg2 36. Hf3 37. Kh3 f5 0-0-0 Hh-g8 Hxg7 Hdxd7 Dd8 Rb6 Hd-f7 Dg5 Dg4 Hf-e7 Hxe7 Kd8 Rd7 Kxd7 De4+ De3+ De4+ Dxc2+ Gefið. Geller tókst aldrei aö ná sér á strik I mótinu, og tapaöi 15 Elo-stigum. 1 eftirfarandi skák fær hann heldur illa útreiö gegn einum neösta keppanda móts- ins. Hvilt: Kastro Svart:Geller Sikileyjarleikur. 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. 0-0 Bg7 5. Hel e5 6. c3 Rg-e7 7. d4 cxd4 8. cxd4 exd4 9. Bf4 a6 10. Bfl d6 11. Rb-d2 0-0 12. h3 h6 13. Rc4 d5 14. exd5 Rxd5 15. Bd6 He8 16. Hxe8+ Dxe8 17. Bc5 Be6 18. Rxd4 Hd8 19. Rxe6 Dxe6 20. Db3 b5 21. Hdl bxc4 22. Bxc4 Ra5 23. Db6 Dxb6 24. Bxb6 Rxc4 25. Bxd8 Rf4 26. b3 Re5 27. Hd6 Re6 28. Ba5 Rc5 29. b4 Re4 30. Hxa6 Rd3 31. Kfl Bd4 32. Ha8+ Kg7 33. Hd8 Gefiö. Jóhann örn Sigurjónsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.