Vísir - 28.01.1977, Blaðsíða 20
20
TIL SOLU
A
Húsdýraáburður til sölu.
Uppl. i sima 35004 og 37344.
Til sölu 22 cal riffill
með kiki. Nýr. Uppl. i sima 30506
milli kl. 7 og 8 i kvöld.
Til sölu
stereofónn og útvarp I hnotuskáp,
verð kr. 50 þús., nýlegur litill
Dual stereoplötuspilari og útvarp
i hvitum lit, verð kr. 45 þús., stál-
eldhúsborð, verð kr. 6 þús, nýr
gólflampi (Onix) kr. 19 þús, hús-
bóndastóll gulbrúnt gallonáklæöi,
verð kr. 20 þús. Til sýnis að Háa-
gerði 65.
Til sölu notuð
ullarteppica 50 fermetrar. Uppl. i
sima 72614.
Til sölu er
léttur vel með farinn sófi með ný-
legu rauðu áklæði. Selst ódýrt.
Uppl. i sima 32568.
Til sölu
Normende-Jet De-Luxe kassettu-
tæki m/hátölurum. Upplýsingar i
sima 33307.
Búslóð til sölu'
vegna flutninga úr landi simi
72641.
Tii söiu bamabilstóll
Beatrix og frystikista 500 litra ný-
leg. Uppl. i sima 42855.
Petter diselvél 45 ha. 4 cyl.
sem ný, hefur litillega verið notuð
sem ljósavél gir og skrúfa fylgja
ekki. Uppl- i sima 31395.
Barnaskiði
ca. meter á lengd mega vera með
eða án bindinga. Uppl. i sima
85784 i kvöld og næstu kvöld.
Páfagaukar til sölu.
Uppl. i sima 84524.
Véibundið hey
til sölu, að Þórustöðum, Olfusi.
Vægt verð. Uppl. i sima 99-1174.
ÍmiASi IÍEYPT
L - ■ Á
Óska eftir
aðkaupa tenór saxafón. Hringið i
sima 66550.
í VEllSLIJN
Brúðuvöggur,
margar stæröir, barnakörfur,
bréfakörfur, þvottakörfur, hjól-
hestakörfur og smá-körfur,
körfustólar, bólstraðir, gömul
gerð. Reyrstólar með púðum,
körfuborð og hin vinsælu teborð á
hjólum. Körfugerðin, Ingólfs-
stræti 16. Simi 12165.
IIIJSKÖKN
Til sölu
borðstofusett sem nýtt, auk þess
notað hjónarúm með dýnum.
Uppl.i sima 23745kl. 6-81 kvöld og
kl. 10-3 laugardag.
Til sölu svefnbekkur
sem nýr. Hansahurð, hansahillur
o.fl. Uppl. i sima 36188.
Ómáluð húsgögn.
Hjónarúm kr. 21 þús., barnarúm
með hillum og borði undir kr. 20
þús. Opið eftir hádegi. Trésmiðja
við Kársnesbraut (gegnt Máln-
ingu hf.) Simi 43680.
Svefnhúsgögn.
Nett hjónarúm með dýnum. Verð
33.800,- Staðgreiðsla. Einnig tvi-
breiðir svefnsófar og svefnbekkir
á hagstæðu verði. Sendum gegn
póstkröfu um land allt. Opið 1-7
e.h. Húsgagnaverksmiðja Hús-
gagnaþjónustunnar Langholts-
vegi 126. Simi 34848.
Föstudagur 28. janúar 1977 VTSIR
FATNAÐUR-
Tek að mér breytingar
á kvenfatnaði, laga sikka, stytti,
endurnýja fóður og fl. Vönduð
vinna. Simi 26442.
IIIJSNÆM 11101)1
Húsráðendur — Leigumiðlun
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan, Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og i sima 16121. Opið 10-
5.
Til leigu
2ja herbergja ibúð i Breiðholti.
Laus 1. febrúar. Árs fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 28510 og
35546.
Forstofuhcrbergi
með húsgögnum og sér snyrtingu
til leigu á Tómasarhaga 32. Uppl.
eftir kl. 6.
Herbergi.
Stórt herbergi til leigu. Uppl. i
sima 33178.
IIÍJSNÆM ÚSliiXS l
Óska eftir 2ja herbergja
ibúð til leigu. Helst sem fyrst.
Hringið i sima 19760.
Þurrt geymsluherbergi óskast.
Uppl. i sima 25860 kl. 18-20.
1-2 herbergja ibúð
óskast til leigu. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima
81301.
3ja manna fjölskyida
óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð
til leigu. Einhver fyrirfram-
greiðsla möguleg. Nánari uppl. i
sima 84562 i kvöld.
Óska eftir
að taka á leigu 2ja-3ja herbergja
ibúð i Keflavik eða nágrenni.
Uppl. i sima 71694.
Vantar góöa
5-6 herbergja ibúð i Reykjavik.
Rólegt fólk og öruggar greiðslur.
Sendið tilboð til blaðsins merkt
,,lbúð 77” fyrir mánudagskvöld.
Stúika óskar
eftir litilli ibúö semfyrst. Einhver
fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima
19547 i dag og á morgun.
Herbergi
með eldunaraðstöðu óskast til
leigu, helst i Hafnarfirði. Uppl. I
sima 53044.
Kona óskar eftir
stofu með eöa án eldhúss. Uppl. i
sima 26508.
AITIXXA I )SOI)I
Sölumaður — Fasteigna.
Þekkt fasteignasala óskar eftir
duglegum og traustum sölu-
manni. Verður að hafa bil. Tilboð
sem greini aldur og fyrri störf
(ásamtsima) sendist augld. Visis
fyrir mánudag merkt „Abyggi-
legur 8664”.
Matsvein vantar
á M/B Hvalsnes KE-121 sem rær
með linu en fer siðar á net. Ver-
búð fyrir reglusaman mann.
Uppl. i sima 92-2687 á kvöldin.
Regiusöm stúika
óskast á litið sveitaheimili. Uppl.
á Hótel Sögu, herb. 709.
A/IYINNA ÓSIÍASI
L •' - J
Stúlka óskar
eftir vinnu allan daginn. Getur
byrjað strax. Simi 33382.
21 árs gömul
stúlka óskar eftir vinnu. Margt
kemur til greina. Uppl. i sima
38847 eftir kl. 19.
LISTMUNIR
Málverk
Oli'umálverk, vatnslitamyndir
eða teikningar eftir gömlu meist-
arana óskast keypt, eða til um-
boðssölu. Uppl. i sima 22830 eða
43269 á kvöldin.
Lagtækur maður sem
vill komast á samning i húsa-
smiði óskar eftir sambandi við
húsasmiðameistara. Uppl. i sima
36249 eftir kl. 7 á kvöldin.
Óska eftir að kynnast
strák 20-23 ára. Þeir sem hafa
áhuga vinsamlegast leggi inn á
augld. Visis tilboð merkt „67”.
ÝMISLEGT
Grafik.
Set upp grafikmyndir. Uppl. i
sima 14296.
Ódýr ibúö óskast keypt á
Stór-Reykjavikursvæðinu. Ris
eða kjallarikemurtil greina, Má
þarfnast standsetningar. Til sölu
á sama stað Land-Rover disel
árg. ’71 Til greina kemur að láta
hann sem hluta af útborgun.
Uppl. i sima 53095 á daginn og
23814 á kvöldin.
NÓMISTA
Húsgagnasmiður og húsasmiöur
geta bætt við sig alls konar tré-
smiðavinnu. Uppl. i sima 31395.
Skattaframtöl
Tek að mér skattframtöl fyrir
einstaklinga. Uppl. i sima 25370.
Húsa- og húsgagnasmiður.
Tökum aö okkur viögerðir og
breytingar, utan húss sem innan.
Hringið i fagmenn. Simar 32962
og 27641.
Glerisetningar.
Húseigendur, ef ykkur vantar
glerisetningu, þá hringið i sima
24322, þaulvanir menn. Glersalan
Brynja (bakhús).
Vantar yður músik i samkvæmi
sólo — dúett —. trió — borðmúsik,
dansmúsik. Aðeins góðir fag-
menn. Hringið i sima 75577 og við
leysum vandann.
Skaltaframtöl 1977.
Sigfinnur Sigurðsson,
hagfræðingur. Bárugötu 9.
Reykjavik. Simar 14043 og 85930.
Framtalsaöstoð.
Viðskiptafræðingu tekur að sér
framtöl fyrir einstaklinga. Simi
73977.
Bólstrun simi 40467
Klæði og geri við bólstruð hús-
gögn. Mikið úrval af áklæðum.
Uppl. i sima 40467.
Skattframtöl
Tek að mér gerð skattframtala.
Dýri Guðmundsson, simar 37176
og 38528.
Aðstoð skattframtala.
Pantið timanlega i sima 26161
Grétar Birgir, Lindargötu 23.
Aðstoð skattframtala.
Pantið timanlega i sima 26161.
Bókhaldsstofan Lindargötu 23.
Skattframtöl
Aðstoðum við gerð skattframtala.
Opið laugardag og sunnudag.
Tölvubókhald, Siðumúla 22. Simi
83280.
Tek eftir
gömlum myndum og stækka. Lit-
um einnig ef óskað er. Myndatök-
ur má panta i sima 11980. Opið frá
kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar, Skólavörðustig
30.
HJÓL-VjUMI
L * . -
Vel með farið hjól
óskast. Uppl. i sima 52973.
Margar gerðir
af umslögum fyrir nýju frimerkin
útgefin 2. feb. 77. Sérstimpluð
umslög i Vestmeyjum 23.1.77.
Kaupum isl. frimerki og umslög.
Frímerkjahúsið, Lækjargata 6,
simi 11814.
TILKYNNliNGAU
Spái i spil og bolla
i dag og næstu daga. Pantiö
timanlega. Hringið i sima 82032.
imi'ij\<;jjjWii\*;AK
Vélahreingerningar.
Simi 16085. Vönduð vinna. Vanir
menn. Fljót og góð þjónusta.
Vélahreingerningar. Simi 16085.
Hreingerningar,
teppahreinsun. Fljót afgreiðsla.
Hreingerningaþjónustan. Simi
22841.
Þrif.
Tek að mér hreingerningar á i-
búðum stigagöngum og fleiru.
Einnig teppahreinsun og hús-
gagnahreinsun. Vandvirkir
menn. Uppl. i sima 33049. Hauk-
ur.
Hreingerningar — Teppahreinsun
Ibúðir á 110 kr. ferm. eða 100
ferm. ibúð á 11 þúsund. Stiga-
gangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
Hreingerningar — Teppahreinsun
Ibúðirá 110 kr. ferm. eða 100 ferm
ibúð á 11 þúsund. Stigagangur á
u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 19017.
Ólafur Hólm.
Þrif — hreingerningaþjdnusta
Vélahreingerningar og gólfteppa-
hreinsun, þurrhreinsun, einnig
húsgagnahreinsun. Vanir menn
og vönduð vinna. Uppl. hjá
Bjarna i sima 82635.
Hreingerningafélag Reykjavikur
simi 32118. Vélhreinsum teppi og
þrifum ibúðir, stigaganga og
stofnanir. Reyndir menn og
vönduð vinna. Gjörið svo vel að
hringja i sima 32118.
Teppahreinsum Þurrhreinsum
gólfteppi, húsgögn og stiga-
ganga. Löng reynsla tryggir
vandaða vinnu. Pantið timan-
lega. Erna og Þorsteinn. Simi
20888.
BÍIaiWIDSKIFIT
VW bilar óskast
til kaups. Kaupum VW bila sem
þarfnast viðgerðar, eftir tjón eða
annað. Bilaverkst’æði Jónasar,
Armúla 28. Simi 81315.
Til sölu Fiat 128 árg. ’73
i mjög góðu standi, nýlega
sprautaður, gott verð ef samið er
strax. Uppl. i sima 10599.
Cortina ’71 til sölu.
Uppl. I sima 52952.
Vagoneer árg. ’74,
Hornet Fastback ’75 til sölu, báðir
litið keyrðir. H. Jónsson & Co.
Brautarholti 22. Simi 22255 og
22257.
Til sölu
varahlutir úr Moskvitch ’66.
Uppl. i sima 74857 eftir kl. 6.
Til sölu Moskvitch
árg. ’66 i góðu ásigkomulagi.
Uppl. i sima 28213.
Drif eða hásing
i Benz 1418 árg. ’66 óskast. Uppl. i
sima 99-1399 og 99-1215.
Passat LS árg. ’74 til sölu.
Skipti á ódýrari bil koma til
greina. Uppl. i sima 51661.
Ford Taunus station 17 M
árg. ’65 til sölu. Uppl. i sima 52435
i kvöld og næstu kvöld eftir kl. 19.
VW Microbus óskast.
Aðeins góður bill kemur til
greina. Gæti verið um stað-
greiðslu að ræða. Uppl. i sima
42464.
Rambler American árg. ’65
’ til sölu. Uppl. i sima 97-8873.
VW rúgbrauð til sölu,
árg. ’70, nýleg dekk og skiptivél,
nýtt framstykkiogfl.Uppl.i sima
22892 kl. 9-5.
Byrjum nýja árið með skynsemi.
Höfum varahluti i Plymouth
Valiant, Plymouth Beiveder,
Land-Rover, Rord Fairlane, Ford
Falcon, Taunus 17 M og 12 M, Daf
44, Austin Gipsy, Fiat 600, 850,
1100, 1500og 125, ChevroletyBuick,
Rambler Classic, Singer Vouge,
Peagout 404, VW 1200, 1300, 1500,
1600, Mercedes Benz 220 og 319,
Citroen ID, Volvo Duett, Willys,
Saab, Opel, kadett og Rekord,
Vauxhall Viva, Victoria og Veiux,
Renault, Austin Mini og Morris
Mini og fl. og fl. Sendum um land
allt, Bilapartasalan, Höfðatúni
10. Simi 11397.
ÖKIJKENNSLA
Ökukennsla Guðmundar G.
Péturssonar er ökukennsla hinna
vandiátu. Amerisk bifreið.
(Hornet). ökuskóli sem býður
upp á fullkomna þjónustu. öku-
kennsla Guðmundar G. Péturs-
sonar. Simar 13720 og 83825.
Ökukennsla.
Kennslubifreið Mazda 929 árg.
’76. Guðjón Jónsson simi 73168.
i.ærið að aka bil
á skjótan og öruggan hátt. Kenni
á Peugeot 504 árg. ’76. Sigurður
Þormar ökukennari. Simar 40769
og 72214.