Vísir - 29.10.1976, Blaðsíða 12

Vísir - 29.10.1976, Blaðsíða 12
Hélt að hér vœri stormur og snjér — sagði Georges Marsellos fró Grikklandi sem hingað er kominn ó evrópuþing frjólsíþróttaleiðtoga ,,Ef satt skal segja, þá bjóst ég vift aft sjá hér allt á kafi i snjó og hér væru óveftursský á lofti”, sagði Georges Marsellos sem hingaft er kominn alla leift frá Grikklandi til að sitja evrópuþing frjálsiþróttaleifttoga sem hér fer fram um helgina. En þetta er I fyrsta skipti sem slikt þing er haldift á tslandi. staft þess aö mæta hér snjó- komu og óveöri, þá er hér sólskin og landiö skartar ótrúlega fall- egum litum”, hélt Marsellos áfram. En hann var kunnur iþróttamaöur i sinu heimalandi og hefur m.a. keppt á tvennum ólympiuleikum, I Róm 1960 og i Tókió 1964. Marsellos setti m.a. þrjú grisk met á keppnisferli sinum, i 110 m grindahlaupi sem hann hljóp á 14.1 sek., i hástökki 1.97 m. og i tugþraut þar sem hann fékk 6.514 stig. . ,,Ég veit ekki mikiö um Island og islenska iþróttamenn, en þó man ég eftir Vilhjálmi Einars- syni. Hann keppti i Aþenu fyrir 20 árum — þaö var frábær iþrótta- maöur”. Marsellos sagöi ennfremur aö þeir i grisku sendinefndinni væru mjög ánægöir meö allan aöbúnaö, og skipulagiö væri eins og best væri á kosiö. Þeir heföu ekki yfir neinu að kvarta. Evrópuþinginu er aöallega ætl- að aö skipuleggja helstu frjáls- iþróttamót i Evrópu á næsta ári — og auk þess munu leiötogarnir semja um landskeppni sin á milli. Fulltrúarnir á þinginu veröa rösklega eitt hundraö frá 27 évrópuþjóöum, en auk þess koma hingað áheyrnarfulltrúar frá Bandarikjunum, Kanada og Alsir. Mjög mikill áhugi er fyrir þessu þingi, þvi aö á þvi veröur kjörinn nýr formaður i staö belg- ans Adrians Paulen sem var kjör- inn formaður alþjóðasambands- ins i Montreal i sumar. Tveir eru i framboöi, Artur Takac frá Júgóslaviu og Arthur Gold frá Bretlandi. Aö sögn Arnar Eiössonar, for- manns Frjálsfþróttasambandsins hefur þaö litilla hagsmuna aö gæta á þessu þingi — þvi aö þeir hjá FRl eru þegar búnir aö ákveöa og semja um þau mót sem landsliöiö tekur þátt i á næsta ári. BB Georges Marsellos frá Grikklandi var áftur fyrr kunnur fþróttamaftur f sinu heimalandi og hefur tvfvegis keppt á ólympiuleikum. Ljósmynd — BB. Nokkur orð til SOS: Að stela því sem sjálfur! maður „á" Lesendur dagblaftanna hafa sennilega ekki komist hjá þvi aö veita athygli undanfarna daga ritdeilum miklum milli SOS, íþróttaritara Timans og BB, iþróttaritara Vlsis. Eins og þeim mun kunnugt sem hafa fylgst meft þessum deilum, hófust þær s.l. laugar- dag þegar SOS sakafti VIsi um aft hafa stolift frá sér frétt þess efnis aft Teitur Þórftarson væri u.þ.b. aft gera samning vift sænska félagift Jönköping. Þar sem nafn mitt hefur verift dregift inn I þessar deiiur, vil ég ekki láta hjá lifta aft leggja nokkur orft i belg, þótt ég hafi litinn áhuga á aft standa i deil- um vift SOS opinberlega. I Timanum I dag leiftir SOS fram tvö vitni, sem bera þaft aft ég hafi sagt i þeirra áheyrn aft grein okkar hér s.l. föstudag hafieinungis verift settinn i blaft okkar til þess aft „strföa” SOS. I>aö er best aö þaft komi fram, aft þetta er rétt, og mér er ekkert illa vift aft þaft komi fram. Fyrst SOS hins veg- ar hefur gert þetta aft einhverju meginmáli i deilum sinum vift BB og lét aö þvi liggja aft BB heffti sagt þetta sem ég gcrfti, þá er best aft rifja upp atburftarás þessa máls frá byrjun einu sinni enn. Þaft var undirritaftur sem átti vifttal vift Teit Þórftarson hinn 12. september s.l. og i VIsi daginn eftir birtist fyrsta greinin þar sem sagfti frá þvi aft Teitur væri meft boft frá sænska liftinu Jönköping. Ef einhver' getur talaft um aft „eiga” ein-, hverja frétt, þá ,,á” ég fréttina ( um Teit og sænska félagift Jön-' köping. SOS gerir hana hins ' vegar aft „sinni” frétt og býsn-, ast svo yfir aft aftrir skuli leyfa sér aft minnast á málift. Hvaft er ' hægt aft gera annaft i svona máli' en aft strifta honum dálitift? Þaft , gerfti ég, og sé ckki eftir þvi. Hins vegar ætla ég ekki aft standa i neinum deilum vift SOS ' opinberlega, en þar sem ég kæri , mig ckki um aft vera „þjóf- kenndur” á iþróttasiftu Timans ' taldi ég rétt aft þetta kæmi fram. Er þetta mál útrætt frá minni hálfu. GK. „Pétur er betri en Alan Taylor" — sagði Mike Ferguson, þjálfari akurnesinga í viðtali við hið frcega knattspyrnublað World Soccer — en hann ber forráðamönnum liðsins enn illa söguna tsiftasta hefti hins fræga knatt- spyrnublabs „World Soccer” er vifttal vift Mike Ferguson þann sem þjálfafti lift Akraness I sumar og fór af landi brott áftur en leik- timabil akranesliftsins var úti. í viötali þessu kemur ýmislegt fröölegt fram. Greinin hefst t.d. á þvi aö hann segir aö þegar h^nn réöst til Akraness hafi hann vitaö aö liðið var islandsmeistari 1975, en hann haföi ekki vitað aö Akra- nes heföi misst 6 eða 7 leikmenn frá árinu áður. Guftmundur Haraldsson var hress og kátur þegar Loftur Ijósmyndari tók þessa mynd af honum vift vinnu i morgun, en Guftmundur er prentari i Vik- ingsprentiþótt hann sé sjálfur KR-ingur. Guftmundur hefur lengi verift einn af okkar bestu knattspyrnudómurum, þótt hann sé ungur aö árum, miftaö vift suma islenska og erlenda „koiiega” sina. Guðmundur fékk mjög góða dóma í Belfast Siftan lýsirhannýmsum hlutum i sambandi viö æfingaaöstööu á Akranesi og aöstöðu leikmanna þar til aö geta sinnt æfingum. Þá minnist Ferguson á Pétur Pétursson sem hann hrósar mjög, og segir siðan: „Pétur minnir mig á Alan Taylorsem ég lék með hjá Rochdale áöur en hann fór til West Ham. Þó aö Pétur sé ekki eins fljótur og hann, þá er hann samt betri leikmaður”. Og siðar „Ljóshæröur, örvfætt- ur — þú veist hversu hættulegir þeir geta verið. Hann er náttúru- barn”. Grein þessa endar Ferguson á aö lýsa samskiptum sinum viö Gunnar Sigurösson, formann Knattspyrnuráös Akraness, og berhonum ekki vel söguna frekar en fyrri daginn. Lýsir hann þar þvi hvernig Gunnar snerist i kringum tyrkina sem voru hér meö Trabzonspor og hvernig hann hunsaði leikmenn Akraness þá. Eru þessi ummæli næstum samhljóöa þvi sem hann sagöi i viðtali viö Visi áður en hann hélt héðan af landi brott. ne final in 15 yeaiThad they-' The playe^^^re so low that they were behindHöinst Tri before they knew what had hit them. Still they fought back andl the scores until the Tu rks scored t wice at the end to take a commail [ lead for the second leg. Unfortunately Ferguson’s few games in charge have not been happy ones either. A row developed in the club with the players resentful of the attitude of their chairman who seemed more concerned with socialising with the Turkish team than worryingabout hisownplayers. On the day of the match the Icelandic players had to work as usual up to 1 o’clock but then they arrived at the ground they couldn’t find the kit. And after it was all over they had to settle for a coke and a hot dog . . . shades of Real Madrid? Referees’lnspector's Beport Name of referee Nationality Name of linesmen Teams Competition* G. Haraldson. / Iceland. 0. Olsen. Ioeland. Larusson. Iceland. Crusaders v,1LiVerpoól• Resulst: 0-5* V ECCC European Champion Clubs1 ^Cup. — Eftirlitsmaður UEFA gaf honum frábœrar einkunnir fyrir dómgœsluna í leik Crusaders og Liverpool í Evrópukeppni meistaraliða Date and Place Belfast. Northern Ireland. (28th Sept). Degree of difficulty [5] Motivation 3 = easy 1 ■= difficult 2 •= very difficult „Ég er auðvitaft alveg I sjöunda himni meft þennan vitnisburft,” sagði Guftmundur Haraldsson, knattspyrnudómari, þegar vift ræddum viö hann i gær, og vitnis- burfturinn sem hann á vift er kom- inn frá J. Adair sem var eftiriits- maður UEFA á leik Crusaders og Liverpool i Evrópukeppni meistaralifta sem fram fór i Bel- fast 28. sept. Guftmundur dæmdi þann leik, og eftirlitsmafturinn hrósar honum upp i hástert fyrir leikinn. „Já, þaö gekk allt upp hjá mér i þessum leik, þótt maður væri ekkert allt of rólegur áöur en hann hófst vegna þess hvar hann var leikinn. Fyrir leikinn kom Adair til min og þá bað ég hann að koma i hálfleik og ræða viö mig, og þá gæti hann sagt mér hvaö honum fyndist athugavert — ef eitthvað væri. Nú, hann kom i hálfleik og það eina sem hann sagði var „excellent”. Þá var mér öllum lokiö, hélt hann væri aö gera grin að mér. En þegar hann endurtók þessi ummæli eftir leikinn skildi ég að hann var svona ánægður með frammistöðu mina. Og eftir leikinn var greinilegt að forráöamenn liöanna voru mjög ánægðir með okkar hlut i leiknum, en mér til aðstoðar voru þeir Oli Ólsen og Hinrik Lárus- son. Það var beinlinis „dekrað” viö okkur eftir leikinn, og ég hafði ekki viö að gefa eiginhandar- áritanir. — Siðan fórst þú i viðtal hjá BBC? „Já, það kom einhver maöur frá BBC og bað mig um viötal. Við ræddum þar m.a. um umdeild atvik sem komu upp i leiknum, og ég útskýröi dóma mina i sam- bandi við þau atriði. Einnig ræddi hann vift mig um hvort ég hefði veriö hræddur við aö dæma i Bel- fast, og siðast spurði hann mig hvort ég hefði óttast að „Þorska- striðið” gæti valdið mér erfiöleik- um i leiknum! Einn af þeim sem hældi mér eftir leikinn var ritari n-irska dómajasambandsins og sagöi hann að með þessari frammi- stöðu ætti að vera tryggt aö ég fengi fleiri verkefni en einungis i 1. umferðinni.” — Er það ekki liklegt eftir þessa frammistööu? „Ég sagði við þennan góöa mann aö islenskir dómarar væru ekki sérlega hátt skrifaðir hjá Evrópusambandinu, og þá sagöi hann: „Það er nú alveg það sama meö okkur hér”. Þá sagði ég hon- um einnig að islenska knatt- spyrnusambandið geröi litið i þvi að styðja við okkur og reyna að þrýsta á að við fengjum fleiri verkefni. Og hann svaraöi strax: „Það er alveg þaö sama hér”. — Nú dæmdir þú ekki mikið hér heima i sumar? „Já, það er rétt. Ég fékk ekki mörg verkefni. Ég held ég hafi dæmt 7 leikii 1. deild. Mér finnst að við þessir FIFA dómarar ætt- um aö fá aö dæma alla aðal-leik- ina ef það er hægt að koma þvi við, en það viröast ekki allir á þeirri skoöun”. gk-. A L L I ' Ég ætla aö reyna að hjálpa þér i skipti Hansen, en þaö verður ekkioftar! Milford mun greiöa skuid Hansens Alli, en ^þaö veröur dregiö af v^s-kaupinu hans.--^ á stjórnarfundi hjá Milford... Það er ekker nema vsanngjarnt. Bulls Personality Attitude and Conception of the Game Góod . Good. Disciplinary control Gpod, Tactical attitude and co-operation • Condition Excellent. Interpretation of the Laws of the Game General observations General assessment (mark) | 3 | 4 = excollont 3 — good 2 «=* moderato 1 » WMk ^ood, . ''ias always in cor.trol. * General observations ahd-motivatiori öflhe general assessment 0 == unMtisfactory Dat«5 °‘1> ^píehier.1976. signatur6 j. AiaiR. ’) EFC European Football Champlonship IYT Intamationol Youth Tournament of UEF CA Competltlon for Amateurs of UEFA ECCC European Champion Cluba* Cup U 23 Competition for Teams tUnder 23» ECWC Europoan Cup Wlnnera' Cup Hér á myndinni er afrit þaö af einkunnargjöfinni sem Guftmundur fékk hjá Adair, eftiriitsmanni UEFA. Einkunnirnar eru: Persónuleiki = Gott — Afstafta og skilningur á leiknum = Gott — Stjórn ieiksins = Gott — Tæknileg túlkun og samvinna vift linuverfti = Gott —Likamlegt ástand = Frábært — Túlkun á leikregl- um = Gott — Almennar athugasemdir = Haffti leikinn ávallt I hendi sér. Ogfyrir neftan fær hann einkunnina 3 sem er næsthæsta einkunn, sem gefin er, en einkunnin 4 er sárasjaldan gefin. Stórsigur Real Madrid Real Madrid Vann yfirburðasigur yfir Lu- gano frá Sviss I fyrstu umferft Evrópukeppni meistaraiifta I körfuknattieik sem fram fór f Madrid I gærkvöldi. Real Madrid haffti yfir 68:42 I hálfleik, en lokatölur urftu 146:94. I Lissabon léku Sporting og Cincano SCP frá Englandi, og þar sigruftu englendingarnir með 115:76, eftir að hafa haft yfir f hálfleik 60:41. 1 Leverkusen I V-Þýskalandi urftu óvænt úrsiit þegar Tus 04 Bayer sigrafti Mobilgirgi frá ltaliu meft 103 stigum gegn 86, staftan I hálfleik 54:39. Olympiakos, Grikklandi sigrafti Dinamo Bukarest frá Rúmeniu 84:80. gk—• Ncer Víkingur loks í stig? Keppninni i 1. deildinni i handboltanum verftur haldift áfram um helgina, en á sunnu- dagskvöld fara tveir ieikir fram i Laugar- dalshöllinni. Fyrri leikurinn er milli Vikings og Gróttu, tveggja neftstu iiðanna. Ahangendur Víkings eru orftnir langeygftir eftir sigri i deildinni, en vikingsliftift hefur valdift miklum vonbrigftum aö undanförnu og hefur tapaft bæfti fyrir Haukum og 1R. Fari þeir ekki aft vir.na ieiki strax, er hægt aft afskrifa þá i sambandi vift toppbaráttu i 1. deildinni i ar. Siftari leikurnn er milli 1R og Þróttar. Þaft er ekki gott aft spá fyrir um úrslit leikja þar sem ÍR er annar aftilinn. Liftift hefur unnift bæfti FH og Víking, en varft aft þola stórt tap fyrir Val. Þróttarar hafa tvö stig. Þeir gerftu jafntefli vift Gróttu og Fram i fyrstu leikjum sinum, en töpuðu stórt fyrir Val. Leikirnir á sunnudagskvöldift hefjast kl. 20. gk-. IK Heim nóði jafntefli í Póllandi Sænska handknattleiksliftift 1K Heim frá Gautaborg náði nafntefli i siftari leik sinum vift Spojna Gdansk, en leikir liftanna voru liftur I 1. umferft Evrópukeppni bikar- meistara. I fyrri leikuum sem háftur var f Gautaborg sigraöi Heím meft 19:18 og voru þvi vonir þeirra um aft komast áfram ekki taidar miklar. En f siftari leiknum gerftu liftin jafntefii 24:24 eftir aú staöan i hálfleik haffti verift 11:10 fyrir pólverjana. Heim kemst þvl áfram I 2. umferft á samanlagftri markatölu 43:42. gk-. Hafa leikið 30 leiki ón þess að tapa Opsal, liftift sem sló FH út úr Evrópukeppni bikarmeistara I fyrra hefur nú tekift örugga forustu i 1. deiidinni i Noregi, og þaft sem meira er, liftift hefur ekki tapaft leik f 1. deild- inni norsku sfftan 9. febrúar 1975 I noregs- meistarakeppninni. Þaft tapafti siftan ekki ieik i fyrra og er taplaust I ár. Þetta þýftir aft liftift hefur leikift 30 leiki f 1. deildinni án þess aft tapa. Þetta eru 30 klukkustundir efta 1800 minútur. Opsal-liðift skipa alls 8 landsliftsmenn, þar á meöal allir fremstu landsliðsmenn Noregs. gk

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.