Vísir - 03.09.1976, Page 4
Þar sem endinn vantaði ó frétt þessa í gœr er hún hér endurbirt i heild sinni
Föstudagur 3. september 1976; VISIR
V.G. fjallar um Kröflu
Mannskæðir jarðskjálftar i Kina, á Filipps-
eyjum og á ítaliu, titringur i Júgóslaviu,
Bandarikjunum, Vestur-Indíum og við
Mývatn. Lifum við á timum jarðskjálfta og
eldsumbrota? spyr norska blaðið Verdens
Gang fyrir stuttu.
Já, jarðskorpan er óvenju hvik og hefur
veriðþað siðustu 70 milljón árin, segir norska
biaðið i heilsiðugrein sinni um eldsumbrot og
jarðskjálfta.
í heilsiðugrein sinni vikur blaðið litiilega að
jarðhræringunum við Mývatn,
A jaröskorpunni okkar eru um
1000 meira eða minna virk eld-
fjöll. íslendingar hafa sinn
skammt og vel þaö af þessum
fjöllum rétt viö bæjardyrnar.
— Viö eru enn ekki komin á
þaö stig, aö viö getum meö vissu
spáö fyrir um eldgos, segir Guö-
mundur Sigvaldason forstööu-
maöur Norrænu eldfjallastofn-
unarinnar á Islandi I viötali viö
Verdens Gang.
— I fyrsta lagi er engin örugg
leiö til aö sjá eldgos fyrir og i
ööru lagiö er kerfi jaröskjálfta-
mæla á þeim svæöum, sem eru
virkust, ekki nógu þétt, segir
IGuðmundur.
En visindamennirnir hafa
samt náö langt I spám sinum,
það langt, að starfsmenn viö
Kröfluvirkjun hafa veriö var-
aðir viö yfirvofandi eldgosa-
hættu og almannavarnaræf-
ingar hafa veriö haldnar á
svæðinu.
Visindamenn byggja spár
sinar um eldgosahættu einkum
á aukinni jarðskjálftavirkni og
lóöréttum hreyfingum jarö-
skorpunnar. Á slikum rann-
sóknum hafa islenskum vis-
indamennirnir, byggt spár sinar
og eins visindamennirnir, sem
ráðlögöu ibúum Pointe-A-Pitre I
Vestur-Indium aö yfirgefa eyju
sina vegna sprengihættu.
— Stupdum virkar þessi ab-
ferð visindamannanna og
stundum ekki, segir
Guömundur Sigvaldason, — sé á
heildina litiö veröur þó ljóst aö
enn sem komið er, er ekki hægt
að spá óyggjandi fyrir um eld-
gos.
Teikning þessi er af eynni Krakatá, eftir aö hún sprakk i loft upp
árið 1883 i mesta eldgosi á siðari timum. öskurykiö varö þaö mikiö
aö þaö litaöi sólarlagiö viöa á jöröinni mörg ár á eftir gosiö.
Varð
undir
c
Jón Björgvinsson
D
járnbrautarlest
Jason Denton, tveggja ára
strákur I Bolton i Englandi
skreið ómeiddur undan heilli
járnbrautarlest I siðustu viku.
Strákurinn hafði klifrað yfir
virgiröingu og var að leika sér á
milli teinanna er lest kom aö-
vifandi. Þótt lestarstjórinn
snarhemlaði, stöövaöist leslin
ekki fyrr en þrir vagnar höföu
farið yfir strákinn. Þegar far-
þegar stukku út úr lestinni og
járnbrautarstarfsmenn dreif
að, skreib sá litli óskaddaður
meö öllu undan lestinni.
Talsmenn járnbrautanna,
segja að þaö sé kraftaverk aö
strákur skyldi lifa óhappið af,
að ekki sé talað um, aö hann
slyppi ómeiddur.
Lægsti punktur lestarinnar
varaöeinsum 10 sentimetrar og
hvergi var hún nema hárs-
breidd hærri en strakurinn,
liggjandi á teinunum.
Gamlingjarnir efstir
dvinað i New York. Þar er þaö
komið i sjötta sæti úr fyrsta sæti
i síðustu viku. Það eru aðrar
gamlar kempur, Bee Gees sem
komnir eru I fyrsta sætið með
lag sitt „You Should Be Danc-
ing”. 1 heild fara listarnir yfir
vinsælustu lögin þessa vikuna
hér á eftir. Tölur i sviga tákna
stöðu i siðustu viku.
Elton John og Kiki Dee hefur
nú endanlega verið hnikað úr
fyrstu sætum listanna yfir vin-
sælustu lögin i New York og
London. MacCartney, eini bitill-
j inn, sem enn sendir stööugt frá
sér metsölulög, er kominn i
i fyrsta sæti listans i London.
i Hann var i 4.sæti Isiöustu viku.
| Vinsældir lags hans „Let ’em
| In” hafa hins vegar haldur
London:
1 (4) Let ’em In: Wings
2 (1) Don’t Go Breaking My Heart: Elton John and Kiki Dee
3 (2) In Zaire: Johnny Wakelin.
4 (6) You Should Be Dancing: Bee Gees.
5 (8) Jeans On: David Dundas
6 (9) Dr. Kiss Kiss: 5000 VOlts.
7 (18) Dancing Queen: Abba
8 (3) A Little Bit More: Dr. Hook.
9 (17) The Killing of Georgie: Rod Stewart.
10 (11) 16 Bars: Stylistics.
New York:
1 (2) You Should Be Dancing: Bee Gees.
1 2 (4) Play That Funky Music: Wild Cherry.
3 (2) Don’t Go Breaking My Heart: Elton John and Kiki Dee.
4 (5) You’llNeverFindAnotherLoveLikeMine: LouRawls.
5 (6) I’d Really LoveToSee You Tonight: England Dan and John
Ford Coley.
6 (1) Let’em In: Wings.
7 (8) Shake Your Booty: Kc and The Sunshine Band.
8 (9) A Fifth of Beethoven: Walter Murphy and The Big Apple.
9 (7) Afternoon Delight: Starland Vocal Band.
10 (15) Lowdown: Boz Scaggs.
Ef ég get útvegað
starfiö þitt aftur,
Wally, myndir þú
koma aftur?
Enska sveitin, sem spilaöi ein-
vigi viö bandariska sveit I tilefni
200 ára afmælis lýöveldisstofnun-
ar Bandarikja N-Ameriku, svar
skipuð Pri-
day-Rodrigue-Shenkin-Rosen-
berg. Fjórmenningarnir tóku
einnig þátt i sveitakeppni, en
höfðu ekki heppnina meö sér. Hér
er skemmtilegt spil frá henni.
Staðan var allir á hættu og vestur
gaf.
^.6-5
* 10-9-2
♦ D-6-2
A G-9-7-5-3
♦ D-10-9-8-7 4-3
¥ 8-4
♦ K-9
♦ K-10
*G
V K-7-5
+ G-8-7-3
* D-8-6-4-2
* A-K-2
y. Ap-G-3
a A-D-G-6-3
I A-10-5-4
* É‘
íopna salnum sátun-s Shenkin
og Rosenberg, en a-v Reinholt og
Lovejoy. Þar gengu sagnir á
þessa leið:
Vestur Norður Austur Suður
3 S P P 4 G
P P P
Suður drap spaðaútspilið með
ás og spilaði lágum tigli. Vestur
drap á kónginn, spilaði spaða og
suður drap. Hann fór siðan inn á
tiguldrottningu, svinaði hjarta og
tók hjartaö i botn. Báðir varnar-
spilararnir héldu i laufið og suður
fékk afganginn af slögunum, 690
til n-s.
1 lokaða salnum sátu n-s Keiser
og Berry, en a-v Priday og
Rodrigue. Þar gengu sagnir:
Vestur Norður Austur Suður
p P ÍL D
1S P P 2 S
3 S P P 4 H
D P P P
Vestur spilaði út laufakóng og
sagnhafi átti slaginn. Hann
spilaði strax hjarta á niuna og
austur drap með kóng. Han
spilaði spaðagosa, sagnhafi drap
og tók spaðaás. Priday trompaði
og trompaöi Ut. Sagnhafi spilaði
nú tígli og svinaði ti'unni, og
Rodrigue drap með kóng. Priday
fékk siðan slag á tigulgosa og
spilið var einnniður. Þaðvoru 200
til a-v og Bretarnir græddu 13
impa á ævintýrinu.
Hvítur leikur og vinnur.
X
ii
JL
i i Í
s
X •
a
k %
ö #
B C D E F G
Hvitt: . Gergelj
Svart: Kimerfeld
Sovétrikin 1968.
1. Rf6+ Rxf6
1. Rf6+
2. Bxf6
3. Dxf6
Rxf6
Bxf6
og mátar á h8.