Vísir


Vísir - 10.09.1976, Qupperneq 3

Vísir - 10.09.1976, Qupperneq 3
VTSIR Föstudagur 10. september 1976. 3 Bókaútgáfa verður svipuð og í fyrra Bókaútgáfa verBur meB svipuBu móti og i fyrra. Visir hafBi samband viB nokkrar bókaútgáfur og var þaB mál allra sem rætt var viB aB bóka- titlar yrBu álika margir og upp- lag þá væntanlega lika. Orlygur Hálfdánarson hjá bókaútgáfu Arnar og Orlygs sagBi aB útgáfa hjá þeim yrBi svipuB og I fyrra. Vera mætti aB eitthvaB færri titlar yrBu á markaBnum frá þeim. En þess bæri aB geta aB „Dýrariki Is- lands” sem út hefBi komiB á þessu ári væri dýrt og veiga- mikió verk sem segja mætti aB vægi upp á móti. Hjá bókaútgáfunni IBunni, Mál og Menningu og Skuggsjá voru svör svipuB. ÞaB er aB út- gáfa yrBi meB svipuBu sniBi og I fyrra. Enginn treystí sér til aB segja til um hvort bækur yrBu dýrari en i fyrra þar sem reikn- ingar vegna bókbands, prent- unar og þess háttar væru ekki komnir. Bry.njólfur Bjarnason fram- kvæmdastjóri Almenna bókafé- lagsins sagBi aB AB gæfi út 27 bækur i ár. Þar af sjö I bóka- klúbbnum. 12 bókanna eru þegar komnar út en hinar koma út I nóvember þegar jólabæk- urnar koma út. Almenna bókafélagiB gaf út 29 bækur I fyrra þar af 7 á vegum bókaklúbbsins. —EKG. Ftera fœrleikum sín■ um eyfírska töðu Reykviskir gæðingar munu væntanlega gæða sér á norð- ienskri töðu I vetur, þvi hesta- mannafélagið Fákur hefur fest kaup á talsverðu magni af heyi i Eyjafirði. Það er aB sjálfsögBu hiB slæma árferBi hér sunnanlands sem veldur þvi að þeir fáksmenn verBa nú aB leita norBur um heiðar i þvi skyni aB afla færleik- um sinum vetrarfóBurs. Eyfirskir bændur munu hafa selt hvert kilógramm af heyinu á 17 til 18 krónur, en þaB er undir framleiðsluverBi. TaliB er sam- kvæmt útreikningum Búnaðarfé- lags Islands aB framleiBslukostn- aður á hvert kilógramm sé nálægt 21 krónu. Vegna þessa hefur gætt nokk- urrar óánægju meðal bænda norBanlands, og einnig hafa heyrst um það raddir, að nær, væri aB selja sunnlenskum bændum þetta hey en að fóðra á þvi sporthross reykvikinga_AH Akureyringar fá hitaveitu um 1980 „Vonir standa til þess aö hita veita veröi komin i öll hús á ' Akureyrium 1980”, sagöi Stefán Stefánsson bæjarverkfræðingur á Akureyri I samtali við Visi I gær. Sagði hann að nú væri unniö aö hönnun hitaveitunnar hjá bænum, og væri búist viö að þvi verki lyki á næsta ári. Þá ætti ekki að taka nema þrjú ár að koma hitaveitunni í öil hús bæj- arins. Hitaveita fyrir Akureyri varð möguleg eftir að mjög góður árangur varð af borun viö Syðra-Laugaland i Eyjafirði, en þaBan veröur heita vatnið tekiB. Aöur hafði jafnvel verið rætt um aö taka það alla leiö austan úr S- Þingeyjarsýslu, frá Bárðardal. Fuilkomnar áætlanir um kostn- að þessa verks liggja ekki fyrir, en áætlað hefur veriö að hann verö ekki undir hálfum þriðja milljarði króna. Hús á Akureyri eru nú hituð upp með rafmagni eða oliu- kyndingu. —AH Mjólkurbúðum verði ekki öllum lokað í einu ,,Ég tel aB þaö sé á misskiln- ingi byggt, aö það þurfi tvöfalt dreifikerfi til þess aö koma mjólk i verslanir kaupmanna og verslanir Mjólkursamsölunn- ar”, sagöi Reynir Armannsson hjá Neytendasamtökunum I viö- tali viö VIsi I gær. „Þess vegna teljum viö að hægt sé fyrir Mjólkursamsöluna aö reka nokkrar af búðum sinum áfram þó þeir loki þeim sem eru i nám- unda viö stórverslanir”, sagði Reynir ennfremur. Neytendasamtökin telja aö óþarfi sé aö stiga skrefiö til fulls og loka öllum mjólkurbúöum i einu eöa þvi sem næst og komi þaB illa viö bæði neytendur og starfsfólk mjólkurbúöa. Sagöi Reynir aö eBlilegast væri að þeir kaupmenn sem áhuga hafa á mjólkursölu fái aö stunda hana en Mjólkursamsalan reki áfram búöir þar sem slikt sé hægt án samkeppni frá öörum verslunum. Þvi er eölilegast aö mati Neytendasamtakanna aö lokun mjólkurbúöa komi til fram- kvæmda i áföngum og meB hlið- sjón af þeirri reynslu sem fæst. JOH Jóhann Örn sigraði Najdorf Stóriheistarinn Najdorf tefldi i fyrrakvöld fjöltefli við banka- starfsmenn, og tókst einum þeirra, Jóhanni Erni Sigurjónssyni að bera sigurorð af honum. Stóð skákin I röskar fjórar klukkustundir, og lauk með uppgjöf stórmeistarans. Alls var teflt á 29 borðum, og voru i hópnum sex landsliðsmenn auk fjölmargra þekktra skákáhugamanna. Tókst Najdorf að vinna 20 skákir, gerði átta jafntefli, og tapaði einni sem fyrr segir. __^H rikinu viB þessi kaup. Daufheyrst hefur verið við þeirri ósk okkar, að felld verði niöur innflutningsgjöld af vögn- unum. Slikt er gert á öllum hinum Norðurlöndunum, svo og i Bandarikjunum og viða þegar um almenningsvagna er að ræða, en hér á landi þýðir ekkert aö ræða um slikt. A meðan að svo er, er ekkert um annað að ræða en aö hækka fargjöldin til að ná saman endum, þótt hitt væri eðlilegra að rikið kæmi á móts við okkur og almenning með niöurfellingu á gjöldum — eins og til dæmis innflutn ingsgjöldum. Nú fyrr i þessari viku var vetraráætlunin aftur tekin upp hjá okkur aö loknum sumar- leyfum. Eru nú vagnar á tólf minútna fresti i bæinn frá klukkan 6.42 á morgnana og til 19.00 á kvöldin, en eftir þann Bma fækkar aftur feröum. Þaö eru yfir 80 ferðirá dag sem viö förum á milli Kópavogs og Reykjavikur og þvi eins gott að vera meB góða og trausta vagna. Verið er að endurskoöa leiðarkerfið hjá okkur með breytingar i huga, en ekki er vitað hvenær það verður tilbúiö. Viö vitum að núverandi kerfi þar f lagfæringa við, enda er Kópavogsbær alltaf að stækka og viö þurfum að fylgja eftir”. Kópavogur endurnýjar bílaflotann Arnason forstööumaöur Strætisvagna Kópavogs, er viö höföum samband viö hann i morgun til aö forvitnast um vagnakaup SVK. ,,Viö fengum vagna af gerö- inni Leyland þegar hægri breyt- ingin fræga var gerö áriö 1968, og þeir hafa reynst okkur mjög vel. Fyrir tveim árum keyptum viö um leiö og Strætisvagnar Reykjavikur nýjanBens.*, en nú snúum viö okkur aftur aö Ley- land. Við fáum þessa bila, sem eru breskir, frá verksmiðjunni i Silkiborg i Danmörku, en verk- smiðjan þar er að byggja yfir mikinn fjölda samskonar bHa fyrir Strætisvagna Kaup- mannahafnar, og heita þeir Leyland DAB. Þetta eru m jög góðir bilar, og smekklega innréttaðir. Einn mesti kosturinn við þá, er að þeir eru lágir, og þvi auövelt fyrir farþegana aö komast inn i þá. Verðið er mjög svipað og á öðrum vögnum i þessum gæöa- flokki, en hver bill kostar um 19,7 milljónir króna. Þetta verður þvi um 60 milljóna krona pakki fyrir okkur. Ríkið veitir litla aðstoð. Við fáum mjög litla aðstoð hjá Hefur fest kaup á þrem nýjum strœtisvögnum af gerðinni Leyland DAB, sem hver um sig kostar 19,7 milljónir króna „Viö erura þegar búnir aö ganga frá kaupum á þrem nýjum vögnum af geröinni Ley- land, og sá fyrsti er væntan- legur til landsins um miöjan næsta mánuö”, sagði Karl Svona koma nýju Kópavogsvagnarnir til meö aö Hta út þegar þeir koma á götuna.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.