Vísir - 07.11.1976, Qupperneq 13

Vísir - 07.11.1976, Qupperneq 13
Sunnudagur 7. nóvembcr 1976 13 % Danskir kvikmyndagerðarmenn telja 45-50 milljónir (tsl. kr) al- gert lágmark til að gera leikna kvikmynd. — Hvaða stefnu eigum við að móta I islenskri kvik- myndagerð? Lars Brydesen, yst til hægri, einn af hinum ungu kvikmyndagerðarmönnum dana nú, sem finnst báglega að sér og slnum llkum búið. rætt. Hér verður ekki hirt um aö telja upp allt þaö, sem heföi þurft aö mynda skipulega undanfarin ár, enda óvist aö skoöun undir- ritaös á þvi hafi almennt gildi, auk þess sem upptalningin yröi óþolandi löng. En er ekki ástæöa til aö velta þvi fyrir sér einmitt nú, þegar veriö er aö tala um kvikmyndasafn i alvöru og aö koma fótum undir kvikmynda- gerö, hvort ekki sé að skapast grundvöllur núna til aö hafa reglu á töku mynda og.frágangi þeirra i stóra albúminu.. Hvernig mætti koma þessu viö? Úrræði Ef kvikmyndasafnið okkar verður annað og meira en nafnið tómt, mun þaö meö eðlilegum hætti annast geymslu, viðhald og skrásetningu kvikmyndaefnisins, sem rynni sjálfkrafa til safnsins. bar með yrði komið i veg fyrir að kvikmyndir glötuöust. Ekki væri fjarri lagi að hugsa sér að hinar ýmsu stofnanir hefðu þar sina geymsluskápa og fengju til afnota afrit af skrá yfir þeirra eigið efni, sem að öðru leyti yrði samræmd heildarskrá, þannig að auðvelt yrði að vinna úr öllu þvi efni, sem varðveitt væri. Eins og áður hefur verið minnst á er ekki bundiö við það að úrvinnsla efnis hafi átt sér stað, þvert á móti gæti verið heppilegra að vinna ekki úr efni sem þannig yrði safnað fyrir framtiöina heldur eftirláta þaö þeim, sem nýta vilja efnið við ýmiss konar verkefni i framtiö- inni. Nú skal spurthvort það verði aö teljast fjarstæðukennd hugmynd aðkomið yrði á fót ráði, sem bæri ábyrgö á heimildarvarðveislu i sahntimanum að svo miklu leyti sem þaö getur staðið i mannlegu valdi. Ráðiö mynduöu fulltrúar stofnana sem fengjust við sagn- fræðirannsóknir, þjóöminjar, þjóðhætti og fleira i þeim dúr auk þess sem fulltrúar annarra stétta gætu átt þarna sæti. T.d. væri mjög eðlilegt að sjónvarpiö ætti fulltrúa i ráðinu, enda væri það eitt af hlutverkum ráðsins að samræma heimildaraðföng, þannig að tveir aöilar færu ekki aö vinna sama hlutinn að þarf- lausu. Einnig segir sig sjálft aö kvikmyndasafnið ætti aöild aö ráðinu. Ráðiö þyrfti aö vera hvetjandi i sambandi viö heimildarsöfnun i lifandi mynd- um og væri sist fjarstæðukennt aö husa sér að það hefði vald til að framleiöa kvikmyndir, þó væri það ekki nauösynlegt enda kæmi nú til kasta stofnana samfélags- ins að hlýta ráðleggingum ráös- ins. Ungviði i reifum Fyrirkomulag i þessa veru gæti haftgagnleg áhrif á hina ómótuðu innlendu kvikmyndagerð, sem óhjákvæmilega veröur að taka miö af smæð þeirrar þjóðar sem hún tilheyrir. Fortið kvikmynda- geröar sem listar hér á landi er öll i brotum og veröur vart talað um hefð i þvi sambandi. bess vegna er sérstakur vandi búinn þeim sem viö kvikmyndagerö hyggjast starfa hér. Listir hafa ævinlega nærst á hefð og tekið mið af hefð, ekki endilega til aö fylgja henni heldur alveg eins til að br jóta hana. 1 ljósi þessa vakn- ar sú spurning, hvort ekki sé of- ætlan jafn fjárvana ungviði og is- lensk kvikmyndagerð er og verö- ur, boriö saman við þaö sem gengur og gerist i útlöndum, að hasla sér völl á sviði leikinna kvikmynda þegar i upphafi. Við svo búið ætti það ekki að vera is- lenskum kvikmyndagerðarmönn- um kappsmál að gera 40-50 millj- ón króna leiknar kvikmyndir en það er sú lágmrksupphæð, sem danskir kollegar þeirra hafa not- að undanfarið til geröar leikinna kvikmynda. betta þykja aö visu ekki miklir peningar I kvik- myndaheiminum, enda stynja danir sárt undan þeirri kröfu danskra gagnrýnenda að gerö verði meistaraverk þegar svo lit- ið fé er til ráðstöfunar að ógleymdum þeim fjárhagsskuld- bindingum sem kvikmynda- höfundarnir verða að takast á hendur sjálfir til að ná endum saman. Getur verið að slidesmyndavélin og fjölskyldualbúmiö séu að taka viö hlutverki dagbókarinnar a.m.k. á sviöi heimildarvörslu? -------------' S do’V' tf™ —/,™ St'«w ./ . f. 2jO&u fi~ nrjförúf' n / 'jÉWw jdá^ fajyj' tJ'M'f/isuíd1 mkf, tn/ f'Uílu'KUr jLj ftJyyJiraMr. 'pJ br úkvrtÆ: ynMt,Cr fr Z ^ fílið (á Cj ‘kdjli jhd ’fÍÍ trlu4.níi n feeúny gVföáJ nuru</ ^úrrij 4 1 7 1 A ' 4 f > . /' , 1 e , ’ Oaaj oJi/ njjúvifjur lf(4p4 ÉtjJl/f „tbréfum eroftcina ævisagan að gagni, ég á við þá sem æðst er og innanbrjósts.” Stephan G. Stephansson f bréfi til Baldurs Sveins- sonar. Bréf Stephans G. og fleiri hans lika hafa veriö gefin út i mörgum bindum. Nú eru bréfaskriftir fremur óvinsælar, menn bfða með ferðalýsingar þangað til heim er komið til þess að geta i staðin sýnt myndir úr feröinni. bekking á myndmáli, einkum kvikmynda er hins vegar ábótavant. leyti miö af heimildarvörslu auk stuttmyndagerðar. en síðan yrði veðjað á einstaka hest þegar mönnum sýndist aö handrit að langri leikinni kvikmynd væri lik- legt til að leiða til sölu væntan- legrar kvikmyndar erlendis. Aö öðru leyti væri framleiösla leik- inna kvikmynda i höndum sjón- varpsins. bessari stefnu er varp- að hér fram tik umhugsunar vegna þeirra aðstæðna sem hér eru fyrir hendi, hins vegar má ekki gleyma þvi að kvikmynd sem kemst á markað er- lendis getur skilað marg- földum gróða heim til föðurhús- anna. Slik útgerð er hins veg- ar varasöm og ber þvi að stunda með gát, — en ekki útiloka. En hverju sem slikum draumórum liður verður þvi ekki í móti mælt að með þvi að rannsaka sinn eig- inn jarðveg, mannlif,umhverfi og sögu, er fyrst sköpuð forsenda þess að endurskapa þetta allt i leikinni kvikmynd, en sú endur- sköpun i samræmi viö boðskap höfundarins er einn dásamlegasti eiginleiki kvikmyndalistar. bannig hlýtur heimildarkvik- myndin og leikna kvikmyndin að vera hvor annarri háöar I listræn- um skilningi. Ef það fæli jafn- framt i sér þá ábyrgð sem við hefðum ætlast til af 19. öldinni ef hún hefði haft yfir kvikmyndum að ráða, og við leiddum hugann að i upphafi þessa máls, — þá veröur ekki annað séö en aö kvik- myndamenning hafi haldiö inn- reiö sina i islenskt þjóölif. bvi veröur látiö ósvaraö hér hvort hagur almennings hér á landi og kvikmyndageröarmann-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.