Vísir - 28.02.1977, Side 8

Vísir - 28.02.1977, Side 8
„Viðhorf fólks til fegurðarsamkeppni hafa breyst á ný" segir nýkjörin „Ungfrú Akureyri", Guðrún Hjörleifsdóttir Hér er Guftrún milliforeldra sinna.Hjörlelfs Hallgrims og Steinunnar Ingólfsdóttur. Guftrún Hjörleifsdóttir, fegurftardrottning Akureyrar: „Ekkert skólasvstkina minna hefur haft neitt út á þetta aft setja.” stunda slikt nám á Akureyri. Ef ekki ætlar hún aft fara suftur til Reykjavikur. Guftrún er dóttir hjónanna Steinunnar Ingólfsdóttur og Hjörleifs Hallgrims. Þau bjuggu raunar I Vestmannaeyj- um þar til eldgosiö varö á Heimaey, en fluttu þá noröur til Akureyrar þar sem þau hafa búiö siöan. „Þaö er skemmtilegra aö búa hér á Akureyri, en annars var ég nú ekki svo gömul er viö fluttumst frá Eyjum” segir Guftrun er viö spyrjum hana um hvort henni liki vel aö búa á Ak- ureyri. „Maöur var heldur ekk- ert farinn aö „djamma” i Eyj- um ennþá” og er viö spyrjum hana hvar hún „djammi” núna, þá eru þaö einkum sveitaböll, „einkum i nágremni Akureyrar, Vikurröst, Kufungur, Frey- vangur eöa þá Allinn (Alþýöu- húsiö) á Akureyri. I Dynheim- um segir hún vera yngri krakka mest á aldrinum 14 til 15 ára. „Og I Sjallann (Sjálfstæöishús- iö) kemst ég ekki inn ennþá!” Þaövaktitalsveröaathygii er Guörún var kjörin „Ungfrú Ak- ureyri” á Sunnukvöldi fyrir stuttu aö þá kepptu um titilinn fimm stúlkur sem allar eru miklar vinkonur. „Já, þaö er rétt” segir hún er viö spyrjum um þaö atriöi, „viö vorum meira aö segja allar saman I saumaklúbbi! En viö erum nú svo góöar vinkonur aö viö látum þessa keppni ekkert spilla vin- áttunni. Raunar kom þetta jafnflatt uppá okkur allar, en þaö var Heiöar Jónsson sem baö okkur aö taka þátt i keppninni. Aö úrslitakeppninni um „Ungfrú Island” sem fram fer I Reykjavík, lokinni, veröur svo e.t.v. um einhverjar utanferöir aö ræöa og kveöst Guörún ekk- ert hafa á móti þvi, en fyrst og fremst er aö ljúka viö skólann I vor, og næsta sumar veröur hún svo verslunarstjóri i tiskuversl- uninni Kleópötru sem foreldrar hennar eiga. Þar meö þökkuöum viö Guö- rúnu fyrir spjalliö og óskuöum henni góös gengis. Mánudagur 28. febrúar 1977 „Mér finnst þaö i raun og veru gamaldags aft hugsa sffelit sem svo aft fegurftarsamkeppni eigi engan rétt á sér, eins og sumir vilja vera láta” sagöi Guftrún Hjörleifsdóttir nýkjörin ung- frú Akureyri er blaftamaftur Visis hitti hana fyrir skömmu. Unfanfarin ár hefur mikiö boriö á gagnrýni á feguröar- samkeppni og einkum hafa rauösokkar þar veriö I farar- broddi, og taliö slikt vera af hinu illa og bera vott um óæski- legt hlutverk kvenfólks i nú- timaþjóöfélagi. Okkur fannst þvi ekki úr vegi aö kynnast viö- horfunum aöeins frá hinu sjón- arhorninu og ræöa viö eina ný- kjörna feguröardrottningu. „Ég get ekki séö aö þaö sé nein skömm aö þvi aö hafa þokkalegt útlit” segir Guörún ennfremur „og til vitnis um aö afstaöa fólks til þessara mála er þaö, aö ekkert skólasystkina minna hefur neitt haft út á þetta aö setja, þvert á móti”. Guörún Hjörleifsdóttir er sextán ára gömul, og er nem- andi 14. bekk verslunardeildar viö Gagnfræöaskólann á Akur- eyri. Aö þvi námi loknu hyggst hún halda áfram námi, annaö hvort I verslunarskóla eöa fjöl- brautarskóla, en ekki er enn ljóst hvort unnt veröur aö Viðtal: Anders Hansen Myndir: Friðjón Axfjörð VÍSIR vfsar i vfóskiptin - íþróttasambandið vill fella bjórfrumvarpið A fundi framkvæmdastjórnar til laga um breytingar á áfeng- Í.S.l. fyrir helgina var gerö islögum nr. 82, 2. júli 1969. eftirfarandi samþykkt: „Framkvæmdastjórn l.S.I. Telur fundurinn, aö samþykkir aö skora á hæstvirt framleiösla og sala á sterku ölii Alþingi aö fella fram komna sé einkum varhugaverö gagn- breytingatillögu viö frumvarp vart unglingum og æskufólki.” Krónutöluhœkkun en ekki prósentur Stjórn Landssambands iön- verkafólks hefur hvatt aöildar- félögin til aö segja upp gildandi kjarasamningum, svo aö þeir veröi lausir um mánaöamótin april/mai. Jafnframt hefur stjórnin tekiö undir meginkröfur Alþýöusam- bandsþings um lágmarksiaun og fulla verötryggingu, og lagt áherslu á, aö , ,fast veröi staöiö á krónutölureglunni,” eins og hún er sett fram i ályktun ASI- þingsins. —ESJ. Við erum bœði með stór og Iftil sófasett, en Perlusófasettið hefur einmitt vakið athygli fyrir þœgilega stœrð og sérstök verð. Verð fró kr. 176.000.- Staðgr. kr. 162.000.-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.