Vísir - 17.09.1976, Side 16

Vísir - 17.09.1976, Side 16
16 GUÐSORÐ DAGSINS: Lofaður sé Drottinn/ er ber oss dag eftir dag, G u ð e r hjálpráð vort. Sálm. 68.20 LIFRARKÆFA 350 g. lifur eöa lambalifur eöa önnur lifur 1 soöin kartafla 1/2 litill laukur 100 g. spekk + tvær bacon- sneiöar i mótiö 1/2 kryddsildarflak + 2 msk. slldarlögur 1 1/2 tsk. salt 1/4 tsk. pipar 1/8 tsk. kardimommur 3 1/2 msk. hveiti 2 litil egg 1 1/2 dl . mjólk Leggiö lifrina i kalt vatn i 1/2 klukkustund. Hreinsiö lifrina fjarlægiö himnur. Hakkiö lifur fjórum sinnum ásamt spekki, kryddsild og lauk. Hakkiö kart- öfluna meö i siöustu umferö. Blandiö kryddi saman viö og hveiti saman viö lifrina. setjiö eggin úti og hræriö vel. Bætiö mjólkinni smám saman út i siö- ast. Smyrjiö mótiö. Látiö lifra- kæfina I þaö. Bleytiö pappir (t.d. hvitan umbúöapappir) og setjiö yfir mótiö. Bindiö yfir. Setjiö ofnskúffuna hálfa af vatni og látiö mótiö i hana. Setjiö ofnskúffuna i neöstu rim i ofni, hiti 200 C, timi 45 min.-l klst. Lifrarkæfu er hægt að frysta hráa eöa sjóöa niöur. Berið fram meö lifrarkæfu sýröar gúrkur, sýröar rauörófur, brúnaöan lauk og sveppi. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir BELLA Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö, simi 11100. Þú getur þó ekki ætlast til þess aö ég byrji á löngum og erfiöum megrunarkúr meö tóman maga Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, siökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. I Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. CENGIS5KRANINC f;. 175 - 16. aepterr.bcr 1976. £iotng Kl. 12. 03 Knup Sala I 01 •U.inda rfkjadoliar 1B5. 90 1 02-.Slerllngspund 323. 20 1 J1- Kanadadollar 190.30 100 04-Uanaknr krónur 3107.70 100 H'— Mi>r.'l..i r kninu r 3424. 70 !H0 kinakar Kn.nur 4272. 90 lOú OV-Ftnr.ak rmirk 4797. 40 •00 ')h - 1' r.i n.i k , r franfcar 3799. 60 100 'J >-l)clg. fr.inki-r 403. 50 KU) Ili• Svihh>■. I r.tnka r 7516.10 11)0 I I -Gylljnl 7128.90 100 12- V ■ - i>y:.k niOrk 7462. 00 100 13-Lírur 22. 11 100 14-Auaturr. Si h. 1053. 60 100 i *>- H-acudna 599. 40 100 16-Heantar 274.00 100 IT Vcn 64. »6 * Brev'lng ír.í aÍBualu akrániuvi. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnána. Simi 27311 svarar alla virka daga frá ( kl. 17 siödegis til ki. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. AEtOi. t lllV'VV Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. A laugardögum og _ helgi- dögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er tii viötals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarfjöröur — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Kvöld og næturvarsla i iyfja- búöum vikuna 17.-23. september: Lyfjabúöin Iöunn og Garðs Apótek. Þaö apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiöslu i apótekinu er I sima 51600. 186. 30 324. 20 * 190. 80 • 3116. 10» 3433. 90 m 4284. 40 4810. 30« 3809. 90» 484. 80* 7536. 30* 7148. 10* 7482. 10 * 22. 17 1056.40* 601. 00 271. 80 65. 01* Föstudagur 17. september 1976. VISIR 1 dag er föstudagur 17. septem- ber, 261. dagur ársins. Ardegisfl- oð i Reykjavík er klukkan 12.24 og siödegisfloö er klukkan 01.05. Valur Handknattleiks- deild Mánudaga kl. 19.20-20.35 Laugar- dalshöll. ÚTIVISTARFERÐiR Föstud. 17.9. kl. 20 Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli, sundlaug, skoöunarferöir, berja- tinsla, afmælisferö. Fararstj. Einar Þ. Guöjóhnsen og Jón I. Bjarnason. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. tJtivist Snæfellsnes 17.-19. sept. Gist á Lýsuhóli, sundlaug, skoöunar- feröir, berjatinsla o.fl. Fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen og Jón I. Bjarnason. Farðseölar á skrifst. Lækjarg. 6, slmi 14606. ÍJtivist. Föstudagur 17. sept. kl. 20.00. Landmannalaugar-Jökulgil- Dómadalur-Valgjá. Fararstjóri: Siguröur B. Jóhannesson. Laugardagur 18. sept. kl. 08.00 Þórsmörk, haustlitaferö. Farmiðasala og nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Ferðafélag Islands. Borðtennisklúbburinn örninn. Æfingar hefjast þriöjudaginn 21. september. Æfingatimar i Laugardalshöll frá klukkan 18, mánudaga, þriöjudaga, fimm- tudaga, föstudaga. Skráning mánudaginn 20. sept. i Laugar- dalshöll klukkan 18. Æfingagjöld - 3500 kr. fyrir unglinga, 4500 fyrir fulloröna — greiöist viö skráningu. T.B.K, Aöalfundur tafl og bridge- klúbbsins verður haldinn miövikudaginn 20. sept. I Domus Medica klukkan 20. Auk venju- legra aöaifundarstarfa, laga- breytingar. Karlaflokkur Meistaramót karla. Mánudag kl. 19.20 — 20.35 Laugarshöll. Þriðjudaga kl. 18.50-19.40 Vals- heimiliö Fimmtudaga kl. 18.50-20.30 Haga- skólinn Annar flokkur karla Mánudaga kl. 20.30-22.10 Vals- heimiliö Fimmtudaga kl. 22.10-23.00 Vals- heimiliö Þriöji flokkur karla Mánudaga ki. 19.40-20.30 Vals- heimilið Fimmtudaga kl. 19.20-22.00 Vals- heimiliö Fjóröi flokkur karla Mánudaga kl. 18.00-18.50 Vals- heimiliö Fimmtudaga kl. 18.00-18.50 Vals- heimiliö Fimmti flokkur karla Sunnudaga kl. 9.50-11.30 Vals- heimiliö ‘ Kveimaflokkar Meistara og fyrsti flokkur kvenna Þriðjudaga kl. 20.30-22.10 Vals- heimiliö Miövikudaga kl. 21.50-23.05 Laugardalshöll Fimmtudaga kl. 20.30-21.20 Haga- skólinn Annar flokkur kvenna Þriðjudaga kl. 19.40-20.30 Vals- heimiliö Föstudaga kl. 19.40-20.30 Vals- heimiliö Þriöji flokkur kvenna Þriöjudaga kl. 18.00-18.50 Vals- heimiliö Laugardaga kl. 17.20-19.00 Vals- heimiliö Æfingartimar sem eru I Vals- heimilinu byrja strax I dag 14/9. Badmintonfélag Hafnarfjarðar. Æfingar veröa fimmtudaga kl. 18 .50, föstudaga frá kl. 21.20. Félags og vallargjald grreiöist viö innritun. Badminton hjá Viking Þeir sem hafa hug á aö fá fasta tima i vetur hafi samband i sima 38524 eöa 34161 næstu kvöld. Hittu á verðlaunafernuno Birgir Lárusson, Arnartanga 47, Mosfellssveit, kona hans Agnes Geirsdóttir og 4 ára sonur þeirra.Geir Rúnar, voru þau heppnu, sem fengu 3 milljónustu fernuna af Tropicana-appelsinusafa og þar meö 100.000 krónu verölaun. Þau hjón kaupa venjulega stóra fernu af Tropicana og eiga alltaf Tropicana heima, en I þetta sinn var ekki til nema lftil ferna og raunar aöeins þrjár eftir I Hagkaup svo þau keyptu eina. Um kvöldiö er Birgir ætlaöi aö gæöa sér á safanum gekk honum illa aö ná honum úr fernunni. Reyndist þaö vera plastpokinn meö ræm- unni sem þessu olli og þar meö voru Tropicana-verölaunin komin i leitirnar. A myndinni sést er Haukur Gröndal, framkvæmdastjóri, afhendir þeim heppnu verölaunin.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.