Vísir - 28.01.1977, Blaðsíða 4

Vísir - 28.01.1977, Blaðsíða 4
Föstudagur 28. janúar 1977 visra Umsjón: GuÖmundur Pétursson LURIE’S OPINION HUGHVORF GLISTRUPS — vill nú ekki lengur lóta simsvara koma í stað landvarna ,Þetta er alveg einstakur persónuleiki! til embœttistöku Carters!" — Sá eini, sem ekki var boðið Danskir kjósendur urðu i gær vitni að hug- arfarsbreytingu hjá Mogens Glistrup, leið- toga Framfaraflokks- ins, sem berst gegn skattpiningunni. A sinum tima barðist hann fyrir þvi að útgjöld til varnarmála væru alveg látin falla niður, þvi að dönum mundi nægja simsvari, sem Heimskautakuldi í USA Um hálf milljón manna i Bandaríkjun- um kom ekki til vinnu sinnar i gær vegna kulda, en það þykir ríkja hálfgert norður- heimskautsveður i þriðjungi landsins. Oliuskortur til húshit- unar kemur i veg fyrir að unnt sé að halda vinnusölum heitum, og jafnvel bandarikjafor- seti verður að spara oliuna til að hita Hvita húsið, svo að þar er að- eins 18 gráðu heitt i stofum. Þaö var þritugasti og annar frostadagurinn i röö I Chicago, og spáir veöurstofan vestra þv i, aö kvikasilfriö i hitamælunum muni óliklega færa sig upp fyrir minus tólf gráöurnar fyrr en einhvern tima I næstu viku. 1 Ohio og viö vötnin miklu hef- ur meðalhiti mánaðarins veriö um sextán gráöa frost. Hefur umferö á Missisippi og Ohio-fljótunum gengiö meö mestu erfiöleikum vegna isa. Kuldarnir hafa komið hroöa- lega niöur á landbúnaðinum. Bændur hafa oröiö aö fella naut- gripi, nema þeir sem treystust til þess aö hafa þá á fóörum, en holdafar sláturgripa gerir ekki meöalþyngd. 40% grænmetis- uppskerunnar hefur eyöilagst og 20% appelsinuuppskerunnar. 1 Pennsylvaniu hefur skólum veriö lokaö vegna skorts á oliu og gasi til húshitunar og af sömu ástæöum hefur vinnustööum um 50 þúsund manna verið lokaö. — Orkuskorturinn stafar bæöi af mikilli notkun oliu og gass á fyrstu viku frostanna, svo að mjög gekk á birgöir, og eins vegna erfiðra aöflutninga i hálku á vegum og isum á fljót- um. Snjóskaflar á vegum tepptu samgöngur I Illinois, Indlana og Michigan. Fyrirsjáanleg þykir vöntun á landbúnaðarvörum — og eru húsmæður byrjaöar aö hamstra i verslunum sums staöar. D'Estaing vœgir Frambjóöandi Giscard D'Estaing forseta í borg- arst jórakosningunurri í París hefur boöist til þess aö draga framboð sitt til baka# ef það mætti verða til þess aö hindra klofning stjórnarf lokkanna. Michel D’Ornando, iðnaöar- málaráðherra, sem forsetinn studdi til framboðs i hið áhrifa- mikla embætti borgarstjóra Par- isar, segist munu hætta við fram- boð, ef stjórnarflokkarnir koma sér saman um einn frambjóðanda til að styðja sameiginlega. Þaö brast I samskeytum stjórn- arinnar, þegar Jacques Chirac, ieiðtogi gaullista lýsti yfir fram- boði sinu I siðustu viku. Sagðist Chirac bjóða sig fram vegna þess að hann ætti betri möguleika á aö sigra frambjóöanda vinstri- manna en nokkur annar. — Ýmsir telja, að sundurþykkja hans og D’Estaings forseta hafi um leiö verið lóð á þeirri vogaskál. Það var skrifstofa Raymond Barre, forsætisráðherra sem til- kynnti ákvörðun D’Ornando. For- setinn fól Barre að reyna að miöla málum^i framboðsdeilunni. Atti Barre fund meö leiötogum stjórn arflokkanna fyrr i gær, en þar lét Chirac ekki sjá sig. Gat Barre i fréttatilkynningu sinni um á- kvörðun D’Ornando ekki stillt sig um að „harma” að Chirac skyldi ekki geta komiö á fundinn. heldur ida bréf. látið nægja aö senda Nokkrar húsmæður I Norrland I Svlþjóö efndu til hungurverkfalls. tilþess aö mótmæla nirfilslegum framlögum þess opinbera til lista- mála I héraöinu, og sést hér ein þessara herskáu kvenna seöja sár- asta sultinn meö ávaxtadrykk. —Hvaö er svo merkilegt viö þessa húsmóöir fremur en hinar? — Tja, hún heitir Solveig Falldin og er gift Þorbirni nokkrum Falldin forsætisráöherra, sem hefur auövit- aö töiuvert aö segja um útgjöld rikisins. Fœreyingur tekinn í landhelgi breta Laumaðist með togarann úr höfn og slapp með aflann Færeyskur togara- skipstjóri varð fyrstur til þess að láta standa sig að landhelgisbroti, eftir að Bretland færði fiskveiðilögsögu sína út i 200 milur. Mál hans var tekið fyrir I Leirvik á Shetlandseyjum, þar sem hann var dæmdur I 20.000 sterlingspunda sekt — en fékk að halda afla og veiöarfærum. Sýslumaöurinn 1 Leirvík sagöi, aö hiö sföara kæmi ein- faldlega til af þvi, aö ekki væri hægt ab ná til Magnúsar Juste- sens skipstjóra. Hann haföi nefnilega laumað sér úr höfn skömmu eftir töku togarans „Durids”. Sýslumaður benti á, að þótt sektarupphæðin þætti ef til vill há, væri dómurinn samt mildur, því að aflinn — um 180 tonn af sild — væri aö verömæti um 36.000 sterlingspund og mundi gera meira en standa undir sektinni. Kvaöst hann ekki vilja taka harðar á brotinu sem væri þaö fyrsta eftir útfærsluna. „Durid” var staöinn aö veið- um um eina og hálfa milu innan EBE-f iskveiðilögsögunnar. segði á rússnesku „Við gefumst upp!” Glistrup sagði á blaöamanna- fundi aðDanmörkgætiekkiveriö aðili að varnarbandalagi NATO, en um leið rekiö varnarmála- stefnu, eins og þeir væru ekki I bandalaginu.V Gagnrýndi hann minnihluta- stjórn sósíaldemókrata fyrir aö vilja skera niöur útgjöld til varn- armála i sama hlutfalli viö niöur- skurð á öðrum útgjöldum þess op- inbera. „Þó að það geti komið sér vel að skera niður útgjöld á mörgum öörum sviðum, þá er 72% varnar- kerfi hættulegra en 0% varnar- kerfi”, sagöi hann. Hann kvaö meirihluta flokks- ' manna sinna og dönsku þjóöar- innar fylgjandi aöild aö NATO. 3 mannrón á dag koma pyngju í lag Þritugum arkitekt Rino Balcont var rænt á skrifstofum hans i Varese á N-ttaliu í gær- kvöldi. Hann var þriðji italinn sem mannræn- ingjar komu höndum yfir i gærdag. Fyrr I gær var rænt auöugum eiganda skóverksmiöju af heimili hans i Ascoli Piceno, en þaö er sextugur maður aö nafni Mario Botticelli. Ránið á honum bar aö innan fárra klukkustunda frá þvi aö 24 ára gömlum arkitektnemenda var rænt.en sá er sonur velmeg- andi fasteignasala i Róm. 5 ára olíu- áœtlun rússa í skýrslu frá OECD þykir líklegt, að oliu- framleiðsla rússa árið 1980 verði fjörutiu milljón smálestum minni en þeir áætia sjálfir. I núgildandi fimm ára áætlun rússa um oliuframleiöslu sina er gert ráö fyrir að dæla upp 620 milljón smálestum áriö 1980 (miðað við 493 milljónir áriö 1975). Sérfræðingar OECD ætla þó af fréttum um, hversu seinlega gangi að'virkja oliubrunna á nýju svæðunum I Siberiu, aö oliufram- leiðslan veröi ekki komin upp I nema 580 milljónir smálesta áriö 1980. — Þeir spá þvi, að 625 milljóna smálesta markinu verði ekki náð fyrr en 1985 nema þá að rússar njóti þróaðrar oliuvinnslu- tækni Vesturlanda.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.