Vísir - 28.01.1977, Blaðsíða 18

Vísir - 28.01.1977, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 28. janúar 1977 VISIR t dag er föstudagur, 28. janúar, 1977, 28.dagur ársins. Árdegisflóö i Reykjavik er kl. 00.31 siðdegis- fióö kl. 12.57. Kvöid-, nætur- og helgidaga- þjónustu apóteka i Reykjavik, dagana 27.-28. jan. annast Garösapótek og Lyfjabúöin Iöunn. 4.-10. feb. Vesturbæjarapótek og Háaleitisapótek. Það apóteksem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og tdmennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiðslu i apótekinu er I sima 51600. Hafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. LÆKNAR Reykjavik —■ Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upp- lýsingar um lækna- og lyfjabúða- þjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fer fram I Heilsu- verndarstöð Reykjavik á mánu- dögum kl. 16.30 — 17.30. Vinsamlegast hafið meö ónæmis- skirteini. Notaðu nú tækifæriö og hættu að reykja. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur:Lögreglan simi 41200 slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir, Utan vinnutima Vatnsveitubilanir Simabilanir simi 25520 — 27311 — 85477 — 05 Biianavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögumer svarað allan sólar- hringinn. 27. jan. Kaup Sala Bandarikjadollar 190.80 191.30 Sterlingspund 328.00 329.00 Kanadadollar 187.05 187.55 Danskar krónur 3201.20 3209.60 Norskar krónur 3571.05 3580.35 Sænskar krónur 4459.00 4470.70 Finnsk mörk 4985.60 4998.70 Franskir frankar 3840.60 3850.60 Belg. frankar 512.35 513.75 Svissn. frankar 7553.45 7573.25 Gyllini 7503.55 7523.25 V.-Þýsk rnörk 7859.95 7880.55 Lirur 21.63 21.69 Austurr. Sch. 1104.80 1107.70 Escudos 590.70 592.20 Pésetar 277.00 277.70 Yen 6611.00 6629.00 Breyting frá skráningu. M æðrastyrksnefnd hejdur bingó I Lindarbæ, sunnud. 30. jan. kl. 14.30. Spilaðar 12 um- ferðir. Skemmtun fyrir alla fjöl- skvlduna. Meistaramót þeirra yngstu i Hafnarfirði. Meistaramót i frjálsum iþrótt- um I pilta-, telpna-, sveina- og meyjaflokki fer fram við Iþrótta- húsið við Strandgötu 20. febrúar næstkomandi. Keppnisgreinar eru hjá pillum, telpum og meyj- um: langstökk án atr. og hástökk með atr. hjá sveinum bætist við hástökk- og þristökk án atrennu. Hefst keppnin kl. 13.30, en þátt- tökutilkynningar ásamt þátttöku- gjaldi 50 kr. á grein. veföa að hafa borist Haraldi Magnússyni Hverfisgötu 23C simi 52403 i sið- asta lagi 13. febrúar. Kvenstúdentafélag tslands. Hádegisverðarfundur veröur haldinn laugardaginn 29. jan. i Lækjarhvammi, Hótel Sögu og hefst með borðhaldi kl. 12.30. Fundarefni: Ingibjörg Benedikts- dóttir sakadómsfulltrúi ræöir um nokkur atriði varðandi félagslög- gjöfina og framkvæmd hennar. Stjórnin. Frá Taflfélagi Kópavogs. 15 min. mót verða haldin miö- vikudagana 26. jan. og 9. feb. kl. 20, aö Hamraborg 1. Aðalfundur félagsins veröur haldinn miövikud. 2. feb. kl. 20 á sama staö. Framundan er skák- þing Kópavogs, sem væntanlega hefst þriðjud. 15. feb. kl. 20. Aætl- að er að teflt verði á miðviku- dagskvöldum og laugardögum, en biðskákir veröi tefldar á þriðjudögum. Óháði söfnuðurinn. Eftir messu kl. 2 n.k. sunnudag verður nýárskaffi i Kirkjubæ. Orð kross- ins Hver er, sem for- dæmir? Kristur Jes- ús, er sá, sem dáinn er, og meira en það er upprisinn frá dauðum, hann sem er við hægri hönd Guðs, hann sem einnig biður fyrir oss. Róm 8.34. *=mici«h Þii tindir mig ekkii upp á bar. Taktu áhættuna, ég tindi Fió upp á bar Geröir það ekki þú tindir mig út af bar B-flokksmót i Badminton i Hafnarfirði. Badmintonfélag Hafnarfjarðar gengst fyrir B-flokksmóti i bad- minton 6. febr. n.k. i iþróttahús- inu I Hafnarfiröi og hefst það kl. 13.00 Keppt verður i einliöaleik og tviliðaleik karla og kvenna. Leik- ið verður með plastboltum. Þátttöku ber að tilkynna i sima 52788 eða 50634 fyrir 3. febr. Kvenfélag Háteigssóknar Aðalfunder félagsins verður hald- inn i Sjómannaskólanum þriðju- daginn 1. feb. kl. 8.30. Fundar- efni: Venjuleg aðalfundarstörf. Fjölmenniö. Stjórnin. Fagnaðarerindið verður boðað á islensku frá Monte Carlo (TWR) á hverjum laugardegi frá kl. 10.00-10.15 f.h. á stuttbylgju 31 m bandinu. ' Elim, Grettisgötu 62 Reykjavik. Aðstandendur drykkjufólks. Reykjavik fundir: Langholtskirkja: kl. 2 laugar- daga. Grensáskirkja: kl. 8 þriöju- daga. Simavakt mánudaga: kl. 15-16 og fimmtudaga kl. 17-18. Borgarbókasafn Reykja- víkur.: Aðalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a sfmi 12308 Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnu- dögum. Aðalsafn - lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar 1. sept. - 31. mai, mánud. - föstud. kl. 9-22.1augard. kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. 13-16. Sólheimasafn - Sóiheimum 27, simi 36814. Mánud. - föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvailasafn - Hofsvallagata 1, simi 27640. Mánud. - föstu.d kl. 16-19. Bókin heim — Sóiheimum 27, Simi 83780. Mánud. - föstu. kl. 10-12. —■ Bóka og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a,. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Bókabiiar • bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Viðkomustaðir bókabilanna eru sem hér segir: Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39þriöjud. kl. 1.30- 3.00 Versl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Versl. Rofabæ 7-9þriðjud. kl. 3.30- 6.00. Breiðholt Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00- 9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00 fimmtud. kl. 4.00- 6.00. Versl. Iöufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Versl. Kjöt og fiskur við Selja- brautföstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Versl. við Völvufell mánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.50-7.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30- 3.30. Austurver, Háaieitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háleitisbrautmánud. kl. 4.30- 6.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. föstud. kl. 1.30-2.30. Holt — Hlíðar Háteigsvegur 2þriöjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00 - 4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00-6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsvegur 152 viö Hoitaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún lOþriðjud. kl. 3.00-4.00. Vesturbær Verzl. við Dúnhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimiliö fimmtud. kl. 7.00- 9.00. Skerjafjöröur - Einarsnvj fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verslanir við Hjaröarhaga 47 mánud. ki. 7.00-9.0Ó, fimmtud. kl. 1.30- 2.30. Laugarás Versl. við Norðurbrúnþriðjud. kl. 4.30- 6.00 ) Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Skúffuterta Uppskriftin er i iitla ofnskúffu Deig: 250 g smjörliki 500 g púöursykur 2 egg 500 g hveiti 3 msk. kakó 1/2 tsk. hjartasalt 2 dl mjólk. Krem. 200 g flórsykur 1 msk. kakó sterkt kaffi (eftir þörfum) Vaniliudropar skraut: Kókosmjöl. Deig: Hrærið vel smjörliki og púöursykur. Sláið eggin laus- lega í sund-.r og bætið, saman við smjörlikshræruna. Sigtiö saman hveiti.kakó og hjartar- salt. Hræriö síöan sigtaöa mjöl- blönduna, þ.e. hveiti kakó og hjartarsalt, ásamt mjdlkinni til skiptis i deigið. (helming eða þriöjung I einu). Hrærið á minnsta hraða og ekki of lengi svo að deigið verði ekki seigt. Setjið deigið I smurða ofnskúffu. Bakið viö ofnhita, 170 stig á C. f um að bii 40 min. Krem: Sigtið flórsykur og kakó I skál. Hrærið út með sterku kaffi. Bragöbætið með vanillu- dropum. Hellið kreminu yfir skúffukökuna. Breiðið það jafnt yfir kökuna. Stráið þvi næst kókosmjöli yfir og skeriö kök- una i litla tigla.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.