Vísir - 30.12.1976, Blaðsíða 14
18
,Farðu með strœtó'
i 26. hefti bókarinnar
íslensk fyndni, sem kom
út i september, er óvenju-
mikið af sögum um yngri
samtiðarmenn. Einer um
Kjartan L. Pólsson,
blaðamann Vísis. Hún fer
hér á eftir:
Kjartan L. Pálsson, var
blaöamaður á Timanum
þegar þessi saga gerðist.
Hann var sendur inn í
Kjartan er golfari góur og göng-
um þvi vanur. Þessa mynd
teiknaöi vinur hans og kollega
Boggi blaöamaöur (Ragnar
Lár).
Sundahöfn til að af la efn-
is fyrir blaðið. Þetta var
á föstudegi og mikið að
gera.
Kjartan arkaöi inn á
skrifstofu til Kristins
Finnbogasonar, fram-
kvæmdastjóra, um fjög-
urleytið siðdegis og bað
um peninga fyrir leigubíl.
Kristinn, sem er kunn-
ur fyrir hörku í viðskipt-
um sínum við blaðamenn,
segir með hægð: „Hér á
Timanum notum við
strætisvagna", og réttir
Kjartani miða. Með það
fór Kjartan.
Nú liður og biður og
klukkan sjö er Kjartan
ókominn úr feröinni. Rétt
i þann mund sem blaöið á
að fara í prentun, birtist
Kjartan.
Kristinn hellir sér nú yfir
hann og spyr hversvegna
i ósköpunum hafi farið
svona mikill timi i þetta.
Þá svarar Kjartan:
„Þú lést mig hafa einn
strætómiða og það er svo-
litið langt að labba innan
úr sundum".
Subbulegt siðleysi
Viðtal Dagblaðsins á
mánudag, við mann sem
er nýsloppinn af Litla
Hrauni, hefur vakið tölu-
vert umtal. Þessi maður
er i tengslum viö mál
Guðbjarts Pálssonar.
Mesta athygli vakti eft-
irfarandi spurning blaða-
mannsins: „Hefur þú
vitneskju um hvort Einar
Ágústsson, utanríkisráð-
herra, gerði tilraun til að
fá þig lausan úr fangels-
inu?"
Viðmælandinn segist
ekki vita það með vissu,
en sér hafi skilist það
samt.
Nú er það vissulega
frjáls og óháð blaða-
mennska að reyna að
veita ráðherrum og öðr-
um valdamönnum eitt-
hvert aðhald. En því
hljóta að vera einhver
takmörk sett hvernig að
þeim er fariö.
Að vera að gefa saka-
manni, nýkomnum úr
fangelsi sérstakt tæki-
færi til að koma á fram-
færi órökstuddum dylgj-
um frá þriðju hendi, um
ráöherra, er siölaust og
subbulegt.
„MÁLIN"
Við höfum oft grobbað
dálitið af þvi við útlend-
inga að hér á landi sé
ákaflega heiðarlegt fólk.
Enginn megi vamm sitt
vita, nema kannske ein-
staka smáþjófur.
Þetta heyrir nú fortið-
inni til. Þjóðviljinn telur í
gær upp nokkur þeirra
stórmála sem lögreglu-
yfirvöld hafa nú til rann-
sóknar. Þjóöviljinn nefn-
ir meðal annars: Guð-
mundar Einarssonar-
máliö, Geirf innsmálið,
Antik-málið, Grjótjötuns-
málið, Ávísanamálið,
Guðbjartsmálið, og svo
að lokum Friðriks Jörg-
ensens-málið, sem átti tiu
óra afmæli á þessu ári.
Er ekki mál að linni?
—ÓT
Fimmtudagur 30. desember 1976
VÍSER
NYIR & SÓLAÐIR
snjóhjólbarðar
NiTTa umboðið hf. Brautarholti 16 s.15485
HJÓLBARÐAÞJÓNUSTAN
Laugaveg 178 s. 35260
GÚMBARÐINN
Brautarhoiti 10 s.17984
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIN MÚLA
V/Suöurlandsbraut s.32960
HJÓLBARÐAVIÐGERÐ
VESTURBÆJAR
VNesveg s. 23120
TILSOLUI
Fólksbilar:
1976 Volvo 244 DL
1974 Volvol45 DLstation
1974 Volvo 144 DL sjálf sk.
1974 Volvo 144 DL
1974 Volvo 144 DL
1973 Volvo 142 DL
1973 Volvo 142 de luxe
1973 Volvo 142 Evropa
1972 Volvo 145 DL station
1972 Volvo 144 GL
1972 Volvol44 DLsjálfsk
1974 Toyota Mark II
1970 Dodge Dart8 cyl sjálfsk.
1975 Lancer 1200
Vörubílar:
. 1971 Volvo F 86
Öskum eftir bílum á skrá.
verð kr.
verð kr.
verð kr.
verð kr.
verð kr.
verð kr.
verð kr.
verð kr.
verð kr.
verð kr.
verð kr.
verð kr.
verð kr.
verð kr.
2.500 þ.
2.000 þ.
2.000 þ.
1.940 þ.
1.920 þ.
1.650 þ.
1.580 þ.
1.420 þ.
1.400 þ.
1.400 þ.
1.370 þ.
1.600 þ.
1.150 þ.
1.250 þ.
verð4.0 millj.
^VÖLVÖSALURINN
V^VSuÓurlandsbraut 16-Simi 35200
Dodgee Weapon ''54.
Bill í sérflokki.
VW 1300 órg. '71
Fiat 850 '67
Fiat 125 Berlina '72
Minica '74
Datsun 2200 dísel '71
Cortina 1300 '69
Opið fra kl. 9-7
Laugardaga kl. 10-4
KiORBILLINN
Hverfisgötu 18
Sími 14411
í
Arg. Tegund Verð í þús.
76 Escort 1300 L 1.370
75 Monarch Ghia 2.500
74 Bronco V-8 Sport m/spili 2.500
75 Renault R4 675
74 Cortina 1600 1.090
75 Land-Rover diesel 1.690
74 Morris Marina 1-8 810
73 Maverick 1.300
74 Cortina 1600 4d. 1.075
74 Lada 750
73 Range Rover 2.500
74 Fiat 128, ekinn 27 þús. km. 750
74 Cortina 1600 4d. 1.150
74 Comet, sjálfsk. 1.450
74 Cortina 2000 E 1.550
73 Saab992ja d. 1.450
74 Cortina 1300 L 1.060
74 Cortina 2000 GT sjálfsk. 1.495
73 Cortina 1600 890
72 Comet 1.150
73 Volkswagen 1300 650
71 Cortina 600
71 Cortina 1600 560
73 Fiat132 S1800 1.100
70 Opel Rec. Caravan 630
70 Cortina 450
66 Scania Vabis vörubif r. 3.100
67 Merc. Benzl920vörubifr. 3.200
Vekjum athygli á: Cortina 2000 GT 1974, með
útvarpi og sjálfskiptur. Ekinn 32 þús. km. —
2ja dyra — Negld snjódekk — Brúnn að lit —
Fallegur bill — Aðeins kr 1495 þúsund.
SVEtNN EG1LSS0N HF
-
Bíiasalan
Höfóatúni 10
s.18881 & 18870
Eftirtaldir bílar fást fyrir 3-5 ára
fasteignatryggð veðskuldabréf.
Willys Wagoneer8 cyl. '74 2.500 þús.
Willys Wagoneer6 cyl '73 2.200 þús.
Pontiac LeMance '71 1.400 þús.
Fíat 132 GLS 1800 '74 1.300 þús.
Saab96 '72 950 þús.
Mercedes Benz220 díse '69 950 þús.
Mercedes Benz 250 '66 900 þús.
VW1300 '74 850 þús.
Bronco8cyl '66 800 þús.
Ford Pinto '71 750 þús.
Taunusl7M '71 750 þús.
Opel Rekord 1900 '69 650 þús.
Chevrolet Corvair '66 550 þús.
Taunus 17 M station Sffelld þjónusta. '67 350 þús.
1 ^
i 10 T
Í70 A
BILAVARAHLUTIR
Nýkomnir
varahlutir í
Plymouth Valiant #67
Ford Falcon #65
Land-Rover 1968
Ford Fairline 1965
Austin Gipsy 1964
Daf 44 órg. '67 o
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10, simi 11397.
Opið frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 9-3 og sunnu-
daga kl. 1-3.
mmm