Vísir - 28.02.1977, Síða 6

Vísir - 28.02.1977, Síða 6
m______' Mánudagur 28. febrúar 1977 VISJ lt Spáin gildir fyrir þriOjudaginn 1. mars. Hrúturinn 21. mars-20. aprll: Ef þú sýnir framúrskarandi kurteisi og hefur þig ekki alltof mikiö i frammi i dag veröur þetta góöur dagur. Þú hittir einhvern og veröur þaö þér til ánægju. Faröu varlega i kvöld. Nautið 21. april-21. mai: Ef þig langar i skemmtilegan féla'gsskap i dag verðurðu ekki i neinum vandræöum meö að finna hann. Hugsaðu raunhæft um fjár- málin i dag. Tviburarnir 22. mai-21. júnf:. Fyrrihluta dagsins ættirðu að leggja áherslu á að snyrta til i kringum þig I fleiri en einum skilningi. Taktu tillit til and- stæöings þins ef hann veröur á vegi þinum seinni partinn. Krabbinn 21. júnl—23. júlí: Eftir aö þú hefur lokið af skyldu- störfum skaltu sinna hugðarefn- um þinum ogleggja þig vel fram. Stattu fastá þinu og krefstu þess aö aörir fari að ráðum þinum. Ljónið 24. júli-23. ágúst: Kynntu þér skoðanir þeirra sem þú ver-öur að setja allt traust þitt á I dag. Morgunninn er heppileg-| ur til þess að versla. Gerðu' ráðstafanir til þess að taka þér uppbyggileg verkefni fyrir hend- ur. Meyjan ' 24. ágúst-23. sept. Athygli þin beinist aö vandamál- um einhverra nákominna vina eða ættingja i dag. Reyndu að ljúka verkefnum af fyrripartinn. Þú verður að vera vinum þinum til huggunnar i kvöld. Vogin 24. sept.-23. okt. Þetta er góður dagur til þess að sinna erindum sem krefjast ein- hverra ferðalaga. Vinur þinn, endurgeldur þér greiða. Heim-j sæktu ákveðna persónu sem er| mrður sin. 1 Drekinn 21. okt.-22. nóv.: Dagurinn erheppilegur til þess að hitta fólk og fara i heimsoknir. Þú kynnist liklega nýrri persónu. Seinna i kvöld Skaltu athuga fjár- mál þin gaumgæfilega. Þú ættir að trúa ákveöinni per- sónu fyrir málum þinum. Vertu óspar á að hæla þeim sem i kring- um þig eru. Steingeitin 22. des.-20. jan.: Vertu ekki að fara út fyrir þaö venjulega daglega I dag. Kjaftaöu ekki frá leyndarmáli sem þér var trúað fyrir. Vatnsberinn 21. ján.-19. febr.: Eftir að hafa lokið af skyldustörf- um i dag notaöu þá timann til þess aö gera fromtiðaráætlanir. ( Fiskarnlr 20. febr.-20. mars: Þér Bjóðast ný tækifæri i sam- bandi við vinnu þina og írama. Vertu ekki meö óþarfa áhyggjur af þvi sem liöið er, horföu heldur fram á veginn.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.