Vísir - 03.09.1976, Side 15

Vísir - 03.09.1976, Side 15
VISIF Föstudagur 3. september > li ib- í m till I ’ŒBHHI BHHv HPHBH ^Hfl^PK^flHHHQH Aldrei verið somþykkt hljóðalaust Richard Valtingojer vib eina af myndum sinum. Valtingojer sýn ir í nýjum sal Richard Valtingojer heldur um þessar mundir sýningu á verk- um sinum i nýjum sýningarsal i Stúdentakjallaranum. Valtingojer er fæddur i Austurriki 1935, menntaöur i Graz og siðar vi6 listaháskólann i Vinarborg. Hann hefur starfaö hér á landi siöustu 15 árin, unnið aö myndlist, en jafnframt ýmis önnu störf m.a. myndlistar- kennslu og sjómennsku. A sýningunni i Stúdentakjall- aranum eru átta grafikmyndir og sjö teikningar. Flestar myndanna eru unnar á þessu ári. Sýningin er opin daglega frá kl. 2-6 og 7-11.30 og stendur út septembermánuö. Hótel Saga. Hljómsveit Arna tsleifssonar leikur föstudags- og laugardagskvöld i Súlnasal, en i Atthagasal á sunnudags- kvöld. Hótel Saga. Hljómsveit Hauks Mortens skemmtir um helgina. Klúbburinn. Föstudagur. Exsperiment og Meyland skemmta föstudags- og laugardagskvöld. Kabarett og diskótek sunnudagskvöld. Rööull. Hljómsveitin Alfa Beta leikur föstudags- og laugardags- kvöld. Tjarnarbúö. Haukar skemmta föstudags- kvöld. Hljómsveitin Lena leikur laugardagskvöld. Glæsibær. Stormar leika fyrir dansi um helgina. Sigtún. Pónik og Einar skemmta föstudags- og laugardagkiöld.- Pónik og Einar skemmta föstudags- og laugardags- kvöld. Skiphóll. Hljómsveit Gunnlaugs Páls- sonar leikur um helgina. óöal. Diskótek. Sesar. Diskótek. Sveitaböll. Bolungarvík. Celcius leikur á laugardags- kvöld. Festi. Hljómsveitin Paradís skemmtir laugardags- kvöld. Stapi. Fress leikur og syngur laugardagskvöld. Hvoll. B.G og Ingibjörg skemmta á laugardags- kvöld. Flúðir. Hljómsveitin Haukar skemmtir laugardags- kvöld. sem á undan eru gengnar voru mjög umdeildar, enda hafa sýningar okkar aldrei veriö samþykktar hljóölaust. Aöur fyrr var þaö eldra fólkið, en nú það yngra.” Septemsýningin veröur opiuö i Norræna húsinu á morgun kl. 3. Þar sýna þau Guðmunda Andrésdóttir, Þorvaldur Skúla- son, Kristján Daviösson, Jó- hannes Jóhannesson, Karl Kvaran, Sigurjón Ólafsson og Valtýr Pétursson. Steinþór Sigurðsson er einn listamann- anna i septemhópnum, en hann sá sér ekki fært aö taka þátt i þessari sýningu. Listaverkin eru liðlega 50 talsins, aöallega oliumálverk nokkrar vatnslita- myndir og skúlptur. Fyrr og nú A nýlokinni sýningu á einka- safni Gunnars Sigurössonar gaf aö lita breytingar og umbrot i verkum septembermálaranna fyrir 30-40 árum. Þvi forvitni- legra er nú aö sjá sýningu septemhópsins, bera saman og sjá þá þróun sem átt hefur sér staö á verkum þeirra sem nú sýna i Norræna húsinu. Guö- munda Andrésdóttir er eini listamaöurinn sem ekki átti mynd á sýningunni að Kjarvals- stöðum. Listaverkin á Septemsýning- unni eru svo til eingöngu unnin á þessu ári og hafa ekki komiö fyrir almenningssjónir fyrr. Sýningin er opin frá kl. 14-22 daglega. —ÞGH SÝNINGAR Hamragaröar. Anton Einarsson opnar sýningu sina á laugardag. Mokka.Heye W. Hansen sýnir 45 myndir. Sýningunni lýkur á laugardag. Norræna húsiö. Septem.sýning opnuö laugar- dag kl. 3. Sýnd veröa liölega 50 verk eftir 7 listamenn. Kjarvalsstaöir. Haustsýning FIM opin kl. 2-10 yfir helgina. Sýningin stendur til 12. september. Listasafn tslands. Yfirlitssýning á islenskri myndlist. Flest verkin eru i eigu safnsins. Bogasalurinn. Brúökaup og brúöarskart. Sýningarsa 1 u r MÍR, Laugavegi 178. Unnur Svavarsdóttir heldur einkasýningu. Henni lýkur á sunnudagskvöl. BÖLLIN Surrealismi kynntur að Kjarvalsstöðum A haustsýningu FÍM aö Kjarvalsstöðum hefur sú nýjung veriö tekin upp aö kynna ýmsar listastefnur og listamenn meö kvik- myndum. Á sunnudag verður surrealismi tekinn fyrir og sýndar 5 stuttar kvikinyndir. ..Á mörkum hugaróra” heitir fyrsta myndin og er hún þýsk. Þá veröur sýnd mynd um ungan pólskan listamann Bolans aö nafni, mynd um franska málarann Masson og aö lokum myndir um Dada og nýdada. Sýningin hefst kl. 20.30. A mánudag kl. 20 veröur sýnd hin þekkta bandariska mynd:„Listmálarar mála”. Þar koma m.a. fram: Frank Stella, de Kooning, Warhol, Rauschenberg, Motherwell og Frankenthaler. A fimmtudag veröur kynnt frönsk málaralist eftir 1950 meö fjóruin stuttum kvikmyndum. Sýningin hefst kl. 20. Septemsýning í Norrœna húsinu „Bakterían greip mig" Ég hafði ekki snert við teikningu siðan i barnaskóla. Dag einn fyrir tveim árum sat ég og lék mér aö biýantinum, þá greip mig bakterian og hefur ekki látiö mig i friöi siðan”, sagði ungur myndlistarmaður, Anton Einarsson, sem opnar á laugardaginn sina fyrstu sýn- ingu, að Hamragörðum. A sýningunni eru úrklippi- myndir, teikningar, vatnslita- og oliumyndir, alls 35 talsins. Myndirnar eru flestar unnar á þessu ári. Sýningin verður opnuð á morgun, kl. 2. eins og fyrr segir og verður hún opin til 12. sept- ember kl. 5-10 daglega, en laugardaga og sunnudaga kl. 2- 10. Ein mynda Antons Einarssonar á sýningunni aö Hainragöröum, „Uppstilling” gerð áriö 1976. Septem-hópurinn var önnum kafinn viö aö koma sýningunni upp og rétt máttu vera að þvi aö tylla sér þegar viö litum inn I Norræna húsiö. F.v. Þorvaldur Skúlason, Valtýr Guðmundsson, Karl Kvaran og Jóhannes Jóhannesson. Á myndrna vantar þau Kristján Daviösson, Sigurjón ólafsson og Guömundu Andrésdóttur. —Ljósm.: Karl. „Þetta er i þriöja sinn sem viö höldum Septemsýningu. Við tókum okkur saman aftur og héldum sýningu haustiö 1974. Margir álita aö viö séum aö halda septemberævintýrinu gamla viö, en viö erum fyrst og fremst aö sýna málverkanna vegna. Má segja aö þaö sé sami hvatinn sem heldur þessum hóp saman og áöur geröi, þ.e. hiö góða málverk, sem byggt er bæði á gamalli hefö og nútlma sjónarmiöum. Þegar listamenn eru ungir þurfa þeir á gagnrýni aö halda og stuöningi og því er rangt aö seg ja aö samband þessa hóps sé þaö sama og áöur var. Viö höf- um breystogerum óháö, einsog sjá má af þvi hvað listaverk hvers okkar eru gjörsamlega frábrugðin verkum hinna. Nú setjumst viö niöur og gagnrýn- um hvert annað i ró og spekt, en hótum þvl ekki eins og áöur aö eitthvert okkar sjái ekki dagsins ljós framar, þegar umræöur voru hvaö heitastar sagöi Val- týr Pétursson formaður septemhópsins. „Viö höfum reynt að vanda þessa sýningu mikið. Þær tvær

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.