Vísir - 15.11.1976, Page 12
Nýir keppi-
nautorSoab
og Volvo á
>
*
NÝIR & SÓLAÐIR
snjóhjólbarðar
______
nitto umboðið hf. Brautarholti 16 s.15485
HJÓLBARÐAÞJÓNUSTAN
Laugaveg 178 s. 35260
GÚMBARÐINN
Brautarholti 10 s.17984
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIN MÚLA
VSuðurlandsbraut s.32960
HJÓLBARÐAVIÐGERÐ
VESTURBÆJAR
y/Nesveg s. 23120
markaðinn
Bílasala Guðfinns auglýsir
nýja þjónustu fyrir hina f jölmörgu viðs .ipta-
vini okkar úti á landi.
Hringið til okkar eða skrif ið og fáið senda nýja
söluskrá yður að kostnaðarlausu.
Bílasala Guðfinns
Hallarmúla 2, Sími 81588.
Renault 20: bráðum hingað til lands?
N
Markaðurinn fyrir bíla f verðflokknum 2,5-3,0
milljónir króna er ekki sérlega stór hér á landi.
Þetta er hátt verð, og þær tegundir, sem helst
hafa selst, eru Volvo, SAAB, Citroen og ódýrustu
gerðir amerískra fólksbíla.
Að þessum bíltegundum hafa sótt bílar, sem eru
heldur ódýrari, en álíka stórir og rúmgóðir, t.d.
Ford Granada, Opel Record, Audi 100, Peugout
504, og stærstu gerðir japanskra bíla.
Erlendis er sivaxandi sam-
keppni i þessum verðflokki, og á
götum Reykjavikur hefur sést
aö undanförnu ný tegund i þess-
um stæröar- og veröflokki.
Þessi bill er frá British Leyland
og nefnist Princess. Hann er
meö vélina þversum, fram-
hjóladrif, og „Hydragas”
fjöörun. Hægt er aö fá Princess
bæði meö fjögurra strokka 83
hestafla vél og sex strokka 112
hestafla vél. Þessi bfll hefur
fengiö góöa dóma erlendra bila-
sérfræöinga og fékk nokkur at-
kvæði i atkvæðagreiöslu þeirra
um „bil ársins 1976”.
En Volvo og félagar gætu
eignast fleiri keppinauta. Nýj-
ustu gerðirnar af dýrustu Ren-
ault-bilunum, Renault 30 og 20,
hafa einnig hlotiö mjög góöar
viðtökur. Renault 20 er ódýrari,
með fjögurra strokka vél, sem
er 1700 cm og 90 hestöfl. Hann er
fimm dyra, framhjóladrifinn og
meö vélina þversum, og þess
má geta, aö þegar danska blaðiö
„Bilen” bar saman I reynslu-
akstri og skoðun SAAB, Volvo,
ómar Ragnarsson
skrifar um bíla
Princess og Renault 20? varð
þaö hörö keppni, þar sem
Renault sigraöi naumlega svo
naumlega, aö raun mátti segja,
aö blaöiö geröi ekki upp á milli
þessara bila.
Þess ber þó aö gæta, að í slík-
um prófunum koma ending,
rekstraröryggi og fieiri mikil-
væg atriöi ekki viö sögu, en
þessi atriði skipta miklu máli,
þegar menn gera þaö upp viö
sig, hvernig þeir ætla aö eyða
, tæplega þremur milljónum
króna.
Það er hægt að lyfta aftursætinu upp í Renault 20 ef
f lytja þarf stóra og fyrirferða ’mikla hluti í farangurs-
geymslunni.
Þar með er komið ágætis
pláss. Takíð eftir að
afturhurðin opnast upp.