Vísir - 17.01.1977, Blaðsíða 8

Vísir - 17.01.1977, Blaðsíða 8
3 Mánudagur 17. janúar 1977 vism 1 allan vetur hafa fundir i verkalýðsfélögum sent frá sér ályktanir, þar sem harftlega er mótmæit þvi frumvarpi til nýrra laga um stéttarfélög og vinnudeilur, sem samift var á vegum Gunnars Thoroddsens, félagsmálaráftherra, og sent til Alþýftusambands islands til at- hugunar á liftnu sumri. Og nú siftast tók Alþýftusambandsþing einróma urfdir Jiessa gagnrýni og lagftist ákveftift gegn þvf, aft frumvarpift yrfti samþykkt á Alþingi. Ætla má, aft sjaldan hafi frumvarp veriö jafn mikift gagnrýnt án þess, aft almenn- ingur fengi um leift upplýsingar um hvaft raunverulega felst i nýmælum þess. Hvaft á aft breytast samkvæmt frumvarp- inu frá þvi sem verift hefur, og hvers vegna er verkalýöshreyf- ingin svo mjög andsnúin þeim breytingum, sem raun ber vitni um? t þessari grein verftur leitast vift aft svara þessum spurning- um Samið án samráðs við verkalýðshreyfinguna Ein veigamikil ástæfta fyrir andstööu verkalýftshreyfingar- innar viö frumvarpift, er ein- faldlega sú staftreynd aft þaft varft til án nokkurs samráfts vift forystumenn hreyfingarinnar. Félagsmálaráftherra haffti þá aftferö vift gerö frumvarpsins aft skipa þrjá lögfræöinga i nefnd, sem siftan samdi umrætt frum- varp. Þaft voru Benedikt Sigur- jónsson, Jón Þorsteinsson og Sigurftur Llndal. Þaft var fyrst, þegar frumvarpift lá fyrir, aö þaft var sent Alþýftusambandinu til umfjöllunar, og þá sem trún- aftarmál. Verkalýftshreyfingin hefur á- vallt litift svo á aft þaft gengi guölasti næst aö ætla sér aft breyta vinnulöggjöfinni án þess, aft þaft gerftist meö samningum launþega og atvinnurekenda. Þessi vinnuaftferft var þvi aug- sýnilega til þess fallin aft skapa andstöftu gegn frumvarpinu frá upphafi, hvaft svo sem I þvi kynni aö standa. Valdið fært til innan verkalýðshreyfingar- innar En innan verkalýöshreyf- ingarinnar er einnig andstafta Fréttaaukinn j L __ if . 'bíT. ttt ( Elias Snæland Jónsson skrifar ) : Gunnar Thoroddsen, félagsmálaráðherra: „Félagsmálaráftherra haffti þá aftferft vift gerft frumvarps- ins aft skipa þrjá lögfræftinga i nefnd, sem siftan samdi um- rætt frumvarp..... Þessi vinnuaftferft var auðsýnilega til þess fallin aft skapa and- stöftu gegn frumvarpinu frá upphafi, hvaft svo sem i þvi kynni aft standa”. gegn mörgum efnisatriöum i frumvarpinu, þótt kannski sé nokkuft misjafnt, á hvaft lögft er mest áhersla. Sumir einkum þó talsmenn fé- laga úti á landi eru andvigir þeim breytingum frumvarpsins sem hæglega geta leitt til stór- aukins miöstjórnarvalds innan Alþýftusambandsins. I dag eru Tvö þúsund Crown hljómtœki Þegar Ingibjörg Bjarnadóttir, Ham rahlift 7, festi kaup á hljóm- tæki af gerftinni Crown hjá Radfóbúftinni fyrir skömmu fékk hún ó- væntan glaftning. Þab kom nefnilega I ljós, ab hún var kaupandi aö tvö þúsundasta hljómtækinu af þessari gerft. Af þessu tilefni færbi verslunin henni vandab Microma-tölvuúr aft gjöf, en verftmæti þess er um 30 þúsund krónur. A myndinni sést Grimur Laxdal, framkvæmdastjóri Radlóbúftar- innar afhenda Ingibjörgu úrift. — SG (Ljósm. Jens) 106 þúsund atvinnu- leysisdagar A siöasta ári voru samtals rúmlega 106 þúsund atvinnuleys- isdagar á öllu landinu. Flestir voru skráftir atvinnulausir í byrj- un ársins, þ.e. I janúar efta 1165. 1 janúar á siöasta ári voru sjö staftir meft meira en 50 skráfta at- vinnulausa, þ.e. Reykjavik Siglu- fjörftur, Akureyri, Húsavik, Hafnarfjörftur, Blldudalur og Þórshöfn. En i desember siftastliftnum voru afteins þrir staftir meft slikan fjölda atvinnulausra þ.e. Reykja- vik, Þórshöfn og Vopnafjörftur. —ESJ Verður frumvarpið um stéttarfélög og vinnudeilur lagt fram? Mörg nýmœli i frum- varpinu sem verkalýðs- hreyfingin mun berjast hatrammlega gegn þaft hin einstöku stéttarfélög, sem fara meö samnings- og verkfallsrétt, en frumvarpift gerir ráft fyrir, aö landssam- bönd geti farift meft „samnings- rétt fyrir öll félög innan sam- bandsins, ef. samþykktir þess kvefta svo á”. 1 samræmi viö þetta gerir frumvarpiö ráö fyrir aft „stéttarfélagasambönd”, en ekki afteins stéttarfélög, skuli vera „lögformlegir aftilar aft kjarasamningum”. Ekki er aft efa, aft þessi breyt- ing myndi leifta til þess á skömmum tima aft landssam- böndin innan ASt, og hugsan- lega ASI sjálft, færi meft samn- ings- og verkfallsréttinn. Þetta telja margir mikinn kost, og til þess fallift aft draga úr valdi smáhópa. Þaft sjónarmift á t.d. verulegt fylgi utan verkalýfts- hreyfingarinnar, en innan hennar telja margir eins og t.d. Iftja á Akureyri, aö þetta verfti til þess eins aft mörg verkalýös- félög, einkum úti á landi, muni „missa aö verulegu leyti starfsgrundvöll sinn og áhuga fyrir velferft stéttarinnar”. Kröfugerð með mán- aðar fyrirvara I kaflanum um kjarasamn- inga eru ýmis nýmæli, þar sem m.a. er kveöift á um nokkur atr- ifti, sem hingaft til hafa verift samningsatriöi. Þannig er ó- heimilt, samkvæmt frumvarp- inu, „aö semja um skemmri uppsagnarfrest á kjarasamn- ingi en tvo mánufti”, og „samn- ingatima skal ávallt ljúka um mánaftamót”. Þá er þaö nýmæli, aft „sá sem segir upp kjarasamningi, skal i siftasta lagi þegar einn mánuö- ur er eftir af uppsagnarfresti senda gagnaftilja sinum skrif- lega kröfugerft, þar sem fram komi I meginatriöum kröfur hans um nýjan efta breyttan kjarasamning.” Einnig er nýmæli þess efnis, aö þegar kjarasamningur er Benedikt Sigurjónsson, hæstaréttardómari: „Sumir, einkum þó tals- menn félaga úti á iandi, eru andvigir þeim breytingum frumvarpsins, sem hæglega geta leitt til stóraukins mift- stjórnarvalds innan Alþýftu- sambandsins.... og myndu leifta til þess á skömmum tima, að landssamböndin ínn- an ASt og hugsanlega ASl sjálft færi meft samnings- og verkfallsréttinn”. undirritaftur meö fyrirvara um endanlegt samþykki, eins og alltaf er gert, þá „fellur sá fyr- irvari úr gildi aft 14 sólarhring- um liftnum frá undirskrifardegi, hafi tilkynning um synjun eöa samþykki eigi komift fram áft- ur”. Andstafta verkalýftshreyf- ingarinnar viö þessi nýmæli byggist fyrst og fremst á því, aft hér sé um aft ræfta atrifti, sem aftilar vinnumarkaftarins eigi aft semja um hverju sinni eftir aft- stæöum. Bætt staða trúnað- armanns á vinnustað t kaflanum um trúnaöar- menn er réttur þeirra betur tryggöur en i gildandi lögum, en sum þeirra nýju ákvæöa munu byggja á hefft, sem skapast hef- ur. Samkvæmt frumvarpinu eiga starfsmenn nú rétt á aft kjósa sér einn trúnaftarmenn, og skal atvinnurekandinn eng- inn áhrif hafa á þaft val, en á- kvæöi núgildandi laga fela I sér, aft starfsfólkift kjósi tvo menn, vinnuveitandinn skal siftan samþykkja annan þeirra sem trúnaftarmann. t reynd hefur þaö fyrirkomulag sem frum- varpift gerir ráft fyrir, verift framkvæmt hjá sumum stéttar- félögum, en öörum ekki. Þá er einnig heimilt sam- kvæmt frumvarpinu aft hafa fleiri en einn trúnaöarmann á vinnustaft, þar sem starfshópar úr fleiri en einu stéttarfélagi vinna. Réttarstaöa trúnaftarmanns- ins er bætt frá þvi sem er i gild- andi lögum. Tekift er fram, aft trúnaöarmanni skuli „jafnan heimiltaft sinna umkvörtunum I vinnutima sinum án skeröingar launa”, og þaft nýmæli tekift upp, aö ef uppsögn trúnaftar- manns „reynist ólögmæt er vinnuveitanda skylt aö taka hann i vinnu aft nýju ef hann krefst þess.” Frestun einangraðs verkfells í 60 daga Þegar komiö er aö kaflanum „Um verkföll og verkbönn” fer heldur betur aft hitna I kol- unum, þvi þar eru ýmis atriöi, sem þrengja verulega verk- fallsréttinn eins og hann er nú. Helstu breytingarnar eru þessar: Bofta skal verkfall meft minnst 10 sólarhringa fyrir- vara i staö 7. Bannaft er aft hefa vinnu- stöftvun fyrr en 30 dagar eru liönir frá þvi, aft sá aftili, sem ætlar aö hefja vinnustöftvun, hefur sent skriflega kröfu- gerft. Engin slik ákvæfti gilda i dag. söffnun A þingi Alþýftuflokksins siftastliftift haust var gerft Itarleg úttekt á eignum, skuldum og fjárhagslegum rekstri flokksins. Var þetta gert á opnum fundi, og fengu fjölmiðlar öll gögn um málift. Hefur enginn stjórnmálaflokkur gert fjárhagslega hreint fyrir sinum dyrum á þann hátt, sem þarna var gert. Þaft kom i ljós, aft Alþýftuflokkurinn ber allþunga byrfti gamalla skulda vegna Alþýftu- blaftsins. Nú um áramótin námu þær 8,4 milljónum króna aft meðtöldum vangreiddum vöxtum. Happdrætti flokksins hefur varift mestu af ágófta sinum til aft greifta af lánunum. Þaft hefur hinsvegar valdift þvi, aö mjög hefur skort fé til aft standa undir eftlilegri starfsemi flokksins, skrifstofu meft þrjá starfsmenn, skipulags- og fræftslustarfi. Framkvæmdastjórn Alþýftuflokksins hefur samþykkt aft hefja söfnun fjár tii aft greifta þessar gömlu skuldir ab svo miklu leyti sem framast er únnt. Verftur þetta átak nefnt „Söfnun A 77” og er ætlunin aft leita til sem flestra aftiia um land allt. Stjórn söfnunar- innar annast Garftar Sveinn Arnason framkvæmdastjóri flokksins. Má senda framlög til hans á skrifstofu flokksins I Alþýftuhúsinu, en framlög má einnig senda til gjaldkera flokksins, Kristinar Guftmundsdóttur efta formanns flokksins, Benedikts Gröndal. Þaft er von framkvæmdastjórnarinnar, aft sem flestir vinir og stuftningsmenn Alþýftu- flokksins og jafnaftarstefnunnar leggi sinn skerf I þessa söfnun, svo aft starfsémi flokks- ins komist sém fyrst I eftlilegt horf. Alþýftuflokkurinn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.