Vísir - 24.10.1976, Síða 4
4
Sunnudagur 24. október 1976 vism
KostaParty
Handunninn glerborðbúnaður
Sœnsk listasmíði frá
snillingunum hjá Kosta-Boda
Lítið inn í hina glœsilegu
nýju verslun okkar
í Verslanahöllinni
við Laugaveg
{Kosta)
ÍBodal
V_____J
Laugavegi 26 — Sími 13122
njfef---------u
N/ERS^ANA ■ ■
ÖLLII\I
LAUGAVEGI 26
vísm
AUGLÝSINGASÍMAR VÍSIS:
86611 OG 11660
„Nú er um auðugan
garð að gresja"
— spjallað við Heiðar Jónsson um það nýjasta
í snyrtingu og hártísku
iö svo til ósnyrtar, þar sem tísk-
an var svo eðlileg”, segir Heið-
ar. „En nú er það liðin tíð. Fariö
er fram á þó nokkra snyrtingu
við öll tækifæri og kvöldsnyrt-
ingin er undantekningarlaust
mikil og sterk.”
Rauði liturinn
á undanhaldi
Og þá er það hárið. „Rauði
liturinn sem verið hefur rikj-
andi undanfarin ár er á undan-
haldi”,segirHeiðar. „Það þýöir
þó ekki að hann sé ekki lengur i
tisku, heldur er hinum litunum
nú gefið tækifæri.”
Þeir litir sem eru efst á baugi
eru brúnu litirnir, allt frá ljós-
brúnum upp i dökkbrúnan. Allar
„Nú er sannarlega
um auðugan garð að
gresja. Ég held að tisk-
an hafi aidrei verið eins
margbreytileg eg ein-
staklingsbundin og
nú”, sagði Heiðar
Jónsson snyrtir þegar
við ræddum við hann
nýkominn frá London.
Heiðar fer út fyrir landstein-
ana aö minnsta kosti einu sinni
á ári, ef ekki tvisvar, i þeim til-
gangi einum að kynnast nýjung-
um i tiskuheiminum, og þá helst
andlits- og hársnyrtingu.
Heiðar hefur starfað sem
snyrtir siðan árið 1971 og nú sér
hann um innflutning á snyrti-
vörutegund fyrir fyrirtæki
nokkurti Reykjavik. Og Heiðari
leiðist ekki starfið, þvi „þetta er
alveg svakalega gaman” segir
hann.
Við forvitnuðumst um það
nýjasta i andlitssnyrtingu hjá
Heiðari og hann sagði okkur lika
frá hártiskunni.
Nú þarf að
mála sig meira..........
Talsverðra breytinga gætir i
andlitssnyrtingu að sögn Heið-
ars. Taka má sem dæmi að
augnskugginn nær lengra út á
gagnaugað. Kinnaliturinn er
ekki eins sterkur og veriö hefur
og þeir litir sem notaöir eru,
eiga það sameiginlegt að vera
finlegri, bjartari og kvenlegri.
Augun eru nú máluö innan viö
augnhárin, svo það getur tekiö
timann sinn að snyrta sig til að
byrja með. Varalitirnir eru
bjartari og skærari og auga-
brúnirnar eru breiðari en áður.
„Andlitssnyrting er meiri en
áöur hefur tiðkast. Fyrir einu til
tveimur árum gátu stúlkur ver-
Heiðar, sem starfar sem snyrtir, fer út fyrir landsteinana aö
minnsta kosti einu sinni á ári til þess að fylgjast með þvi nýjasta i
tískuheiminum. Ljósm: LÁ.
hársiddir viröast vera í tisku og
„það er „libertie” sem gildir”,
segir Heiðar, „eða frjálsræöi”.
Hárið á að vera vel klippt og
ef það er ekki sjálfliöað þá meö
léttu permanenti. Rúllur eru
ekki notaðar nema um kvöld-
greiðslur sé að ræða, heldur er
hárið blásið. Auðvitað á hárið
svo að vera glansandi og vel
nært og hirt.
Hárgreiðslur og siddir eru
allavega nema hvað bein lina
sést frekar en að háriö sé sfðara
að aftan eins og veriö hefur. Þá
er llka farið að bera á hár-
greiðslum þar sem háriöer stutt
i hnakkann en siðara að framan.
Sitt hár sést meira og hnakka-
hnútar þykja glæsilegust kvöld-
greiösla.
Fléttukrullur og liðir sjást dá-
litiö og þá helst með svokallaðri
„ethnic-tisku”, eöa þjóðbún-
ingatisku. Einnig er svolitið um
að hárið sé sleikt aö höfðinu með
smyrslum og skreytt með
spennum.skarautieöa blómum,
eftir þvi sem viö á.
— EA