Vísir - 22.11.1976, Síða 28

Vísir - 22.11.1976, Síða 28
Jarðskjálftahrinan í Mýrdals- jökli fœrist nú nœr Kötlu Almannavarnir eru við öllu búnar VISIR Mánudagur 22. nóvember 1976". Röntgen- tœknar mœttu ekki til vinnu sinnar í morgun Röntgentæknar á Land- spítalanum og Borgarspltal- anum I Reykjavik mættu ekki til vinnu i morgun. Eins og Visir greindi frá sögöu röntgentæknar upp störfum frá og meö 20. nóvember. Röntgentæknum barst bréf þar sem uppsagnarfrestur þeirra var lengdur um þrjá mánuöi, en þvi var ekki hlýtt. Aö sögn Ingu Valborgar Einarsdóttur, formanns Röntgentæknafélagsins, eru þaö 12 manns sem uppsagn- irnar náöu til, aðeins i Reykjavik. Sérsamningar gilda úti á landi. Inga Valborg kvaöst búast viö því aö ástandiö yröi erfitt á Borgarspitalanum. Röntgen- tæknar sem þar störfuöu hafa boðist til aö mæta ef aöstoðar verður þörf viö neyðartilfelli. — EA Vœngja- sláttur hafinn Vængir fengu um helgina leyfi til aö fljúga áætlunarfiug með Islander vél sinni og var flogið til Blönduóss og Siglu- fjaröar i gær. Islander vélin er tiu sæta og erfitt verður að vinna upp það sem safnast hefur fyrir, ,,en við munum gera okkar besta” sögðu þeir hjá Vængjum, i morgun. Otter vélarnar tvær, sem eru tuttugu sæta, eru enn jarð- bundnar og verða þar til flugvirki getur útskrifað þær. Það er búið aö vera von á hon- um frá Bandarikjunum, tölu- vert lengi og að sögn er hann nú rétt ókominn. —óT Snörp jarðskjáiftahrina varð á Mýrdalsjökli um kl. 11 á laugardagsmorguninn og stóð hún i um klukkustund. Stærstu skjálftarnir mældust nálægt 4 stigum á richterskvarða. Að sögn Páls Einarssonar jarðeðíisfræðings hafa margir jarðskjálftar orðið á þessu svæði siðustu tvo mánuðina og siðustu 4-5 sólarhringana hafa þeir aukist talsvert. Flestir jarðskjálftanna hafa átt upptök sin i suðvesturhorni jökulsins, ennú um helgina hafa þeir færst Undanfarinn hálfan mánuð hafa þrir inatreiðslumenn Flug- leiöa dvalið á Egilsstööum og úrbeinað urn 38 tonn af nauta- kjöti, sem Flugleiðir hafa keypt þar, en það mun vera þriðjung- ur ársnotkunar félagsins. Vísir náði tali af Jóni G. Sigurðssyni, yfirmatreiðslu- manni á Keflavikurflugvelli sem stjórnar verkinu. Hann sagði að Flugleiðir hefðu keypt austur eftir jöklinum og nær Kötlu. Almannavarnir i viðbragðsstöðu „Við settum upp aðvörunar- skilti við veginn yfir Mýrdals- sand eftir að hrinan kom á laugardaginn og þau hafa ekki verið tekin niður aftur.” sagði Guðjón Petersen hjá Almanna- vörnum rikisins i samtali við Visi i morgun. Hann sagði ennfremur að við nautakjöt á Egilsstöðum frá ár- inu 1968, en hafið vinnslu þess á staðnum árið 1971. Þetta fyrir- komulag hefði marga kosti. Þaö tryggði meðal annars úrvals hráefni, lækkun flutnings- kostnaðar og auðveldaði mat- reiðslu kjötsins þvi kjötið er flokkað og pakkað i sérstakar einingar sem henta hótelum. Kjötið er unnið i sláturhúsi Kaupfélags Héraðsbúa og sagði veginn væru tii staðar hlið og keðjur til þess að loka veginum ef ástæða þætti til. Ef svona hamagangur, eins og varð á laugardagsmorguninn, yrði aftur, sagði hann að kæmi alvarlega til mála að loka veginum um tima. A þessu svæði er fjarskipta- stöðvanet sem hægt er að setja i gang ef simasambandslaust yrði austur yfir sand. Þetta net er tengt á einn stað, sem er loranstöðin i Reynisfjalli og þaðan yrði öllum aðgerðum Jón, að þeir félagar hefðu notið sérlega góðrar fyrirgreiðslu K.H.B. Kjötið kvað hann vera það jafnbesta sem hann hefði séð hér og taldi að gott sumar og bætt fóðrun væru orsakir þess. Þess má geta að umrætt kjöt- magn mun nægja i um það bil eitt hundrað þúsund matar- skammta handa gestum Flug- leiða. — SG/ERH, Egilsstöðum. stjórnað. Þá eru almannavarnir með viðvörunarkerfi i Vik i Mýrdal, sem gefur þvi fólki sem býr á lægstu stöðunum aðvörun um að flytja sig á hærri staði. Eftir jarðskjálftahrinuna á laugardaginn var haldinn fundur með öllum þeim aðilum sem starfa að björgunar- og hjálparstarfi á þessu svæði. Þar voru rifjaðar upp þær áætlanir sem til eru um aðgerðir vegna Kötlugoss og sagði Guöjón að nú væru allir ferskir i þessu og við öllu búnir. _SJ Allir loðnu- bátarnir fylítu sig Sex loönubátar voru á leið til lands I morgun allir með fullfermi. Voru þetta allir bát- arnirsem voru á miðunum úti af Vestfjörðum i gærkvöldi. Fimm bátanna ætluðu á hafnir við Faxaflóa, en einn til Siglu- fjarðar. Þrær i Bolungarvik eru nú yfirfullar. Tveir bátar sem ekki hafa verið á miðunum undanfarið, eru nú á leiðinni. Það eru Arni Sigurður AK og Hilmir SU. Súlan EA, sem verið hefur á loðnu er ennfremur á leiðinni á miðin. „Bliðuveður er nú á miðun- um”, sagði Andrés Finnboga- son hjá Loðnunefnd i morgun. Hann sagði að visu væri suðaustan gola, en þó ekki þannig að hamlaði neitt veiðum. Aflinn sem bátarnir sex fengu i gærkvöldi og nótt fékkst nokkru nær landi en upp á siðkastið. I vestanátt- inni, á dögunum færðist is- hrafl yfir miðin og þvi færðu bátarnir sig. Búast má við þvi að isinn hverfi burt nú i suð- austan áttinni. —EKG f— • q. an? — Þessi mynd var tekin þegar verið var að landa loðnu á Bol- ungarvik. Þar er nú þróar- rými allt yfirfullt. Ljósmynd Visis EKG Innkaupaferð til Egilsstaða: Matreiðslumennirnir Höröur Jónsson, (llfur Eysteinsson og Jón G. Sigurösson. Kaupa hundrað þúsund skammta af nautakjöti Fjórir lögregluþjónar slösuðust í ótökum við unglinga sekt fyrir að sparka í hund ráðast á lögregluþjón" „Hœrri en að „Þaö var ekkert I skýrslum lögregiuþjónanna, sem gaf ástæðu til að dæma þessa unglinga í hærri sektir. Það var aöeins einn úr hópnum, sem eitthvað var meira við málið riðinn og hans mál var sent áfram. Hin voru dæmd I um 2500 króna sekt. En hámarkssektin er 5000 krónur fyrir öivun á al- mannafæri”. Þetta sagði Erla Jónsdóttir fulltrúi í Sakadómi Reykjavikur er viö spurðum hana að því I morgun hvaða sektir ungling- arnir hafi verið látnir greiöa, sem handteknir voru i sam- bandi viö ólætin á Hallærisplan- inu á föstudagskvöldið, en Erla hafði meö mál þeirra að gera er þeim var sleppt út úr fanga- klefunum á laugardagsmorgun- inn. Þarna var um að ræða tólf unglinga á aldrinum 16 til 19 ára sem handteknir voru í sam- bandi við einhver mestu ólæti, sem hafa orðið siöan unglingar úr Reykjavik og næstu ná- grannabyggðum fóru aö safnast saman við Hallærisplanið á föstudagskvöldum nú i haust. Fjórir lögregluþjónar slös- uöust i þessum látum. Voru þrir þeirra fluttir á slysadeildina meira og minna slasaðír, en enginn þeirra þó alvarlega. Lætin byrjuöu er tveir lög- regluþjónar ætluðu að taka nokkra unglinga sem voru I slagsmálum og áberandi drukknir. Réöst þá hópur að þeim og siöan á þann þriðja, sem þarna kom að. Lenti hann undir þvögunni, þar sem högg og spörk voru látin dynja á hon- um, og hinir tveir fengu svipaöa meðferð hjá skrilnum sem verst lét. Fjóröi lögregluþjónninn slas- aðistá fæti er grjóti var kastað I hann, en grjóti, mold og flöskum rigndi yfir hópinn þegar mest á gekk. Sem betur fer slasaöist enginn alvarlega, og má það teljast hrein heppni. Alls voru sautján unglingar handteknir i sambandi við þetta uppþot — þar af ein 13 ára gömul stúlka, sem var svo drukkin, aö hún vissi hvorki I þennan heim né annan. Þau sem höfðu aldur til voru sett I fangageymslurnar. Hin voru flutt heim til sin eða for- eldrar þeirra voru látnir sa*ja þau á stöðina. Lögregluþjónar sem Visir tal- aði við i gær, voru mjög óánægðir með þær sektir sem unglingarnir voru látnir greiða. Hafði einn þeirra á orði, að hér á Islandi væri orðin „hærri sekt fyrir að sparka t hund en að vera með óspektir á almanna færi og ráðast á lögregluþjóna I starfi.” „Ef borgari veitir lög- regluþjóni áverka á hann yfir höfði sér hámark 5000 króna sekt, en ef lögregluþjónn ver hendur sinar, getur hann átt von á allt að 45 daga gæsluvarð- haldi”, sagði einn lögregluþjón- anna. Var mjög þungt i lögregluliði borgarinnar um helgina vegna þessa máls og ekki gott að segja hvað gert veröur n.k. föstudags- kvöld þegar hamagangurinn viö Hallærisplanið byrjar aftur. — klp —

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.