Vísir - 17.01.1977, Blaðsíða 16

Vísir - 17.01.1977, Blaðsíða 16
Mánudagur 17. janúar 1977 visih \ Ævintýri gluggahreirsarans Confessions of a window cleaner íslenskur texti Bráðskemmtileg og fjörug, ný amerisk gamanmynd i litum um ástarævintýri gluggahreinsarans. Leikstjór.: Val Guest. Aðalhlutverk: Robin Askwith, Anhhány Booth, Sheila White. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 6,8 og 10. hafnarbíó £1*16-444 Jólamynd 1976 „ Borgarljósin" Eitt ástsælasta verk meistara Chaplins, — sprenghlægileg og hrifandi á þann hátt sem aðeins kemur frá hendi sni llings. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari. CHARLIE CHAPLIN islenskur texti. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 & 3-20-75 Mannránin [PGI A UMVTRSAL HCnjRE-THHTCOUJR* Nýjasta mynd Alfred Hitch- cock, gerö eftir sögu Cannings ,,The Rainbird Pattern”. Bók- in kom út i isl. þýðingu á sl. ári. Aðalhlutverk: Karen Black, Bruce Dern, Barbara Harris og Willian Devane. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. islenskur texti Martraðargarðurinn Ný, bresk hrollvekja með Ray ; JVlilland og Frankie Howard i aðalhlutverkum. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7,15 og 11,15. *& 2-21-40 Mánudagsmyndin: Böölar deyja líka Pólsk verðlaunamynd er fjallar um frelsisbaráttu- þjóðverja gegn nasistum i siðasta striði. Leikstjóri: Jer^y Passendorfen Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Logandi víti (TheTowering Inferno) Stórkostlega vel gerð og leik- in ný bandarisk stórmynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Paul Newman, Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð $æMsW Sími50184 Amarcord Meistaraverk Fellini. Margir gagnrýnendur telja' þessa mynd eina af bestu kvikmyndum sem sýndar voru á siöasta ári. tsl. texti. Sýnd kl. 9 Æþjöðleikhúsið £1*11-200 DÝRIN 1 IIALSASKÓGI þriðjudag kl. 17. Uppselt. GULLNA HLIÐID i kvöld kl. 20. Uppselt. fimmtudag kl. 20. Litla sviðið: NÓTT ASTMEYJANNA þriðjudag kl. 20,30. MEISTARINN Frumsýning fimmtudag kl. 21. Miðasala 13,15-20. Simi 1- 1200. T Dodge jepþi árg. 75, Citroen Ami 75 Saab 75, Mazda 929 76, Ford Comet 74 Dodge Dart 73, Bronco 73-74 Range Rover 72-74 Chevrolet Nova 74, Cortina 1600 73-76 Peugeot 504 75, Volvo 75 Land-Rover dísel 75, Ford Maverick 76. Bleiki Pardusinn birt- ist á ný. (The return of the Pink Panther) The return of the Pink Panther var valin besta gamanmynd ársins 1976 af lesendum stórblaðsins Even- ing News i London Peter Sellers hlaut verðlaun sem besti leikari ársins. Aðalhlutverk: Peter Selle. , Christopher Plummer, Herbert Lom Leikstjóri: Blake Edwards Sýnd kl. 5, 7.10 og 9,2U £g*l-15-44 Hertogafrúin og refur- inn * MflVIN fRANKFHM THE DUCHESS AND THE DIRTWATEB FOX If the rustlers didn't tfct you, the hustíers did. Bráðskemmtileg ný bandarisk gamanmynd frá villta vestr- inu. Leikstjóri Melvin Frank. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýndkl. 5, 7og 9. Slðustu sýningar BORGARBÍÓ Akureyri • sími 23500 Amen var hann kallaður Spennandi og skemmtileg mynd úr villta vestrinu. Sýnd kl. 9 og 11. Blaðburðar- fólk óskast Efstasund Kleppsveg Langholtsvegur Skipasund Sœviðarsund VÍSIR c VÍSiH risar á viöskiptin GÓÐAR PLÖTUR Dark Horse — George Harrison Best of — Deep Purple Goes to Hell — Alice Cooper 1962-1970 — The Beatles Love to Love — Donna Summer Blue Heaven — Fats Domini Emergence — Neil Sedaka My Way — Paui Anka Rock n’Roll Graffiti 20 Original Rocking 50 Years og Million Sellion Elvis Presley 10 titlar Góðar plötur & ódýrar Love — Italian style 22 Explosive Hits Believein Music PÓSTSENDUM Laugavegi 17 & 26 (Verzlanahöllinni) Sími 27667 Fyrirlestrar i Norræna húsinu: Mánudaginn 17. janúar kl. 20.30 Dr. Olof Isaksson: „Bilder frán Kina” (m/litskyggnum) Fimmtudaginn 20. janúar kl. 20.30 Dr. Olof Isaksson: „Frán Olaus Magnús till Hasse Alfredsson” (um sænskar ís- landsbækur) Finnska listsýningin er opin daglega kl. 14.00-19.00 i sýningarsölunum í kjallara. NORRÆNA Verið velkomin. HUSIÐ Sölustarf Óskum að ráða sölumann/konu á aldrin- um 20-40 ára til sölustarfa á daginn i vetur. Framtiðarstarf kemur til greina. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu á sviði sölustarfa og hafi bifreið til umráða. Góð sölulaun. Tilboð sendist Visi merkt „Sölufólk” fyrir 20 þ.m. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 35. 37. og 38. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1976 á eigninni Miðvangur 115, Hafnarfirði, þingles- inni eign Sigurbjargar Lárusdóttur, fer fram eftir kröfu Harðar Ólafssonar, hrl. og Innheimtu Hafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 20. janúar 1977 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn IHafnarfirði Nauðungaruppboð sem auglýst var í 57.58. og 60. tölublaði Lögbirtingablaös- ins 1976 á eigninni Veðramóti, spildu úr landi Ulfarsfells, Mosfellshreppi, þinglesinni eign Kristjáns Haukssonar 'fer fram eftir kröfu Þorfinns Egilssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 20. janúar 1977 kl. 3.00 e.h. Sýslumaöurinn í Kjtísarsýslu /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.