Vísir - 28.01.1977, Blaðsíða 1

Vísir - 28.01.1977, Blaðsíða 1
Föstudagur 28. janúar 1977 Siódegisblaö fyrir fjföiskyiduna alla f Gunnar Thoroddsen, íonaöarráoherra, skoöar teikningar af loft ræstikerfinu i Kröfluhúsiö á teiknistofu Blikksmiöjunnar Vogur í Kópavogi, en Magnús Magnússon, forstööumaöur teiknistofunnar, skýrir teikningarnar. Ljósynynd: Jens. KYNNA IÐNAÐ í KÓPAVOGI „Dagur iðnaöarins” I Kópa- vogi hófst kl. 9 f morgun með þvf, að fánar voru dregnir að húni við Félagsheimili Kópa- vogs, en siðan fór Gunnar Thor- oddsen, iðnaöarráðherra, og margir gestir aðrir f heimsóknir i iönfyrirtseki f Kópavogi Klukkan 11 í morgun voru svo iðnasýningar opnaöar i tveimur skólum Kópavogs, Vighólaskóla og Þinghólsskóla. Nú i hádeginu áttu gestirnir að snæða hádegisverð f Félags- heimili Kópavogs, en sföar f dag verða svo ýmis önnur iðnfyrir- tæki skoðuð. Sýningarnar i skólunum tveimur verða opnaðar fyrir al- menning kl. 14 f dag, og verða þær opnar fram á sunnudags- kvöld. Kl. 14.30-16.30 í dag veröur fundur um iðnaðarmál i félags- heimilinu, og flytur iðnaðarráð- herra þar ávarp, en Björgvin Sæmundsson, bæjarstjóri, og Dvaið Sch. Thorsteinsson, for- maður Félags isl. iðnrekenda, flytja framsöguerindi. —ESJ. Keflavíkurbœr vill 60 milljinir fyrir varnarliðsmennina Bæjarráð Keflavikur hefur sent Varnarmáladeild kröfu um að fá greiddar sextfu milljónir króna vegna fjárhagslegs tjóns sem bærinn telur sig hafa orðið fyrir vegna búsetu varnarliðs- manna þar. Bæjarráð hefur átt fund með utanrikisráðherra um þetta mál. Blaðiö Suðurnesjatiðindi segir frá þessu i frétt nýlega. Þar seg- ir ennfremur aö varnarliðs- menn hafi búið i bænum ,,I stórum stil” og notið allrar þeirrar þjónustu sem bærinn hefur látið i té, endurgjalds- laust. Þeir hafi engin opinber gjöld greitttil bæjarins, auk þess sem þeir hafi torveldað i'slendingum að fá ibúðir leigðar, þar sem þeir bjóði hærri leigu sem greidd sé i beinhörðum gjald- eyri. Segja Suðurnesjatiöindi að ibúðareigendur séu þess vegna ekki mjög spenntir fyrir þvi að leigja islendingum. Krafa Keflavikurbæjar nær ekki yfir allt það timabil sem varnarliðsmenn hafa haft bú-' setu i bænum, heldur aðeins fjögur ár aftur i timann. A fundi bæjarráðs með utan- rikisráðherra var farið fram á að hann legði þetta mál fyrir rikisstjórnina til umfjöllunar. —ÓT. Snúningar við að fó sér snúning — sjú frétt um dans- ieikjabann i vinsœium félagsheimilumá bls.3 „ALLT OF MARGAR PÓTUR Á ÍSLANDI" — Agnar Guðnason blaðafulltrúi bœndasamtakanna svarar Svarthöfða Sjábls. 11 ff SKIMMTIUGT AISLANDIEF MSNN l/ERA AÐ HLÆJA — segir Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur í Af% SVARTAGALLSRA USINU## neðonm6,s9re'n sinni í dag, sem ber yfirskriftina ^ W * nVflliWllllVlllllV A||jr eru að gera það gott nema við#/ Sjá bls. 1 Sjá bls. 10 og 11

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.