Vísir - 30.12.1976, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 30. desember 1976
21
HVER ER HVAÐ?
HVER SELUR HVAÐ?
HVER ER FRAMLEIÐANDINN?
Þegar þú þarft aö afla
þér einhverra upplýs-
inga um framleiðanda
eöa seljanda fyrir
ákveðna vöru þá er
svarið að finna í „is-
lensk fyrirtæki" sem
birtir upplýsingar yfir
framleiðendur og selj-
endur hvar sem er á
landinu.
Hver er hvað?
Þegar þú þarft að f inna
rétta viðskiptaaðilann
til þess að tala við þá er
svarið að finna í „Is-
lensk fyrirtæki" Þar er
að finna nöfn og stöður
þúsunda stjórnenda og
starfsmanna f íslensk-
um fyrirtækjum, hjá
stofnunum og félags-
samtökum og auk þess
starfsmenn stjórnar-
ráðsins og sveitastjórn-
armenn.
Hvað um upplýsingar
ó ensku?
Þegar erlendir aðilar
þurfa að afla viðskipta-
legra upplýsinga um is-
land í dag, útflytjendur
og innflytjendur þá eru
þær upplýsingar að
finna í „íslensk fyrir-
tæki" sem er notuð af
verslunarráðum og
upplýsingaskrifstofum
viðs vegar um heim,
ræðismönnum íslands
og sendiráðum íslands
auk annarra aðila sem á
slíkum upplýsingum
þurfa að halda.
Hver er
umboðsmaðurinn?
Þegar afla þarf upplýs-
inga um umboðsmenn
eða hver selji ákveðna
vöru þá birtir „islensk
fyrirtæki" upplýsingar
yfir umboðsmenn, vöru-
flokka og þjónustu sem
islensk fyrirtæki bjóða
upp á.
Hverjir nota
„íslensk fyrirtœki"?
„islensk fyrirtæki"
kemur út í helmingi
stærra upplagi en nokk-
ur önnur slík bók hér á
landi og birtir jafnf ramt
víðtækustu og aðgengi-
legustu upplýsingar sem
fáanlegar eru um ís-
lensk fyrirtæki, félög og
stof nanir i einni og sömu
bókinni.
Hvaða upplýsingar eru
i „íslensk fyrirtœki"?
Þar er að finna auk
nafns, heimilisfangs
pósthólfs og síma
upplýsingar um stofnár
„íslensk fyrirtæki" fæst
hjá útgefanda. Verð er
kr. 4500 og er bókin send
i póstkröfu.
Hvar fœst
„íslensk fyrirtœki"
fyrirtækja, nafnnúmer,
söluskattsnúmer, sim-
nefni, telex, stjórn,
starfsmenn, fjölda
starfsmanna, starfs-
svið, umboð, þjónustu,
framleiðendur, innflytj-
endur, smásala, starfs-
svið ráðuneyta og
embættismenn þeirra,
stjórnir félaga og sam-
taka, sendiráð og ræðis-
menn islands auk f jölda
annarra upplýsinga.
ISLENSK FYRIRTÆKI
Útgefandi: FRJÁLST FRAMTAK hf.
Laugavegi 178 — Símar 82300 & 82302