Vísir - 30.12.1976, Blaðsíða 6
-*>r P >I/J“r -DDniini -UQ<! 020= tnmUö2í> ucrroui HDJU-* u-u 2>NU>H
Fimmtudagur 30. desember 1976
VÍSIR
Spáin gildir fyrir föstudaginn 31.
desember
Hrúlurinn ^ .
21. mars—20. apríl:1
Notaöu morguninn til að losa þig
við skuldir, bæði peningaskuldir
og aðrar skuldir. Árið endar
prýðilega og betra að njóta þess
með hreinan skjöld.
E3
Nautift
21. april—21. mal:
Hristu af þér vonbrigði og sút sem
koma upp á um morguninn. Áður
en dagur er allur verður kátt i
höllinni. Samræður um kvöldið
skaltu hafa að nokkru leiðarljósi.
•• - > jv v t
Tviburarnir
22. raai—21. júni:
Morguninn verður neikvæður.
Aðstæður lagast upp úr hádegi.
Eyddu nokkrum tima i hug-
leiðslu.
B
Krabbinn
21. júni—23. júli:
Erfiður morgunn sem þó rætist
úr. Sambönd sem myndast eftir
hádegi kunna aö hafa ýmislegt
gagnlegt I för með sér. Taktu
óhikað þátt i samkvæmi sem þér
er boðið i.
Ljóniö
24. júli—2ö. ágúst:
Afstaðan gagnvart morgninum er
ekki sem best. Siðdegið verður
betra. Athugaðu vel tilboð um
stöðuhækkun. Attaöu þig á
hlutunum.
Meyjan
24. ágúst—23. sept.;
Vondur morgun. Notaðu þann
tima sem fer til spillis til að
endurmeta málin. Gerðu það sem
hugurinn stendur til eftir hádegi.
Vogin
24. sept.—23. okL:
Það kann að liggja einhver
ástæða til þess að áætlanir þinar
standast ekki um morguninn.
Dokaðu við og athugaðu hvað þaö
er. Siðdegið verður mjög
skemmtilegt.
Drekinn
21. okt.—22. nóv.:
Þú stendur f einhverri baráttu um
morguninn. Þar eiga aðrir i hlut
sem bregðast vonum þinum. Siö-
degið verður betra og undir kvöld
verður allt fallið i ljúfa löð.
ItogmaburiuM
23. nov.—21
Morguninn gefur ekki tilefni til
mikillareftirvæntingar. Haltu þig
að störfum fyrir hádegi. Siðdegið
verður ágætt, en haltu um budd-
una þina.
Steingeitin
22. des.—20. jan.;
Það verður vafstur um morgun-
inn, en það rætist úr öllu saman.
Mars i Steingeitinni eykur þrótt-
inn. Gleðilegt nýár.
0
Vatnsberinn
21. jan.— io. febr.:
Morguninn er erfiður, og þú kannt
að verða fyrir vonbrigðum. Það
mun birta upp um hádegi og orðið
heiðskirt undir kvöld.