Vísir


Vísir - 06.10.1976, Qupperneq 1

Vísir - 06.10.1976, Qupperneq 1
1 ¥ LITS JÓN V ARPSMÁLIÐ: Breytingar ó sjónvarpsstöðinni munu kosta um 550 milljónir kr. Meginhluta sjónvarpsefnisins yrði þó hœgt að senda út í litum ó nœstunni fyrir um 50 milljónir króna í grein á niundu siðu þvi, hvernig fyrirhugað lenska sjónvarpsins i Visi i dag er skýrt frá er að endurnýja stöð is- Reykjavik i áföngum Þrátt fyrir aö heldur væri svalt úti viö, bar Esther Casas sig vel yfir veörinu I tnorgun. Ljósmynd Visis Jens. Söngvar frá sólar- löndum í nepjunni Esther Casas „spœnski nœturgalinn" syngur með Sinfóníuhljómsveitinni „Ég ætla aö syngja spænska söngva eftir De Falla, meö Sinfóniuhljómsveitinni annaö kvöld”, sagði Esther Casas þeg- ar visismenn hittu hana i morg- un. Esther Casas sem nefnd hef- ur veriö spænski næturgalinn, á að syngja einsöng með Sinfóniu- hljómsveitinni annað kvöld i Háskólabiói og siðan verða tón- leikarnir endurteknir á föstu- dagskvöld á Akranesi. Esther Casas er spönsk að uppruna. „Ég syng þó ekki mikið spænska tónlist,” sagöi hún. „Spænsk tónskáld eru ekki mörg og tónverk þeirra þvi ekki mjög fjölbreytt.” Söngkonan kemur núna frá Noregi, en hún starfar annars við Rinaróperuna i Þýskalandi. Starfi hennar fylgja mikil ferða- lög. „Ég er búin að ferðast viðs vegar um Evrópu og næsta ár fer ég til Ameriku.” Þrátt fyrir nepjuna I morgun bar Esther Casas sig vel. „Ég er nýkomin frá Noregi, þar sem rigndi sifellt, og mér finnst veðrið hér bara vera hress- þar til þar er orðin fuil- komin aðstaða til upp- töku, vinnslu og út- sendingar efnis i litum. Áætlað er að þessar breytingar muni kosta miðað við núverandi verðlag sem næst 550 milljónum króna, en gert er ráð fyrir, að sá kostnaður dreifist á nokkur ár. 1 þessari tölu er miðað við að um 200 milljónum króna verði varið til þess að koma upp viðbótarhúsnæði fyr ir sjónvarpið aðallega nýjum upptökusal, sem yrði stærri og hentugri en sá salur, sem nú er notaður að Laugavegi 178. Kostnaður við endur- bætur og tækjakaup, sem gera sjónvarpinu kleift að auka gæði út- sendinga i litum af myndsegulböndum og senda út i litum mynd af fréttaþulum, kynningar- þulum, viðtölum og við- talsþáttum i núverandi sjónvarpssal mun vera um 50 milljónir króna af þeim heildarkostnaði, sem áður var nefndur. Nánar segir frá þvi, hvernig sjónvarpsstöð- inni i Reykjavik verður breytt i litstjónvarps- stöð ef til kemur, á ni- undu siðu Visis i dag, en þar eru birtar þær upp- lýsingar, sem Visi hefur tekist að afla um litsjón- varpsmálið. Sjá bls. 9. „Ekki rétt að senda fjölmiðlum skýrsluna um litsjónvarpið að svo stöddu" málaróðherra ,,Ég tel ekki rétt á þessu stigi málsins, að skýrsla framkvæmda- stjóra og yfirverk- fræðings sjónvarpsins um litsjónvarpið verði send fjölmiðlum sem slik, þar sem enn hefur ekki verið tekin afstaða til þeirra tillagna, sem þar koma fram”, sagði Vilhjálmur Hjálmars- son, menntamálaráð- herra i samtali við Visi i gær. „En þetta þýðir ekki að hægt sé að banna umfjöllun um litasjón- varpið I fjölmiðlum”, sagði ráð- herra „og er auðvitað sjálfsagt að blöðin birti þær upplýsingar, sem þau kunna að hafa aflað sér um þessi mál. En skýrslan sem slik veröur ekki send fjölmiðlum að svo stöddu”. Skýrsla þessi um litsjónvarp á Islandi var samin af þeim Pétri Guðfinnssyni, framkvæmda- stjóra Sjónvarpsins og Herði Fri- mannssyni, yfirverkfræðingi stofnunarinnar i byrjun febrúar- mánaöar siðastliöins, eftir að þeir höfðu farið i kynnisferð til Noregs i þeim tiigangi að ræða við for- ráðamenn norska sjónvarpsins um þaö, hvernig þeir hefðu i áföngum breytt þeirri stofnun úr svart-hvitri sjónvarpsstöð I lita- sjónvarp. Menntamálaráðuneytið hefur þvi haft skýrsluna undir höndum undanfarna átta mánuði án þess að enn hafi veriö tekin afstaða til efnis hennar. — ÓR Lögreglan með byssur á lofti — sjá bls. 2

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.