Vísir - 10.09.1976, Síða 15

Vísir - 10.09.1976, Síða 15
vism Föstudagur 10. september 1976. 15 „Sœtindaneysla er ávani" Frá þingi norrænna háskólamann, sem haldiö var hér nýlega. Hálf milljón háskólagenginna manna á noröurlöndum krefjast aðiidar aö ákvöröunum I atvinnu- lifinu og hafa ákveöiö að vinna að sameiginlegri afstööu til atvinnu- lýöræðis og starfsaðstöðu, en þessi aðriði eru ofarlega á baugi á öllum norðurlöndunum. Þetta kemur fram i fréttatil- kynningu frá þingi norrænna há- skólamanna, en þeir þinguöu ný- lega i Reykjavik. A þinginu náðist samkomulag um sameiginlega tillöguum hver skuli vera grundvöllur mennt- unar mennta- og framhaldsskóla- kennara. Þessi ályktun felur i sér þá eindregnu skoðun að menntun þessara kennara verði á komandi árum að vera tengd rannsóknar- starfi i' viðkomandi greinum og i tenglsum við aðra háskóla- menntun. Einnig varrædd tillaga sem koma fram i noröurlanda- ráði um norræna stofnun, sem fjallaði um málefni vinnumark- aðarins. Afstaða þingsins til til- lögunnar var jákvæð þvi að há- skólamenntaöir menn á noröur- löndum hafa sums staðar átt við atvinnuleysi aö striða og ætla má að hér geti, verið um vaxandi vandamál að ræöa. Sú staðreynd, að samstaða hefur náðst um ýmis málefni á fundinum i Reykjavik er til marks um það að samstarf milli samtaka norrænna háskóla- manna er þeim mikil virði. Þegar hálf milljón háskóla- menntaðra manna ber fram sam- eiginlegar kröfur, þá er þar um að ræöa sjónarmið sem ekki verður gengið framhjá, segir að lokum i tilkynningunni. iCanoni Lóttu Canon klóra dœmin!! CANON gildir allar götur fró grunnskóla upp úr háskóla. SKÓLAFÓLK, gerið sameiginleg innkaup — hjá okkur er það hagkvœmara. FYRIRTÆKI °9 einkaaðilar, athugið úrval þessara hentugu og ódýru vasa- reikna fyrir yður. Verð frá kr. 6.970.00. SKRIFVÉLIN H.F. Suðurlandsbraut 12. Sími: 85277. Canöiii Margar vörur eru auglýstar sérstaklega fyrir sykursjúka. Oftast er að ræða sætmeti af ýmsu tagi, og þegar vel er frá gengið, má finna nákvæmar upplýsingar um kolvetni per þyngdareiningu og nafn sæti- efnisins skráð á umbúðirnar. A þessu vill þó oft verða mis- brestur, og stundum eru upplýs- ingarnar gefnar á villandi hátt. Algengustu mistök af þessu tagi eru nafnaruglingur á sykurteg- undum, eða þá að kolvetnin séu ýmist of- eða vantalin. Hvoru tveggja getur reynst hættulegt og er sykursjúkum þvi ein- dregið ráölagt aö neyta ekki vörunnar, ef vafi leikur á um ungum er stundum kölluö in- vert-sykur. Annaö nafn á glúkósu er dextrósi, en á islensku nefhist hann þrúgusykur. Þessi sykur er aðalbrennsluefni likamans, en til þess að likaminn geti nýtt þaö, þarf insulin. A bragöið er þrúgusykur ekki eins sætur og reyrsykur. Frúktósa, eða ávaxtasykur, er 1,7 sinnum sætari en reyr- sykur. Hann er helmingi seinni en þrúgusykurinn að berast úr meltingarvegi til lifrarinnar, en þegar þangað er komiö, breytist hann i þrúgusykur, sem svo nýt- ist á venjulegan hátt. Avaxta- sykur er þvi ekki eins fljót- Ársœll Jónsson lœknir skrifar um sœtiefni fyrir sykursjúka HÁLF MILUÓN NORRÆNNA HÁSKÓLAMANNA STENDUR SAMAN fluttum gosdrykk), en mun nú horfiö af markaðinum eftir aö Bandarikjastjórn bannaði þaf Bannið var sett þegar i ljós kom, að stórir skammtar ollu hnökrum i Jifur i tilrauna- dýrum. Þaö þótti þvi ekki ástæða til þess að selja lyfið hér á landi, þótt það fáist enn á hinum Norðurlöndunum. Cyclamat hefur svipaða eiginleika og sacchariniö. Bæði efnin eru hitaeiningasnauö og þurfa ekki insúlin til brennsiu i likamanum. Þess ber aö geta, að talið er aö sætindaneysla sé ávani, sem mögulegt sé aö verja sig af. Manninum er hollast að neyta kolvetna i sem upprunalegustu mynd, þ.e. kornmetis, sem ekki er ofmalaö, ávaxta meö ávaxta- kjötinu og grænmetis. Það er margt, sem bendir til þess, aö úrgangsrýr og orkurik fæöa okkar kynslóðar eigi þátt i ýmsum þeim sjúkdómum, sem algengir eru i dag. Arsæll Sveinsson. magn kolvetna eöa K-gildi hennar. Venjulegur sykur er fram- leiddur úr sykurrófum og sykurreyr, og þvi ýmist kall- aöur rófusykureöa reyrsykur. t búíiunum fæst hann ýmist brúnn eða hvitur, sem fer eftir þvi, hversu vel hreinsaður hann er. K-gildi hans er 10 g þar se 10 grömm (u.þ.b. 3 sykurmolar) jafngilda einu K á skiptiiist- anum. Hitaeiningagildið er 40 hitaeiningar fyrir hver 10 g. Sykur heitir öðru nafni sucrœa og er s.k. tvisykrungur að gerð, vegna þess að hann klofnar við meltingu i tvo ein- sykrunga: glúkósa og frúktósa. Blanda af þessum einsykr- virkur og þrúgusykur til nota við blóösykurfall, þótt nýting hans sé jafnt háð insulini. Um ávaxtasykur gildir jafnt og um annan sykur og sykr- unga, aö hann hentar ekki fólki, sem er i megrun. Nokkur vafi leikur á um hollustu hans og hefur Breska Sykursýkissam- bandið séð ástæðu til þess að ráðleggja fólki að neyta ekki meira af honum en 60 g á dag og sé þá miðaö við, að þaö magn dreifist jafnt yfir daginn. Sorbitoler sjkurtegund, sem hefur aöeins 2/3 af sætleika reyrsykurs. í lifrinni breytist hann i ávaxtasykur, og svo áfram I þrúgusykur. Hann þarfnast því insulins á sama hátt og hefur jafnmikiö hitaein- ingagildi og ávaxtasykur. Ef blóðsykur helst hár um langt skeiö, getur þessi efna- breyting snúist við og sorbitol myndast þá i likamaunum, sest i taugar og getur valdiö trugl- unum. Sem betur fer lagast það oftast með betri stjórnun á blóð- sykrinum. Sorbitol er einnig selt sem sætiefni fyrir sykursjúka. Stundum gerur þaö valdiö niðurgangi, en flestir þola það,ef ekki er neytt meira en 20 g á dag. Til eru önnur sætiefni en sykur, oger saccharinið þekkt- ast. Það er talið 450sinnum sæt- ara en reyrsykur á bragöið. Þaö hefur þann ókost að skilja eftir málmbragð I munni eftir neyslu og einnig kemur af þvi annar- legt bragö sé það hitað upp. Saccharini má blanda viö ýmsan mat, s.s. ávaxtamauk, en það eykur ekki á geymsluþol, eins og sykurinn gerir, og kemur þvl að engu gangi öðru en þvi aö gefa sætt bragð. A Islandi mun cyclamat hafa nað takmarkaðri útbreiðslu (var notaö sem sætiefni i’ inn-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.