Vísir - 17.01.1977, Blaðsíða 20

Vísir - 17.01.1977, Blaðsíða 20
24 vism TIL SÖLIJ Innrömmun. 011 áhöld til innrömmunar ásamt efni til sölu. Nánari uppl. i sima 33289. Marantz, model 2440 quadrial 4, bakmagnari til sölu. Litið notaður. Uppl. I sima 15248. Til sölu Hobby-járnbraut. fullkomið koaiplett sett með mörgum eim- reiðum og marbrotnum stjórn- búnaði, ásamt leiðarvisum og handbókum til sýnis og sölu hjá Fönix, Hátúni 6a á verslunar- tima. Til sölu Fluorecent-lampar 10 kringlóttir 2ja-pera, 4 ilangir 4ra-pera, á- samt 18 ljóskösturum til sýnis og sölu hjá Fönix, Hátúni 6a á versl- unartima. Sjónvarpstæki Nordmende Spectra tilsölu. Frábært tæki aðeins 5ára gamalt. Selst aðeins gegn stað- greiðslu. Simi 74020 eftir kl. 14 laugardag. Af sérstökum ástæðum er mjög fallegur 5 mánaða gamall hvolpur til sölu, er is- lenskur. Uppl. i sima 10465 milli kl. 19 og 20. Til sölu orgel Yamaha Elec Tone B/20 BR. Uppl. i sima 93-7192. Notuð bandslipivél óskast. Upplýsingar i sima 93- 7429. Til sölu er svefnbekkur á sökkli, 80 cm. breiður, litur vel út, verð kr. 20.000 —Uppl. I sima 75217 I kvöld og annaö kvöld eftir kl. 17 ÖSKAST KEYPT Kiffill (Lever Action) cal. 30-30 óskast i skiptum fyrir Zabala tvlhleypu nr. 12, 3” magn- um. Uppl. i sima 21276. Amerisk Hulsu borvél óskast. Uppl. i sima 26222. VEllSUJN Útsala. Peysur á alla fjölskylduna, bútar og garn. Anna Þóröardóttir hf. prjónastofa, Skeifunni 6 (vestur dyr). Svefnhúsgögn. Nett hjónarúm með dýnum. Verð 33.800.- Staðgreiðsla. Einnig tvi- breiðir svefnsófar og svefnbekkir á hagstæðu verði. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Opið 1-7 e.h. Husgagnaverksmiðja Hús- gagnaþjónustunnar Langholts- vegi 126. Simi 34848. Brúöuvöggur, margar stærðir, barnakörfur,. bréfakörfur, þvottakörfur, hjól- hestakörfur og smá-körfur, körfustólar, bólstraðir, gömul gerð. Reyrstólar með púðum, körfuborð og hin vinsælu teborð á hjólum. Körfugerðin, Ingólfs- stræti 16. Simi 12165. Ódýr matur. Unghænsni og egg. Alifuglabúið, Sunnubraut 51, Kóp. Simi 41899. ILIÖI-VAtiNAU [ IIUSKOKIV Persneskt gólfteppi 3,30 x 6,00 metrar. 2 teak-hjóna- rúm með náttborðum og 2 svefn- sófar til sýnis og sölu hjá Fönix, Hátúni 6a, á verslunartima. Danskur stofusófi til sölu, mjög vel farinn. Verð 20 þús. Uppl. i sima 17604. Nýlegur tvibreiöur svefnsófi til sölu. Verð 20 þús. Uppl. i sima 17604. Til sölu hjónarúm, með náttborðum en engri dýnu verð 20 þús. Uppl. i sima 12926 eft- ir kl. 19 i kvöld og næstu kvöld. HÚSiVÆM Í IÍOIH Til leigu I Hafnarfirði: Snotur 3ja herbergja ibúö i kjall- ara, allt sér. Aöeins kemur til greina reglusamt fólk. Tilboð sendist augld. Visis fyrir mið- vikudagskvöld merkt „Kinna- hverfi — 6756”. Skriftstofuherbergi: Til leigu skrifstofuherbergi við Laugaveg. Uppl. i sima 24321. H-úsráöendur — Leigumiðlun er það ekki lausnin að láta okkur . leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Leigavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. IHJSINÆM ÖSIÍAS l Reglusöm stúlka óskar eftir einstaklingsibúð eða herbergi með eldunaraöstööu. Meðmæli fyrir hendi ef óskað er. Vinsamlegasthringiðislma 86835 eftir kl. 6. Ung hjón með 2 börn óska eftir 3ja her- bergja ibúð til leigu strax. Uppl. i sima 35709. Tvitugt par utan af landi óskar að taka á leigu 2ja herbergja Ibúð sem fyrst, helst á rólegum stað I Reykjavik. Vinsamlegast hringið I sima 99- 1930 Selfossi. Húsnæði úti á landi. 4ra manna fjölskyldu vantar 3ja- 4ra herbergja Ibúö úti á landi strax. Uppl. i sima 85325. Ungan námsmann vantar herbergi, i Reykjavik, Hafnarfirði eöa Kópavogi. Uppl. gefnar i sima 53299 eftir kl. 7. Einhleypan mann á fimmtugsaldri vantar l-3ja her- bergja ibúð. Uppl. I sima 17914. 2-3ja herbergja ibúð eða gott herbergi óskast á leigu. Uppl. i sima 82864. Ung hjón nýkomin frá námi erlendis óska eftir 3-4ja herbergja ibúð strax. Vinna bæöi úti. Einhver fyrir- framgreiðsla kemur til greina. Upplýsingar I sima 31056. Ungt par með eitt barn óskar eftir 2ja herbergja Ibúð. Uppl. i sima 73958. Ung hjón, reglusöm, rólegóska eftir að taka á leigu litla ibúð, helst i timbur- húsi nálægt miðbænum. Upplýs- ingar I sima 16818 eftir hádegi. TAPAD-FUNIHI) . . ■ . ...... i Karlmannsúr tapaöist föstudaginn 14. jan. Finnandi vinsamlegast hringi I sima 52387. Svart seölaveski tapaðist sl. laugardag i Sundhöll Reykjavikur. Finnandi vinsam- legast hringi i sima 74017. Tapast hefur kvenúr. Uppl. i sima 75714. Kvenarmbandsúr fannst i miöbænum, miðvikudaginn 12. janúar. Simi 33889 á kvöldin. Tapast hafa lyklar á hring 13/1. Uppl. i sima 82171 eftir kl. 5.30. Þ.IÓNUSTA Tek að mér viðgerðir, endurbætur, breytingar innan húss. Geri upp gamla muni. Uppl. i sima 1733. Akranesi. Tek að mér að gera skattaframtöl fyrir ein- staklinga I Hafnarfiröi og ná- grenni. Uppl. i sima 50824 eftir kl. 18 á kvöldin. Tek eftir gömlum myndum og stækka. Lit- um einnig ef óskað er. Myndatök- ur má panta Isima 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Bólstrun simi 40467 Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Mikið úrval af áklæöum. Uppl. i sima 40467. Vantar yður músik i samkvæmi sólo — dúett — trió — borðmúsik, dansmúsik. Aöeins góðir fag- menn. Hringið i sima 75577 og viö leysum vandann. Veislumatur. Félagasamtök, starfshópar, úr- vals veislumatur, kalt borð eða heitur matur. Einnig þorramat- ur. Uppl. I sima 81270. Sikattaframtöl 1977. Sigfinnur Sigurðsson, hagfræðingur. Bárugötu 9. Reykjavik. Simar 14043 og 85930. Aðstoð skattframtala. Pantið timanlega i sima 26161. Bókhaldsstofan Lindargötu 23. Garöeigendur. Trjáklippingar og húsdýraáburð- ur. Simi 38174. Svavar Kjærne- sted, skrúðgarðyrkjumeistari. Halló dömur! Stórglæsileg nýtisku pils til sölu úr tereyne.flaueli og denim. Mik- ið litaúrval, ennfremur sið sam- kvæmispils úr terelyne, jersey (i öllum stærðum). Sérstakt tæki- færisverð. Uppl. i sima 23662. AWIMA í BODI Traust og reglusöm afgreiðslustúlka óskast strax. Heildagsvinna. Aldurstakmark 22 ára. Versl. Nova Barónsstig 27. Getur einhver lánað mér 500 þús strax, tryggt i vörulager. Sendið tilboð til dag- blaðsins Visis fyrir mánudags- kvöld merkt „1010”. Óska eftir að taka i pössun 4-6ára barn allan daginn og 1 yngra fyrir hádegi. Upplýsingar i sima 53386. KFNNSLA Kenni, ensku frönsku Itölsku, spænsku, sænsku og þýsku. Talmál, bréfaskriftir, þýðingar. Les með skólafólki og bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 málum. Arnór Hinr- iksson simi 20338. Enskukennari. Kenni ensku i einkatimum. Uppl. i sima 24663. CAV st|örnu DÆLUR —BLOSSB— Skipholti 35 - Símar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæði • 8-13-52 skrifstofa ◄ é B1LASAIA GUDFINNS TILKYNNING til riiskiptavina Verslunin KRÓMHÚSGÖGN, Grensásvegi 7, Reykjavík, er flutt að SMIÐJUVEGI 5, Kópavogi. Símar 40260 eða 43150. Óska eftir Hondu 350 SL árg. ’74. Stað- greiösla. A sama staö er til sölu Passat duomatik prjónavél, með mótor á góöu verði. Uppl. i sima 92-2169 I dag og næstu daga. Swallow tviburavagnkerra meö kerrupokum til sölu, tæki- færisverð. Einnig tvibreiður svefnsófi á sama stað. Uppl. I sima 51970.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.