Vísir - 17.02.1977, Blaðsíða 14

Vísir - 17.02.1977, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 17. febrúar 1977 vísra „Opinber skransali" Mikill úlfaþytur hefur oröiö vegna þeirrar ákvöröunar utanrlkisráð- herra að setja Alfreö Þorsteinsson sem for- stjóra Sölu varnarliðs- eigna. Er þess nú krafist á Alþingi og víöar aö ráð- herra upplýsi hverjir aör- ir hafi sótt um þessa stööu. Einna harðastir í þess- ari kröfu eru Alþýðu- bandalagsmenn. Ahugi þeirra er þó íllskíljanleg- ur, því fyrirsögn á for- slöu Þjóðviljans í gær hljóðaði svo: „Borgarf ulltrúi varö opinber skransali". Mætti ætla að verkalýösmál- gagnið léti sig litlu skipta hverir geröust „skransal- ar" hins opinbera. I um- ræöum á Alþingi sagöist utanrikisráöherra vona aö hægt yröi aö leggja niöur þessa Sölu varnar- liðseigna sem allra fyrst. Þessi orö hafa sjálfsagt átt aö vera nokkur hugg- un til þeirra fjölmörgu sem sóttu um starfið/ en fengu ekki. Fer Jón Sig. ó Víðavang? Þar sem Alfreð Þor- steinsson ,,skransölu- stjóri" hefur tilkynnt aö hann muni hætta skrifum sinum I Tímann um næstu mánaöamót, eru menn þegar farnir aö spá í hver taki að sér aö vera á Viöavangi. Margir eru þeirrar skoðunar að þaö veröi Jón Sigurðsson hjá Menningarsjóöi. Jón hef- ur ritaö nokkrar greinar í Tímann, sem eru mjög í anda Víðavangs Alfreös. Eins og Visir ha fði eftir Alfreð í gær, þá rikir óvissa um stjórnmála- feril hans. Fari svo aö hann hætti i borgarstjórn viö næstu kosningar má búast viö harðri baráttu um stólinn. Einn af þeim sem harðast sækir eftir skjótum frama er Eirikur Tómasson hjá dóms- málaráöuneytinu og hef- ur hann þegar verið nefn- dur sem hugsanlegur eftir maður a.þ. í borgar- stjórn. Útvarp frd Frans í 958 mínútur I fróðlegri ársskýrsiu Pósts og síma fyrir áriö 1975 er margháttaðar upplýsingar aö finna. Þar kemur meðal annars fram, aö á árinu voru 107 blaðamyndir símsendar héöan til útlanda. Flestar voru sendar til Bretlands eöa 76. Útvarpað var beint til útlanda í samtals 425 minútur á árinu. Til Dan- merkur var útvarpað i 240 minútur, en einnig voru sendingar til Júgóslaviu, Noregs og Austur Þýska- lands. Hefur þar eflaust veriö um lýsingar á landsleikjum aö ræöa. Frá útlöndum fengum viö simsendar 648 blaða- myndir áriö 1975, þar af 624 frá Bretlandi. Beint útvarp frá útlöndum nam 1.806 minútum. Frétta- maöur útvarps í Frakk- landi virðist hafa verið duglegur aö tala heim, þvi 958 minútur eru það- an. En sjálfsagt kemur nú fleira til en útvarp frá honum einum. Bílaleiga á Kanarí Ferðalangur sem dvaldi á Kanaríeyjum um jólin segist hafa orðið fyrir ánægjulegri reynslu suður þar. Hjónakornin ákváöu aö taka bil á leigu daginn sem eiginmaður- inn var nokkurn veginn ódrukkinn og steðjuöu á næstu bilaleigu. Þar mætti þeim alúð- legur maður og mælti sá á islenska tungu. Þau spuröu hvar hann hefði numið tungu feðra vorra, en þá kom upp úr kafinu að leigumaður þessi var islenskur i húð og hár. Næst á dagskrá var síö- an aö spyrja um kostnað við aö taka bil á leigu i einn dag. Það reyndist mjög ódýrt og jafnframt mátti reiöa fram greiöslu á ýmsan hátt. Þau hjón máttu borga meö íslensk- um krónum eða pesetum. Kæmi það sér illa vdr sjálfsagt aö taka viö ávis- un á islenskan banka, ef hjónin heföu tekið meö sér tékkhefti að heiman. Ef þetta hentaöi ekki af einhverjum orsökum var alveg guövelkomiö aö samþykkja vixla fyrir þessu smáræöi og þeir kæmu siðan til innheimtu hér heima. Lét feröalangurinn svo ummælt viö Sandkorn, að þaö væri munur aö skipta viö svona menn heldur en einhverja bílaleigukurfa i London sem ekkert vildu annaö en pund eða ein- hverja aðra alvörupen- inga. —SG. U- A “V Seljum GMC Suburban V8 sjálfskiptur Ford Cortina 1600 L 4ra dyra Fiat 127 Special Scout II De luxe V8 sjálfskiptur með vökvastýri Fiat 128 Rally Scout II 6 cyl, beinskiptur méð vökvastýri 1974 Chevrolet Nova 6 cyl, beinskiptur, vökvastýri Scout II V-8 sjálfskiptur, vökvastýri Chevrolet Blazer Cheyenne V8 sjálfskiptur með vökvastýri Chevrolet Vega sjálfskiptur Chevrolet Malibu station Chevrolet Blazer Pick up V8 sjálfskiptur með vökvastýri Vauxhall Viva de luxe Volkswagen Passat LS Jeep Cherokee 6 cyl. beinskiptur með vökvastýri 1974 Fiat 132 (Hagstæð greiðslukjör) 1974 Volvo 144 de lux 1973 Scout II 6 cyl, beinskiptur 1973 Vauxhall Viva de luxe 1972 Peugeot 504 diesel 1972 Volvo 144 de luxe 1976 1974 1974 1974 1974 1974 1974 1974 1974 1974 Samband Véladeild ÁRMÚLA 3 - SÍMJ 38900 Öskum eftir Mazda 818 2ja dyra '72 Volvo Amason '65 Datsun 140 J '74 M. Benz 220 d '70 Austin Mini '76 Fiat 124 special '71 Dodge Weapon '54 VW 1300 '72 Opel Reckord 1700 Toyota Crown 4ra cyj. '72. Chevrolet Malibu '73 Benz 230 '70 Ford Mercúry Montego '74 Bronco sport '68 Opið fra kl. 10-7 KJORBILLINN Laugordaga kl. 10-4 Hverfisgötu 18 Sími 14411 Volvo fólksbílar Volvo 144 '69, '70, '71, '72, '73, '74 Volvo 142 '70' 73 '74 Volvo 164 '73 beinskiptur með vökvastýri Volvo stationbílar Volvo 145, '72 '73 og '74 Aðrir bílar Toyota Mark II '74 Scout II '74 2,2 millj. Vörubílar Mercedes Benz 1113 '64 Volvo L495 '65 Man 9.186 4x4 '70 Man Has 8156 4x4 '69 Volvo F 85 '70 gripafl. hús Volvo F 86 '71 með húsi Mercedes Benz 1413 með palli '68 /v.„ ,,,\VOLVOSALURIlVN /Suóurlandsbraut 16-Simi 35?00 Vísir vísar á bílaviðskiptin i Árg. Tegund Verð i þús. 74 Ford C-8000 flutningabill 76 Ford0910 5tonna (Kristins-hús) 75 Monarch Ghia 74 Econoline 74 Comet 74 Morris Marina 1-8 75 Saab96 74 Cortina 1600 XL 74 Econolineócyl. 73 Fiat 124 Station 73 Volvo 144 73 Saab99 2ja dyra 74 Cortinal300 72 Sunbeam 1250 75 Fiat 127 73 Transitdiesel 72 Rambler Matador 73 Broncoócyl. 72 Fiat125 71 Cortinal300 61 Volvo375 vörubíll m/sturtup. 74 Volkswagen K-70 69 Opel Kadet Station 72 Ford D-810 palllaus 72 Cortina 1600 XL 71 Ford Torino2jadyra Höfum ávallt kaupendur að nýlegum vel með förnum bílum. SVEINN EG1LSS0N HF 6.500 4.500 2.500 1.900 1.750 810 1.750 ' 1.250 1.700 550 1.750 1.400 1.100 650 800 880 1.050 1.600 550 530 600 1.600 450 1.600 900 1.150 BILAVARAHLUTIR Nýkomnir varahlutir í Plymouth Valiant '67 Citroen Ami Land-Rover BÍLAPARTASALAN Höfóatúni 10, simi 11397. Opiö frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 9-3 og sunnu- daga kl. 1-3. F I A, T sýningarsalur Fíat 850 Fíat 126 Fíat126 Fíat 125 Fiat 125 Special Fíat 125 Berlina Fiat 125spesial Fíat125 P Fíat 125 Pstation km 14 þús. Fíat 124spasial Fíat 124spasial Fíat127 Fíat 127 3ja dyra Fiat 127 Berlina Fíat 127 Berlina Fíat 127 Fíat 127 spesial Fíat 128 Fiat128 Fíat 128 rally Fíat 131 spesial Fíat 132spesial Fíat 132 BLS Fíat 132 spesial Vegna mikiliar söiu undanfarna daga vantar bíla í sýningarsal okkar sé bíllinn ó staðnum selst hann bœði fljótar og betur. '71 350 '74 550 '75 600 '70 450 ’71 550 '71 400 '72 600 '72 500 '75 1.000 '71 370 '72 500 '72 480 '73 550 '73 580 '74 680 '75 800 '76 1.100 '71 480 '73 640 '75 1.000 '76 1.450 '73 900 '74 1.250 '74 1.100 FIAT EINKAUMBOÐ A I8LANOI Davíð Sigurðsson hf. SlDUMULA 36. SlMAK 3(646 — 36«(S

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.