Vísir - 28.01.1977, Blaðsíða 9

Vísir - 28.01.1977, Blaðsíða 9
9 Þeir reyna að ##slá " Ný kynslóð franskra skopteiknara kynnt í franska bókasafninu „Viö erum aö kynna hérna nýja kynslóö skopteiknara i Frakk- landi. Þessir teiknarar eru ekki aö reyna aö láta fólk slappa af, heldur reyna þeir aö fá þaö til þess aö hugsa,” sagöi Gérard Le- marquis, safnvöröur á Franska bókasafninu i samtali viö Visi. 1 húsakynnum bókasafnsins að Laufásvegi 12 stendur mi yfir kynning á frönskum skopmynd- um. Safniö er opiö frá mánudegi til föstudags kl. 17-19 og veröa Þessi skopmynd teiknarans þeirra grófustu á kynningunni f teiknimyndirnarþartilsýnis til 6. febrúar n.k. Gérara sagði að hin nýja kyn- slóð skopteiknara heföi engar takmarkanir i myndum sinum. Þeir hefðu þá skoðun að gera oföjwnot André Francois er ekki meöal Franska bókasafninu. Ljósm. JA mætti grin að öllu. Skopið i mörg- um myndanna er mjög kaldrana- legt og gróft, en Gérard sagöi aö teiknararnir væru ekki grófir 1 þeim tilgangi að gelja blöö, heldur til þess að „slá” fólk. Nú er þoð „Háríð 77" „Háriö 77” heitir hártiskusýn- ing sem haldin veröur i Sigtúni á sunnudaginn kemur klukkan þrjú. Veröur þar sýnd sam- kvæmishártiska dömu og herra á Ragnheiður Guðmundsdóttir söngkona og Ölafur Vignir Al- bertsson pianóleikari flytja söng- lög eftir Grieg, Sinding, Cyril Scott og Tchaikovsky á fjórðu Háskólatónleikum vetrarins á laugardaginn. Meðal þess sem þau flytja er lagaflokkurinn Haugtussa eftir Grieg viö kvæði Arne Garborg. 1 þessum kvæðabálki segir frá skyggnri sveitastúlku I Noregi. Bjarni Jónsson frá Vogi þýddi kvæðabók Arne Garborgs og nefndi hana Huliðsheima. Grieg gerði lög við átta kvæði úr bók- inni. Tónleikarnir verða haldnir I Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut og hefjast kl. 17 á laugardaginn. Aðgangur er öllum heimill. Stefaníu Guðmundsdóttur minnst í leikhúsunum Leikfélag Reykjavikur og Þjóð- leikhúsiö helga á sunnudaginn sýningar sfnar hundraö ára minningu frú Stefaniu Guö- mundsdóttur, ieikkonu. Leik- félagiö sýnir þá Makbeö, en Þjóö- leikhúsið, Nótt ástmeyjanna. Viö þaö tækifæri veröa flutt ávörp frá leiksviðum beggja hús- anna og afhentir styrkir úr minn- ingarsjóðnum, sem Anna Borg, dóttir Stefaniu, og Poul Reumert, eiginmaöur önnu, stofnuöu. Frá stofnun sjóösins hefur hann árlega styrkt Islenska leikara til utanferöa. — ÓT. sýningarfóiki, ailt aö 100 aö tölu. Þaö er samband hárgreiöslu- og hárskerameistara sem stend- ur aö sýningunni en sýningar sem þessi eru yfirleitt haldnar einu sinni eða tvisvar á hverju ári. Auk þess sem hárgreiðslur eru sýndar sýna svo nemendur frá dansskóla Heiöars Astvaldssonar samkvæmisdansa. __ea Kjarvalsstaöir: Sýning á nor- rænni veflist verður opnuð á laugardag og stendur fram ti) 20. febrúar. Norræna húsiö: Sýningu á verk- um 13 finnskra listamanna lýk- ur á sunnudag. Sýningin er opin kl. 14-19. Gallerf Sólon islandus: Egill Eðvarðsson opnar sýningu á verkum slnum á laugardaginn. Loftiö:Sýning á 60 myndum eft- ir vangefna verður opnuð á laugardag. Sýningin er opin á verslunartima, nema á laugar- dögum, en þá er hún opin kl. 14- 18. Galleri Háhóll, Akureyri: Sýn- ing á vatnslita- og grafíkmynd- um eftir Jónas Guðmundsson og Rudolf Weissauer. Þjóöleikhúsiö: Sýnir Gullna hliöið á föstudag og laugardag kl. 20. A sunnudaginn verður Nótt ástmeyjanna áStórasviö- inu kl. 20 og Meistarinn á Litla sviðinu kl. 21. Þá verða sýning- ar á barnaleikritinu Dýrin I Hálsaskógi á laugardag og sunnudag kl. 15. Leikfélag Reykjavíkur: Sýnir Stórlaxa á föstudag kl. 20:30, Saumastofuna á laugardag og Makbeð á sunnudag kl. 20:30. Það er 7. sýning og gilda hvit áskriftarkort. 1 Austurbæjarblói veröur Leikfélagið með miö- nætursýningu á Kjarnorku og kvenhylli á laugardagskvöld. Leikfélag Akureyrar: Sýnir Oskubusku þrisvar um helgina, á laugardag kl. 15 og á sunnu- dag kl. 14 og 17. Leikfélag Selfoss: Sýnir „Sá sem stelur fæti..” að Flúöum á laugardag kl. 21. Seljum út: Franskar kartöflur og okkar vinsæla hrásalat og sósur, Ennfremur okkar vinsæli gamaldags rjómaís. ásamt fjölda smárétta. Sendum heim. Suðurveri Stigahlíð 45 sími 38890. Gjöf Jóns Sigurðssonor Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar hefur til ráðstöfunar á árinu 1977 1,8 millj. kr. Um verðlaunaveitingu og úthlutun fjár úr sjóðnum gilda þær reglur, að fénu skuli verja til „verðlauna fyrir vel samin visindaleg rit, og annars kostar til þess að styrkja útgáfu slikra rita og til þess að styrkja útgáfur merkilegra heimildar- rita”. Heimilt er og að „verja fé til viður- kenningar á viðfangsefnum og störfum höfunda sem hafa visindarit i smiðum.” öll skulu rit þessi „lúta að sögu íslands, bókmenntum þess, lögum stjórn og fram- förum.” Á siðastliðnu ári veitti verðlaunanefndin tvenns konar viðurkenningu, verðlaun og starfslaun. Upphæð verðlaunanna var 100 þús. kr. en starfslauna 250 þús. kr. Verðlaun hlutu Arnór Sigurjónsson rit- höfundur fyrir framlag til islenskrar sagnfræði, Heimir Þorleifsson mennta- skólakennari fyrir 1. bindi Sögu Reykja- vikurskóla og Ólafur Halldórsson hand- ritafræðingur fyrir ritið Grænland i is- lenskum miðaldaheimildum. Starfslaun hlutu Gunnar Karlsson sagn- fræðingur til að ganga frá útgáfu ritsins Frelsisbarátta Suður-Þingeyinga og Jón á Gautlöndum, Hörður Ágústsson listmálari til að semja ritið Staðir og kirkjur I, Lauf- ás, og séra Kolbeinn Þorleifsson til að ljúka ævisögu séra Egils Þórhallssonar Grænlandstrúboða. Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar auglýsir hér með eftir umsóknum um fjárveitingar úr sjóðnum. Skulu þær stil- aðar til verðlaunanefndar, en sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6 i Reykjavik, fyrir 15. mars n.k. Umsóknum skulu fylgja rit, ritgerðir eða greinagerðir um rit i smiðum. Reykjavik i janúarmánuði 1977 1 verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðsson- ar Gils Guðmundsson Magnús Már Lárusson Þór Vilhjálmsson 80 ferm. Verslunarhúsnœði vel staðsett i Siðumúla til leigu fyrir sér- verslun eða annan greinanlegan rekstur. Uppl. i sima 32148 frá kl. 13-18. Evrópuráðsstyrkir Evrópuráðið veitir styrki til kynnisdvalar erlendis á árinu 1978, fyrir fólk sem starf ar á ýmsum sviðum félagsmála. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást i félagsmálaráðuneytinu. Umsöknarfrestur er til 1. mars n.k. Félagsmálaráðuneytið, 24. janúar 1977.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.