Vísir - 12.11.1976, Side 11
VtSIR
Föstudagur 12. nóvember 1976
11
A SIÐDEGI
Kjördæmaskipan og kosn-
ingatilhögun er gamalt deilu-
mál hér á landi. Fyrri helming
þessarar aldar bjuggu Islend-
ingar viö óiýöræöislega og hlut-
dræga kjördæmaskipan, sem
stórlegá hindraöi stjórnmálaá-
hrif alþýöufólks. Þegar litiö er
til baka viröist þaö meö ein-
dæmum hve seint gekk aö koma
þessu I lýöræöislegt horf.
Breyting fyrir
flokkana
Sti breyting sem gerö var á
kjördæmaskipan 1959 var mikil-
sýnt, aö kjósendum nægir ekki
aö kjósa um flokka eina saman
heldur veröa þeir jafnframt aö
fá aö kjósa um menn.
Einmenningskjör-
dæmi — hlutfalls-
kosning
Oft hefur verið bent á að ein-
menningskjördæmi hafi þennan
kost til að bera. Hitt vita menn
lika að einföld meirihluta kosn-
ing getur leitt til þess að minni-
hluti kjósenda eigi alla fulltrúa
á þingi. Sllkt fyrirkomulag
strlðir mjög gegn hugmyndum
manna hérlendis um lýðræði.
vægt framfaraspor. Fyrst eftir
þá breytingu er unnt að segja að
stjórnmálaflokkar starfi á jafn-
réttisgrundvelli hér á landi. En
breytingin kom þvl miður of
seint. Henni var ætlað að koma
á jafnrétti milli flokka, en
flokkaskipunin, sem breytíngin
þjónaði, var mótuö á fyrri hluta
aldarinnar og sýndi þegar þess
merki 1959 aö hún samsvaraöi
ekki lengur raunveruleika
stjórnmálanna.
Þessir annmarkar núgildandi
kosningatilhögunar hafa orðið
ljósari eftir þvl sem árin hafa
liðið. Skil milli stjórnmála-
flokka eru ekki eins glögg og
áður var. Enginn flokkur berst
lengur fyrir gagngerri byltingu
þeirrar stjórnskipunar og þess
efnahagskerfis, sem við nú bú-
um við. Agreiningur I stjórn-
málum ræðst frekar að þvl
hvort og hvernig eigi að lagfæra
og bæta, og I þágu hverra.
Stjórnmálalegt mikilvægi
flokka hefur minnkaö I sjálfu
sér. Nú skiptir jafnvel meira
máli hvaða menn veljast til for-
ystu. Þegar svo er komið er
Virðist nú nokkur almenn sam-
staða hér um hlutfallskosning-
ar. Viöfangsefnið er að finna
leiö til að samræma persónu-
kjör og hlutfallskosningar.
Það hefur komið fram i fjöl-
miðlum nýlega, að ungir menn
úr öllum flokkum, utan Alþýðu-
bandalagi og Samtökum, hafa
sett fram sameiginlegar hug-
myndir um leiöir I kjördæma-
málinu. Meginatriðiþeirra eru
stór kjördæmi, 7-8 manna með
breytlegum mörkum, til aðlög-
unar breytingum á kjósenda-
fjölda innan kjördæma og kosn-
ingakerfi sem nefnt hefur verið
persónukjör með valkostum. Sú
tilhögun gerir ráð fyrir að kjós-
endur tölusetji frambjóöendur
eftir verðleikum, jafnmarga
eða færri en kjósa á, og er heim-
iltað velja menn úr hvaða flokki
sem er. Kerfi þetta er einkar
hugvitsamlegt og samræmir vel
kosti hlutfallskosninga og per-
sónukjörs.
Flokksræði — lýðræði
Oft er það svo, þegar menn
hyggjast breyta einhverju I
stjórnmálum, koma á réttlátri
•
■ ■ ■ ■
' iSiiáfe m
skman bar sem ranglæti rlkir,
að sú viðleitni strandar á and-
stööu þeirri sem hagnast á
ranglætinu. Þetta var lengi
reynsla islendinga I kjördæma-
málinu áður fyrr. Sú saga virö-
ist ætla aö endurtaka sig nú.
Meö því að veita kjósendum val
um menn og ekki einungis
flokka er höggvið að flokksræð-
inu, valdi þeirra til að ráða
mannvali. Við því má búast, að
þeir sem hag hafa af þeirri skip-
an rlsi nú upp á afturfæturna.
Finnur Torfi
Stefánsson skrifar
V
íslendingar hafa nú þegar
heyrt rödd flokksræðisins I
þessu máli. 1 sjónvarpsþætti ný-
lega, þar sem hugmyndirnar
um stór kjördæmi og persónu-
kjör með valkostum voru rædd-
ar, notaði fulltrúi Alþýðubanda-
lagsinstækifærið slðast I þættin-
um, þegar enginn var til and-
svara, til þess að veitast að höf-
undi þessa pistils með ásökun-
um um að hafa ekki gætt nægi-
lega hagsmuna Alþýðuflokksins
I tillögum slnum. Þjóðviljinn tók
undir þessa gagnrýni I leiðara
og taldi kostulegt að fulltrúi og
frambjóöandi Alþýðuflokksins
skyldi standa aö slíkri tillögu-
gerð.
Svo vill til að þessar athuga-
semdir Alþýöubandalagsins eru
hárréttar. Undirritaður tók
aldrei sérstakt tillit til hags-
muna Alþýöuflokksins er hann
hugleiddi valkosti og tillögur I
kjördæmamálinu. Viðmiöunin
var hagsmunir kjósenda I land-
inu og að finna tilhögun, sem
tryggði þeim jafnrétti og vlð-
tækast valfrelsi og áhrif á kjör
alþingismanna. Það er enn-
fremur trú undirritaðs að það
henti Alþýðuflokknum best aö
hagsmunir hans og kjósenda
fari saman I þessu efni. Þetta
sjónarmið á einnig miklu fylgi
að fagna meðal annarra félaga
Alþýðuflokksins. Sá flokkur
þurfti of lengi að liða fyrir hlut-
dræga kjösdæmaskipan að hann
vilji nú hafa hagnað af ranglæti
I þeim efnum.
Flokksleg huggun
Mjög ber að harma hve Al-
þýðubandalagið hefur tekið
Ihaldssama afstööu til þessa
máls. Ekki verður annaö skilið
en talsmenn þess vilji koma eins
konar löggildingu á flokk sinn,
gera hann ónæman fyrir áhrif-
um kjósenda og tryggja honum
föst völd hvað sem fylgi liður.
Margt bendir þó til, að leiðara-
höfundur Þjóðviljans og fulltrú-
inn I sjónvarpsþættinum hafi
ekki kynnt sér hinar nýju hug-
myndir vel. Afstaða þeirra kann
því aö breytast þegar skilning-
urinn eykst. A meöan þess er
beöið skal þeim félögum veitt
nokkur huggun. Miðað við sama
fylgi og siðast, fengi Alþýöu-
bandalagið nokkuð örugglega
sömu tölu þingmanna i persónu-
kjöri meö valkostum og 7-8
manna kjördæmum, og það
hefur nú. Munurinn er þó sá að
þeir yrðu lýöræöislegar kjörnir.
RÁÐHERRANN
VILL ESS EN
EKKI SETU
Vilhjálmur Hjálmarssón,
menntamálaráðherra, setti
fram hugmyndir sinar um þá
stafsetningu, sem hann telur að
landsmenn eigi að taka uppiá
ráðstefnu, sem efnt var til
laugardaginn 30. október, með
ýmsum þeim sem fjaila um is-
lenskt mál.
1 hugmyndum Vilhjálms
kemur fram, að hann vill að rit-
un z (zetu) falli niður, en s (ess)
verði ritað i staöinn, þ.e. að þar
sem áður var ritað t.d. fréfczt
verði nú ritað frétst. 1 þeim
sögnum, þar sem lýsingarhátt-
ur þátiðar i germynd endar á st
skuli rita miðmyndarendinguna
óbreytta fyrir aftan, t.d.
hresstst (hressast). Þetta þýöir
i raun, að kennarar verða eftir
sem áður að kenna zeturegluna,
svo nemendur viti hvar beri að
halda stöfum i stofni, en I nú-
gildandi reglum eru þessi vand-
rituðu orð rituö að mestu eftir
framburði (frést, hresst).
í öðru lagi vill ráðherrann að
núgildandi reglugerð um stórán
staf og litinn falli I brott, en upp
tekin sú regla sem áður gilti,
t.d. að rita islendingur með
stórum staf i upphafi orösins.
t þriðja lagi vill ráðherrann
að athuguð verði minniháttar
atriði, sem snerta einkum val-
kosti. Hann telur að farsælleg-
ast muni að hafa þá sem fæsta i
lögboðinni skólastafsetningu
enda eru menn frjálsir að gripa
til valkosta að loknu beinu staf-
setningarnámi.
Þessar upplýsingar gefur aö
lita i nýju Fréttabréfi frá
menntamálaráðuneytinu.
—RJ
„Tíðar breytingar
á stafsetningar-
reglum óheppilegar"
segir Magnús
Torfi Ólafsson
alþingismaður
,,Ég tcl að tiöar breytingar á
stafsetningarregium séu óheppi-
legar”, sagði Magnús Torfi
Ólafsson aiþingismaður er Visir
innti hann álits á hugmyndum
m en nt a m ála r á ðh erra Vil-
hjálms Hjálmarssonar um staf-
setningareglur.
En eins og kunnugt er hefur
Magnús látið stafsetningamál
mjög til sin taka á Alþingi.
,,Ég sé ekki ástæðu til breyt-
inga á þeim reglum sem nú eru i
gildi”, sagði Magnús ennfrem-
ur.
Hins vegar hef églýst fylgi
minu við tillögur menntamála-
ráðherra um setningu laga hvað
snertir meðferö stafsetninga-
reglna”.
—EKG
*
Magnús Torfi ólafsson alþing-
ismaður.