Vísir - 30.12.1976, Blaðsíða 1

Vísir - 30.12.1976, Blaðsíða 1
Siödegisblaé fyrir tíöiskyiduna alla! -jrJSÉém f ÉS ^ i Geir spáir minni verðbólgu og Lúð- vík kosningum ,,Ég tel að unnt sé að halda verðbólguvextinum innan við 20% á næsta ári, ef allir taka höndum saman”, sagði Geir Hallgrimsson forsætisráðherra i viðtali við Visi. A bls. 3 birtast svör leiðtoga stjórnmálaflokkanna við spurningum sem Visir lagði fyr- ir þá i tilefni áramótanna. Ofan- greind tilvitnun er úr svari for- sætisráðherra við einni þeirra. Sagði hann að skiljanlega væri ekki unnt á skömmum tima að draga úr verðbólguvexti, sem var yfir 50% á ársgrundvelli á árinu 1974, og þvi væri það umtalsverður árangur að verð- bólguvöxtur á þessu ári hafi verið helmingi hægari. Lúðvik Jósefsson, formaður þingflokks Alþýðubandalagsins, sagðist telja allmiklar likur benda til þess, að kosningar geti orðið á næsta hausti. ,,Fari svo að rikisstjórnin haldi fast við sina alröngu stefnu i dýrtiðar- og peninga- málum, og verði litið eða ekkert svigrúm til kauphækkana án verðbólguhækkunar, þá tel ég liklegt að stjórnarflokkunum þyki rétt að ganga til kosninga á næsta hausti, áður en þeir fara á nýjan leik að glima við efna- hagsmálin seint á næsta ári”, sagði Lúðvik. Bruninn við Æsufell: Fólkið að flytja inn Snemma í morgun var rafmagn komið aftur á í fjölbýlishúsinu að Æsufelli 2, þar sem fbúarnir urðu að flýja út vegna bruna I gær- kvöldi. Að sögn lögreglunnar, Hafís við Horn: Siglinga- leiðin enn lokuð í morgun biðu þrjú skip und- ir Grænuhlið I tsafjarðardjúpi þess að geta komist i gegnum isinn sem rekið hefur upp að landinu i norðaustanáttinni undanfarin dægur. Tvöskip, islenskur togari og strandferðaskipið Esja voru hins vegar komin það langt' inn i isinn, að unnt reyndist að hjálpa þeim i gegn, að sögn Landhelgisgæslunnar i morg- un. 1 morgun fór svo flugvél frá Gæslunni norður að Horni, og átti þá að kanna ástand iss- ins. Verður þvi væntanlega ljóst um hádegi i dag, hvort unnt reynist að sigla i gegn. Samkvæmt upplýsingum stjórnstöðvar Landhelgis- gæslunnar i morgun er ekki um að ræða mjög mikið magn iss, miðað við það sem oft hef- ur verið. Mun þetta vera Is- tunga sem losnað hefur frá meginisnum, og borist hingað I norð-austan áttinni sem rikt hefur að undanförnu. 1 morgun var vindátt enn norðlæg á þessum slóðum, og þvi hætt við að óbreytt ástand vari enn um sinn. —AH Hjálparsveit skáta hélt flugeldasýningu I Breiðholtinu I gærkvöldi, og fylgdist mikfli mannfjöldi með henni. Myndin hér aðofan var tekin meðan á sýningunni stóö. — Ljósmynd: Loftur. sem var með vakt við húsið i nótt, 'voru ibúarnir aftur farnir aö flytjast inn i ibúðir sinar i morg- un, og virtist allt vera i stakasta lagi. Ekki var búið að kanna elds- upptökin i morgun, en talið er að krakkar hafi verið að leika sér með eld í eða við geymslur i kjall- ara hússins. A bls. 5 i blaðinu i dag eru myndir frá björgunarað- gerðunum við fjölbýlishúsiö. . Varnarmála- nefnd gerír grein fyrir slökkvi- bílamálinu sjá bls. 2 Horft um öxl og fram ó við sjá bls. 7, 8 og 9 Heimspáli■ tíkin við áramót sjá grein bls. 10

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.